Einstaklingar virkjaðir 15. september 2004 00:01 "Við erum að virkja getu hvers og eins til að takast á við framtíðina. Markmiðið hjá okkur er að aðstoða fólk sem misst hefur vinnuna vegna andlegra eða líkamlegra áfalla. Það gerum við meðal annars með því að tengja saman mennta- og heilbrigðiskerfið," segir framkvæmdastjóri Janusar - endurhæfingar, Kristín Siggeirsdóttir. Forseti Íslands afhenti starfsmenntaverðlaunum Menntar í gær í tilefni af viku símenntunar og Janus er eitt þeirra fyrirtækja sem þau hlaut. Það er til húsa í Vörðuskóla við Iðnskólann í Reykjavík og þar starfa iðjuþjálfar, sjúkraþjálfarar, sálfræðingur og félagsráðgjafi og sex kennarar Iðnskólans, ásamt læknum á geð- og endurhæfingarsviðum. Einnig hefur Íslandsbanki nýlega komið að starfinu og þar með er búið að tengja það hagkerfinu. "Við höfum tekið eftir að það eru oft fjármálin sem hindra fólk í að komast aftur út í atvinnulífið. Þessvegna fáum við sérfræðinga til að leiðbeina því," segir Kristín og heldur áfram. "Við nýtum þá innviði í þjóðfélaginu sem þegar eru til staðar og þurfum enga kastala í kringum okkur. Tengingin við Iðnskólann gerir það að verkum að allt námið hjá okkur gildir sex einingar á framhaldsskólastigi. Líka það sem heilbrigðisstarfsmenn kenna. Það eru engin próf heldur þarf fólkið bara að mæta og leysa ýmis verkefni," segir hún og tekur fram að hver og einn sem sem leiti til Janusar sé sérfræðingurinn í sjálfum sér. "Við erum bara til aðstoðar honum samkvæmt þeim áherslum sem hann þarf á að halda til að komast aftur út í þjóðfélagið. Við höfum þjónustað um 80 manns í gegnum árin og um síðustu áramót voru 38% þátttakenda komnir aftur út í atvinnulífið eða frekara nám þrátt fyrir að hafa að meðaltali verið 2 og 1/2 ár frá vinnu." Nám Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
"Við erum að virkja getu hvers og eins til að takast á við framtíðina. Markmiðið hjá okkur er að aðstoða fólk sem misst hefur vinnuna vegna andlegra eða líkamlegra áfalla. Það gerum við meðal annars með því að tengja saman mennta- og heilbrigðiskerfið," segir framkvæmdastjóri Janusar - endurhæfingar, Kristín Siggeirsdóttir. Forseti Íslands afhenti starfsmenntaverðlaunum Menntar í gær í tilefni af viku símenntunar og Janus er eitt þeirra fyrirtækja sem þau hlaut. Það er til húsa í Vörðuskóla við Iðnskólann í Reykjavík og þar starfa iðjuþjálfar, sjúkraþjálfarar, sálfræðingur og félagsráðgjafi og sex kennarar Iðnskólans, ásamt læknum á geð- og endurhæfingarsviðum. Einnig hefur Íslandsbanki nýlega komið að starfinu og þar með er búið að tengja það hagkerfinu. "Við höfum tekið eftir að það eru oft fjármálin sem hindra fólk í að komast aftur út í atvinnulífið. Þessvegna fáum við sérfræðinga til að leiðbeina því," segir Kristín og heldur áfram. "Við nýtum þá innviði í þjóðfélaginu sem þegar eru til staðar og þurfum enga kastala í kringum okkur. Tengingin við Iðnskólann gerir það að verkum að allt námið hjá okkur gildir sex einingar á framhaldsskólastigi. Líka það sem heilbrigðisstarfsmenn kenna. Það eru engin próf heldur þarf fólkið bara að mæta og leysa ýmis verkefni," segir hún og tekur fram að hver og einn sem sem leiti til Janusar sé sérfræðingurinn í sjálfum sér. "Við erum bara til aðstoðar honum samkvæmt þeim áherslum sem hann þarf á að halda til að komast aftur út í þjóðfélagið. Við höfum þjónustað um 80 manns í gegnum árin og um síðustu áramót voru 38% þátttakenda komnir aftur út í atvinnulífið eða frekara nám þrátt fyrir að hafa að meðaltali verið 2 og 1/2 ár frá vinnu."
Nám Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira