Lífið Hafa ekki sést saman í sjö vikur Bandarísku ofurhjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa ekki sést saman opinberlega í sjö vikur, eða því sem nemur rúmlega fimmtíu dögum. Þetta hefur ekki verið til þess að kveða niður þrálátan orðróm um að það stefni í skilnað. Lífið 17.5.2024 11:23 Elísabet og Áki nefndu stúlkuna Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, tilkynntu nafn dóttur þeirra, sem fæddist fyrr í mánuðinum, í sameiginlegri færslu á Instagram. Stúlkunni var gefið nafnið Maja Svan. Lífið 17.5.2024 09:22 Fantaflott með frönskum gluggum í Vesturbænum Við Grenimel 35 í Vesturbæ Reykjavíkur er að finna einstaka 172 hæð með bílskúr í reisulegu húsi sem var byggt árið 1945. Húsið var teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt og hefur verið vel viðhaldið. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið 17.5.2024 08:49 Heitustu trendin fyrir sumarið 2024 Sundlaugar landsins fyllast, umferðin minnkar og þegar að sólin lætur sjá sig færist bros yfir landsmenn. Sumarið er komið í allri sinni dýrð hérlendis óháð fjölbreyttu veðurfari og mismiklu sumarfríi. Þessi árstíð einkennist gjarnan af tilhlökkun og gleði en samhliða því þróast hin ýmsu sumartrend. Lífið á Vísi ræddi við fjölbreyttan hóp álitsgjafa um heitustu trendin í sumar, hvort sem það er í fjallgöngum, grillmat, hárgreiðslu eða öðru. Lífið 17.5.2024 07:02 „Lítið rauðhært kríli væntanlegt í nóvember“ Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan eiga von á sínu fyrsta barni saman í nóvember. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 16.5.2024 17:15 Segir sjálfsvígin sárust Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi er fyrsti gestur þáttarins Lífið á biðlista sem ekki er alkóhólisti. Í þættinum, sem er í umsjón Gunnars Inga Valgeirssonar, segir Baldur frá þeirri vanlíðan sem því fylgir að vera aðstandandi ungmenna með vímuefnavanda, og sjá á eftir þeim í blóma lífsins. Lífið 16.5.2024 15:04 Elín Hall í rándýrum kjól á rauða dreglinum Leikonan Elín Sif Hall klæddist kjól frá franska hátískuhúsinu Chanel á rauða dreglinum á kvikmyndahátiðinni í Cannes í Frakklandi í gær. Kjóllinn er úr haust- og vetrarlínu Chanel og kostar á aðra milljón króna. Lífið 16.5.2024 13:13 Bein útsending frá svartþrastahreiðri í Hvalfjarðarsveit Elmar Snorrason, húsasmiður og veðuráhugamaður, setti nýlega upp myndavél sem horfir yfir hreiður svartþrastapars. Hreiðrið er við heimili hans í Hvalfjarðarsveit. Fjórir ungar komu úr eggjunum í fyrradag, 14. maí. Lífið 16.5.2024 11:37 Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. Lífið 16.5.2024 11:10 Horfir vonandi niður af himnum og sér börnin blómstra á bóndabænum Aníta Mjöll Ásgeirsdóttir og Sigfús Jörgen Oddsson eru yngstu bændur í fyrstu þáttaröðinni af Sveitarómantík á Stöð 2 en í öðrum þætti fengu áhorfendur að skyggnast inn í líf þeirra á bænum Staffelli Austurlandi. Lífið 16.5.2024 10:30 Smekklegt einbýli í Fossvogi á 230 milljónir Við Kvistaland 7 í Fossvogsdal má finna fallegt 203 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1973. Eignin var nýverið tekin í gegn á smekklegan máta þar sem ekkert var til sparað. Ásett verð er 228,9 milljónir. Lífið 16.5.2024 07:00 Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. Lífið 16.5.2024 07:00 Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. Lífið 15.5.2024 21:17 Föruneyti Pingsins: Enn barist í Baldurs Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Lífið 