Falið að fylla skarð spjallþáttar James Corden Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2023 13:29 Uppistandarinn Taylor Tomlinson hefur vakið sérstaka athygli fyrir þætti sína á Netflix. Getty Bandaríski uppistandarinn Taylor Tomlinson hefur verið ráðin til að stjórna nýjum kvöldspjallþætti á sjónvarpsstöðinni CBS. Þættirnir verða á dagskrá á sama tíma og þættir hins breska James Corden voru á stöðinni sem runnu sitt skeið í apríl síðastliðnum. Tomlinson verður með þessu eini kvenkyns spjallþáttastjórnandinn í kvölddagskrá stóru bandarísku sjónvarpsstöðvanna. Þættirnir, After Midnight, munu hefja göngu sína á næsta ári, strax á eftir þáttunum The Late Show með Stephen Colbert á stöðinni. Hin 29 ára Tomlinson hefur vakið athygli að undanförnu, sérstaklega í kjölfar tveggja Netflix-þátta hennar, Quarter Life Crisis and og Look at You. Tomlinson verður áberandi yngsti spjallþáttastjórnandinn í bandarísku sjónvarpi, en fyrir á fleti eru menn á borð við Jimmy Fallon, Seth Meyers og Jimmy Kimmel. Tomlinson hefur einnig vaktið athygli á samfélagsmiðlum, sérstaklega innslög sín á TikTok, en hún komst einnig í úrslit þáttanna Last Comic Standing árið 2015. @taylortomlinsoncomedy #duet with @Lauren #taylortomlinson original sound - taylortomlinson Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Tomlinson verður með þessu eini kvenkyns spjallþáttastjórnandinn í kvölddagskrá stóru bandarísku sjónvarpsstöðvanna. Þættirnir, After Midnight, munu hefja göngu sína á næsta ári, strax á eftir þáttunum The Late Show með Stephen Colbert á stöðinni. Hin 29 ára Tomlinson hefur vakið athygli að undanförnu, sérstaklega í kjölfar tveggja Netflix-þátta hennar, Quarter Life Crisis and og Look at You. Tomlinson verður áberandi yngsti spjallþáttastjórnandinn í bandarísku sjónvarpi, en fyrir á fleti eru menn á borð við Jimmy Fallon, Seth Meyers og Jimmy Kimmel. Tomlinson hefur einnig vaktið athygli á samfélagsmiðlum, sérstaklega innslög sín á TikTok, en hún komst einnig í úrslit þáttanna Last Comic Standing árið 2015. @taylortomlinsoncomedy #duet with @Lauren #taylortomlinson original sound - taylortomlinson
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist