Lífið Ritstýrir Húsfreyjunni samhliða starfi bæjarstjóra Gengið hefur verið frá ráðningu nýs ritstjóra Húsfreyjunnar, tímariti Kvenfélagasambands Íslands. Sigríðar Ingvarsdóttur tekur við starfinu af Kristínu Lindu Jónsdóttur sem ritstýrt hefur tímaritinu í tæpa tvo áratugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Lífið 31.8.2022 14:58 Söfnun sett af stað fyrir fjölskyldu Evu Hrundar Opnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Evu Hrundar Pétursdóttur sem lést eftir skotárás á Blönduósi þann 21. ágúst. Lífið 31.8.2022 14:44 Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. Lífið 31.8.2022 14:01 „Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt“ Þóra Hrund Guðbrandsdóttir eigandi Munum og framkvæmdastjóri ÍMARK telur að það ætti að reka fjölskyldur og heimili meira eins og fyrirtæki. Hún hafði velt þessu mikið fyrir sér og stofnaði í kjölfarið verkefnið Fjölskyldan ehf. Lífið 31.8.2022 13:30 Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean er látin Suðurafríska leikkonan og fyrirsætan Charlbi Dean, sem fór meðal annars með hlutverk í verðlaunamyndinni Triangle of Sadness og sjónvarpsþáttaröðinni Black Lightning, er látin. Dean varð 32 ára. Lífið 31.8.2022 12:46 Árný Margrét frumsýnir tónlistarmyndband: Myrkur og vel valin augnablik Rísandi stjarnan Árný Margrét frumsýnir tónlistarmyndband við lagið The world is between us hér á Lífinu á Vísi. Myndbandinu er leikstýrt af Erlendi Sveinssyni en það er tekið á 16 millimetra filmu og eyddi tökuhópurinn fimm dögum fyrir vestan á Ísafirði, heimabæ Árnýjar, að skjóta það. Tónlist 31.8.2022 12:00 „Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. Lífið 31.8.2022 11:31 Ný heimasíða Lín Design komin í loftið Ný og endurbætt vefverslun Lín Design er komin í loftið. 25% afsláttur er af öllum vörum í tilefni þess. Lín Design býður fallega heimilisvöru og fatnað úr umhverfisvænum og náttúrulegum efnum. Lífið samstarf 31.8.2022 09:46 Þrír íslenskir karlmenn segja frá fyrsta skiptinu: „Húsið hristist við hvert fótatak“ Fyrsta skiptið, fyrsta sagan og allar væntingarnar. Flest munum við eftir fyrstu kynlífsreynslunni okkar sem oftar en ekki fylgdu allskonar tilfinningar, upplifanir og stundum skrautlegar aðstæður. Makamál 31.8.2022 09:33 Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. Lífið 31.8.2022 07:54 „Reynum að dæla inn eins mikið af pabbabröndurum og við getum“ Boðið var upp á spilakvöld í kvöld í spilaversluninni „Spilavinir“ en um er að ræða samstarfsverkefni á milli verslunarinnar og hlaðvarpsins „Pant vera blár.“ Þáttastjórnendur segja áhuga á borðspilum og framleiðslu þeirra hafa stóraukist. Lífið 30.8.2022 22:57 Móna hrellir áhorfendur í Maid of Sker Móna í Queens ætlar að hrella áhorfendur sína í kvöld. Það mun hún gera með því að spila hryllingsleikinn Maid of Sker. Leikjavísir 30.8.2022 20:30 „Sólin náttúrulega sest aldrei á okkur þegar við höfum Sölku Sól“ Helgi Björnsson hélt tónleika ásamt hljómsveitinni Reiðmenn vindanna á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Sérstakur gestur Helga var söngkonan Salka Sól Eyfeld. Lífið 30.8.2022 20:01 Umræða um breytingu á nafni múffa ekki tengd bakarameisturum Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, segir að það hafi lengi verið uppi hugmynd um að breyta nafni kynlífstæki karla sem kallast múffa. Þó sé ruglingur við bakkelsið ekki ástæðan fyrir þeirri pælingu. Lífið 30.8.2022 18:09 Miley Cyrus í kvikmynd með Dolly Parton Söng- og leikkonan Miley Cyrus mun koma fram í nýrri kvikmynd sem guðmóðir hennar Dolly Parton stendur fyrir. Dolly fer með aðalhlutverkið myndarinnar en stjörnur eins og Jimmy Fallon, Willie Nelson, Ana Gasteyer og Billy Ray Cyrus munu einnig taka þátt í verkefninu. Lífið 30.8.2022 17:31 Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Lífið 30.8.2022 15:31 Gekk hræðilega í keppninni en fékk vinnu á Broadway „Mér finnst ég bara vera stelpan frá Húsavík sem lenti í hringiðju tónlistarinnar í höfuðborginni. Þessi tilfinning fer ekkert frá mér.