15.5.2024 19:30 Forseti Hæstaréttar og Kristján Loftsson í gámapartýi Margt var um manninn og mikil stemning ríkti á opnunarhátíð Íslenska gámafélagsins að Kalksléttu á dögunum þegar ný flokkunarlína sem nefnist Stjáni, var vígð. Gestum var boðið upp á að gæða sér á dýrindis kræsingum ásamt því að hlýða söng einvalalið tónlistamanna fram eftir kvöldi. Lífið 15.5.2024 15:30 Óvænt að „gáfumannarapparar“ herji stríð af þessu tagi „Þetta er alveg undarlega ugly,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt í félagsfræði við Háskóla Íslands, um útistöður tveggja vinsælustu rappara heims Drake og Kendrick Lamar sem hafa verið að orðhöggvast sín á milli undanfarnar vikur. Lífið 15.5.2024 14:00 Matti og tengdó selja 220 milljóna króna einbýlishús Matthías Tryggvi Haraldsson, tónlistarmaður og leikari, hefur sett 328 fermetra einbýlishús við Furugerði 8 í Reykjavík á sölu. Um er að ræða hús á tveimur hæðum, sem skiptist í tvær íbúðir. Ásett verð er 220 milljónir. Matthías Tryggvi á húsið ásamt Ásdísi Olsen tengdamóður sinni og Bergþóru Sigurðardóttur, móðursystur Ásdísar. Lífið 15.5.2024 13:03 Baltasar og Sunneva afhjúpa kynið Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eiga von á stúlku í byrjun ágúst. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en Baltasar á fjögur börn fyrir. Lífið 15.5.2024 10:59 Endurtekið hvött til að hvíla bláa litinn Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Höllu Hrundar Logadóttur sem býður sig fram til forseta og fékk að kynnast henni betur. Lífið 15.5.2024 10:30 Gleðitár hjá hundrað konum á Geysi Sara Snædís Ólafsdóttir heilsuþjálfari og eigandi Withsara og Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona sameinuðu krafta sína með skipulagningu á sólarhrings heilsuferð fyrir konur (e. Wellness Retreat) á Hótel Geysi síðastliðna helgi. Þær segjast hrærðar yfir viðbrögðunum sem fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Lífið 15.5.2024 09:01 Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. Lífið 15.5.2024 08:00 „Eru endaþarmsmök hættuleg?“ „Eru endaþarmsmök hættuleg?“- 47 ára karlmaður. Lífið 14.5.2024 20:00 Biggi Maus breiðir yfir Frikka Dór Á miðnætti gefur Birgir Örn Steinarsson, sem starfar undir listamannanafninu Biggi Maus, út ábreiðu á lagi Friðriks Dórs 'I don't remember your name'. Lagið er nú kannski ekki á meðal þekktustu slagara Frikka en það kom upphaflega út á annarri breiðskífu hans Vélrænn árið 2012. Friðrik samdi lagið ásamt þeim Ólafi Arnalds og Janusi Rasmussen sem saman mynda raf-dúettinn Kiasmos. Lífið 14.5.2024 14:31 Farnar á hestbak eins og hálfs og fjögurra ára Þættirnir Mig langar að vita með Magnúsi Hlyn Hreiðarssyni eru farnir af stað á nýjan leik. Lífið 14.5.2024 12:31 Fleiri sniðgengu en ekki Fleiri slepptu því að horfa á keppniskvöld Íslands í Eurovision þriðjudagskvöldið 7. maí heldur en horfðu. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar könnunar Prósents en þar kemur fram að tæplega þriðjungur þjóðarinnar hafi horft á umrætt Eurovision kvöld. Lífið 14.5.2024 11:26 Von á ákæru eftir spennuþrungna daga í Malmö Fulltrúi Hollands í Eurovision sem var meinuð þátttaka á úrslitakvöldinu klukkustundum fyrir keppni verður að líkindum ákærður fyrir hótanir að sögn sænsku lögreglunnar. Hinn 26 ára gamli Joost Klein komst á spjöld sögunnar því engum keppanda hefur áður verið vísað úr keppni. Lífið 14.5.2024 10:56 Inga Lind selur íbúð