“ Tónlist 30.8.2022 14:30 Þeysireið á milli ólíkra strauma Föstudaginn 2. september kemur út glæný poppbreiðskífa frá Benna Hemm Hemm. Platan ber titilinn Lending og kemur út á streymisveitum en einnig á formi ljóðabókar. Albumm 30.8.2022 14:30 Karókí Paradís tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópska kvikmyndaakademían var rétt í þessu að tilkynna um tilnefningu heimildamyndarinnar Karókí paradísar, í leikstjórn Einari Paakkanen, til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Verðlaunahátíðin verður haldin í Hörpu í desember komandi. Bíó og sjónvarp 30.8.2022 13:58 Birti mynd af sér með fyrrverandi Súpermódelið Irina Shayk birti mynd af sér með leikaranum Bradley Cooper en hann er fyrrverandi kærasti hennar og barnsfaðir. Fyrrum parið virðist vera að hafa það notalegt í sólinni og skrifaði hún ekkert undir myndirnar en lét lyndistáknið rautt hjarta fylgja með. Lífið 30.8.2022 13:02 Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. Tónlist 30.8.2022 11:37 „Svo veldur það mér áhyggjum hvað bíður hennar“ Samtök atvinnulífsins og fyrirtæki öll verða að vera duglegri að gefa fötluðum börnum sem lokið hafa skólagöngu tækifæri í lífinu en staða þeirra og tækifæri eftir ákveðin aldur eru afar takmarkaðir. Lífið 30.8.2022 10:32 „Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi“ Katy Perry var ekki að spara stóru orðin þegar hún talaði um Ísland í ræðu sinni við skírnarathöfn skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. „Ég er svo glöð að vera partur af þessari sjómannahefð hér á fallega Íslandi,“ sagði hún meðal annars. Lífið 30.8.2022 09:40 Segist hafa afþakkað boð um að verða aðalkynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð Bandaríski grínistinn Chris Rock segist hafa hafnað boði um að verða kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð sem fram fer í mars á næsta ári. Rock var kýldur af Will Smith á síðustu Óskarsverðlaunahátíð þegar hann var að kynna tilnefningar fyrir bestu heimildarmynd ársins og gerði þá grín að Jada Pinkett Smith, eiginkonu Will Smith. Lífið 30.8.2022 08:35 Sopranos-leikarinn Bob LuPone er látinn Bandaríski leikarinn Robert „Bob“ LuPone, er látinn, 76 ára að aldri. LuPone gerði garðinn frægan sem leikari á Broadway í New York en einnig fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu, Sopranos. Lífið 30.8.2022 07:06 Ætla að flytja frá Bandaríkjunum vegna skotárása Breski söngvarinn Ozzy Osbourne og eiginkona hans, Sharon, ætla að flytja frá Bandaríkjunum á næstunni eftir að hafa búið þar í tugi ára. Ástæðan mun vera að Ozzy er ósáttur með fjölda þeirra sem látast í skotárásum í landinu. Lífið 29.8.2022 23:10 Platan „Midnights“ væntanleg frá Taylor Swift í október Á VMA verðlaunahátíðinni í gær tilkynnti ástsæla söngkonan Taylor Swift að ný plata væri á leiðinni. Síðustu tvær plötur Swift hafa verið endurútgáfur af eldri plötum vegna deila um eignarhald á hennar eldri tónlist. Tónlist 29.8.2022 21:30 Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. Heilsa 29.8.2022 20:00 GameTíví: Lofa þremur sigrum í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja á nýjustu uppfærslu Warzone í kvöld. Þá heita þeir því að ná þremur sigrum í streyminu. Leikjavísir 29.8.2022 19:31 Myndaveisla: Hátíðleg opnun á vef vegna endurgreiðslu á hljóðritunarkostnaði Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar hélt hátíðlega upp á opnun á nýjum vef Record in Iceland en hann gengur út á að kynna 25% endurgreiðslur á hljóðritunarkostnaði sem fellur til hér á landi. Tónlist 29.8.2022 17:00 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
Ritstýrir Húsfreyjunni samhliða starfi bæjarstjóra Gengið hefur verið frá ráðningu nýs ritstjóra Húsfreyjunnar, tímariti Kvenfélagasambands Íslands. Sigríðar Ingvarsdóttur tekur við starfinu af Kristínu Lindu Jónsdóttur sem ritstýrt hefur tímaritinu í tæpa tvo áratugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Lífið 31.8.2022 14:58
Söfnun sett af stað fyrir fjölskyldu Evu Hrundar Opnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Evu Hrundar Pétursdóttur sem lést eftir skotárás á Blönduósi þann 21. ágúst. Lífið 31.8.2022 14:44
Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. Lífið 31.8.2022 14:01
„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt“ Þóra Hrund Guðbrandsdóttir eigandi Munum og framkvæmdastjóri ÍMARK telur að það ætti að reka fjölskyldur og heimili meira eins og fyrirtæki. Hún hafði velt þessu mikið fyrir sér og stofnaði í kjölfarið verkefnið Fjölskyldan ehf. Lífið 31.8.2022 13:30
Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean er látin Suðurafríska leikkonan og fyrirsætan Charlbi Dean, sem fór meðal annars með hlutverk í verðlaunamyndinni Triangle of Sadness og sjónvarpsþáttaröðinni Black Lightning, er látin. Dean varð 32 ára. Lífið 31.8.2022 12:46
Árný Margrét frumsýnir tónlistarmyndband: Myrkur og vel valin augnablik Rísandi stjarnan Árný Margrét frumsýnir tónlistarmyndband við lagið The world is between us hér á Lífinu á Vísi. Myndbandinu er leikstýrt af Erlendi Sveinssyni en það er tekið á 16 millimetra filmu og eyddi tökuhópurinn fimm dögum fyrir vestan á Ísafirði, heimabæ Árnýjar, að skjóta það. Tónlist 31.8.2022 12:00
„Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. Lífið 31.8.2022 11:31
Ný heimasíða Lín Design komin í loftið Ný og endurbætt vefverslun Lín Design er komin í loftið. 25% afsláttur er af öllum vörum í tilefni þess. Lín Design býður fallega heimilisvöru og fatnað úr umhverfisvænum og náttúrulegum efnum. Lífið samstarf 31.8.2022 09:46
Þrír íslenskir karlmenn segja frá fyrsta skiptinu: „Húsið hristist við hvert fótatak“ Fyrsta skiptið, fyrsta sagan og allar væntingarnar. Flest munum við eftir fyrstu kynlífsreynslunni okkar sem oftar en ekki fylgdu allskonar tilfinningar, upplifanir og stundum skrautlegar aðstæður. Makamál 31.8.2022 09:33
Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. Lífið 31.8.2022 07:54
„Reynum að dæla inn eins mikið af pabbabröndurum og við getum“ Boðið var upp á spilakvöld í kvöld í spilaversluninni „Spilavinir“ en um er að ræða samstarfsverkefni á milli verslunarinnar og hlaðvarpsins „Pant vera blár.“ Þáttastjórnendur segja áhuga á borðspilum og framleiðslu þeirra hafa stóraukist. Lífið 30.8.2022 22:57
Móna hrellir áhorfendur í Maid of Sker Móna í Queens ætlar að hrella áhorfendur sína í kvöld. Það mun hún gera með því að spila hryllingsleikinn Maid of Sker. Leikjavísir 30.8.2022 20:30
„Sólin náttúrulega sest aldrei á okkur þegar við höfum Sölku Sól“ Helgi Björnsson hélt tónleika ásamt hljómsveitinni Reiðmenn vindanna á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Sérstakur gestur Helga var söngkonan Salka Sól Eyfeld. Lífið 30.8.2022 20:01
Umræða um breytingu á nafni múffa ekki tengd bakarameisturum Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, segir að það hafi lengi verið uppi hugmynd um að breyta nafni kynlífstæki karla sem kallast múffa. Þó sé ruglingur við bakkelsið ekki ástæðan fyrir þeirri pælingu. Lífið 30.8.2022 18:09
Miley Cyrus í kvikmynd með Dolly Parton Söng- og leikkonan Miley Cyrus mun koma fram í nýrri kvikmynd sem guðmóðir hennar Dolly Parton stendur fyrir. Dolly fer með aðalhlutverkið myndarinnar en stjörnur eins og Jimmy Fallon, Willie Nelson, Ana Gasteyer og Billy Ray Cyrus munu einnig taka þátt í verkefninu. Lífið 30.8.2022 17:31
Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Lífið 30.8.2022 15:31
Gekk hræðilega í keppninni en fékk vinnu á Broadway „Mér finnst ég bara vera stelpan frá Húsavík sem lenti í hringiðju tónlistarinnar í höfuðborginni. Þessi tilfinning fer ekkert frá mér.“ Tónlist 30.8.2022 14:30
Þeysireið á milli ólíkra strauma Föstudaginn 2. september kemur út glæný poppbreiðskífa frá Benna Hemm Hemm. Platan ber titilinn Lending og kemur út á streymisveitum en einnig á formi ljóðabókar. Albumm 30.8.2022 14:30
Karókí Paradís tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópska kvikmyndaakademían var rétt í þessu að tilkynna um tilnefningu heimildamyndarinnar Karókí paradísar, í leikstjórn Einari Paakkanen, til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Verðlaunahátíðin verður haldin í Hörpu í desember komandi. Bíó og sjónvarp 30.8.2022 13:58
Birti mynd af sér með fyrrverandi Súpermódelið Irina Shayk birti mynd af sér með leikaranum Bradley Cooper en hann er fyrrverandi kærasti hennar og barnsfaðir. Fyrrum parið virðist vera að hafa það notalegt í sólinni og skrifaði hún ekkert undir myndirnar en lét lyndistáknið rautt hjarta fylgja með. Lífið 30.8.2022 13:02
Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. Tónlist 30.8.2022 11:37
„Svo veldur það mér áhyggjum hvað bíður hennar“ Samtök atvinnulífsins og fyrirtæki öll verða að vera duglegri að gefa fötluðum börnum sem lokið hafa skólagöngu tækifæri í lífinu en staða þeirra og tækifæri eftir ákveðin aldur eru afar takmarkaðir. Lífið 30.8.2022 10:32
„Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi“ Katy Perry var ekki að spara stóru orðin þegar hún talaði um Ísland í ræðu sinni við skírnarathöfn skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. „Ég er svo glöð að vera partur af þessari sjómannahefð hér á fallega Íslandi,“ sagði hún meðal annars. Lífið 30.8.2022 09:40
Segist hafa afþakkað boð um að verða aðalkynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð Bandaríski grínistinn Chris Rock segist hafa hafnað boði um að verða kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð sem fram fer í mars á næsta ári. Rock var kýldur af Will Smith á síðustu Óskarsverðlaunahátíð þegar hann var að kynna tilnefningar fyrir bestu heimildarmynd ársins og gerði þá grín að Jada Pinkett Smith, eiginkonu Will Smith. Lífið 30.8.2022 08:35
Sopranos-leikarinn Bob LuPone er látinn Bandaríski leikarinn Robert „Bob“ LuPone, er látinn, 76 ára að aldri. LuPone gerði garðinn frægan sem leikari á Broadway í New York en einnig fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu, Sopranos. Lífið 30.8.2022 07:06
Ætla að flytja frá Bandaríkjunum vegna skotárása Breski söngvarinn Ozzy Osbourne og eiginkona hans, Sharon, ætla að flytja frá Bandaríkjunum á næstunni eftir að hafa búið þar í tugi ára. Ástæðan mun vera að Ozzy er ósáttur með fjölda þeirra sem látast í skotárásum í landinu. Lífið 29.8.2022 23:10
Platan „Midnights“ væntanleg frá Taylor Swift í október Á VMA verðlaunahátíðinni í gær tilkynnti ástsæla söngkonan Taylor Swift að ný plata væri á leiðinni. Síðustu tvær plötur Swift hafa verið endurútgáfur af eldri plötum vegna deila um eignarhald á hennar eldri tónlist. Tónlist 29.8.2022 21:30
Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. Heilsa 29.8.2022 20:00
GameTíví: Lofa þremur sigrum í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja á nýjustu uppfærslu Warzone í kvöld. Þá heita þeir því að ná þremur sigrum í streyminu. Leikjavísir 29.8.2022 19:31
Myndaveisla: Hátíðleg opnun á vef vegna endurgreiðslu á hljóðritunarkostnaði Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar hélt hátíðlega upp á opnun á nýjum vef Record in Iceland en hann gengur út á að kynna 25% endurgreiðslur á hljóðritunarkostnaði sem fellur til hér á landi. Tónlist 29.8.2022 17:00