við Valshlíð Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona hefur sett smekklega íbúð við Valshlíð í Reykjavík á sölu. Íbúðin er jafntfram í eigu dóttur hennar Hrafnhildar Össurardóttur og eiginmanns hennar Árna Hjaltasonar. Ásett verð er 93,9 milljónir. Lífið 14.5.2024 10:56 „Þetta er náttúrulega sorgarsaga okkar Íslendinga“ Vistheimilin eru nýir þættir Berghildar Erlu Bernharðsdóttur fréttakonu á Stöð 2. Þættirnir eru sýndir á sunnudagskvöldum. Lífið 14.5.2024 10:30 Magnús Scheving og Hrefna glæsileg á opnun Sjálands Fullt var út úr dyrum á opnunarkvöldi Sjálands í Garðabæ 2. maí síðastliðinn sem var hann hinn glæsilegasti. Skemmtikraftarnir Ari Eldjárn, Snjólaug Lúðvíksdóttir og Birna Rún Eiriksdóttir komu fram og kítluðu hláturtaugar gesta. Lífið 14.5.2024 09:01 Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. Lífið 14.5.2024 07:00 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Hafa ekki sést saman í sjö vikur Bandarísku ofurhjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa ekki sést saman opinberlega í sjö vikur, eða því sem nemur rúmlega fimmtíu dögum. Þetta hefur ekki verið til þess að kveða niður þrálátan orðróm um að það stefni í skilnað. Lífið 17.5.2024 11:23
Elísabet og Áki nefndu stúlkuna Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, tilkynntu nafn dóttur þeirra, sem fæddist fyrr í mánuðinum, í sameiginlegri færslu á Instagram. Stúlkunni var gefið nafnið Maja Svan. Lífið 17.5.2024 09:22
Fantaflott með frönskum gluggum í Vesturbænum Við Grenimel 35 í Vesturbæ Reykjavíkur er að finna einstaka 172 hæð með bílskúr í reisulegu húsi sem var byggt árið 1945. Húsið var teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt og hefur verið vel viðhaldið. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið 17.5.2024 08:49
Heitustu trendin fyrir sumarið 2024 Sundlaugar landsins fyllast, umferðin minnkar og þegar að sólin lætur sjá sig færist bros yfir landsmenn. Sumarið er komið í allri sinni dýrð hérlendis óháð fjölbreyttu veðurfari og mismiklu sumarfríi. Þessi árstíð einkennist gjarnan af tilhlökkun og gleði en samhliða því þróast hin ýmsu sumartrend. Lífið á Vísi ræddi við fjölbreyttan hóp álitsgjafa um heitustu trendin í sumar, hvort sem það er í fjallgöngum, grillmat, hárgreiðslu eða öðru. Lífið 17.5.2024 07:02
„Lítið rauðhært kríli væntanlegt í nóvember“ Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan eiga von á sínu fyrsta barni saman í nóvember. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 16.5.2024 17:15
Segir sjálfsvígin sárust Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi er fyrsti gestur þáttarins Lífið á biðlista sem ekki er alkóhólisti. Í þættinum, sem er í umsjón Gunnars Inga Valgeirssonar, segir Baldur frá þeirri vanlíðan sem því fylgir að vera aðstandandi ungmenna með vímuefnavanda, og sjá á eftir þeim í blóma lífsins. Lífið 16.5.2024 15:04
Elín Hall í rándýrum kjól á rauða dreglinum Leikonan Elín Sif Hall klæddist kjól frá franska hátískuhúsinu Chanel á rauða dreglinum á kvikmyndahátiðinni í Cannes í Frakklandi í gær. Kjóllinn er úr haust- og vetrarlínu Chanel og kostar á aðra milljón króna. Lífið 16.5.2024 13:13
Bein útsending frá svartþrastahreiðri í Hvalfjarðarsveit Elmar Snorrason, húsasmiður og veðuráhugamaður, setti nýlega upp myndavél sem horfir yfir hreiður svartþrastapars. Hreiðrið er við heimili hans í Hvalfjarðarsveit. Fjórir ungar komu úr eggjunum í fyrradag, 14. maí. Lífið 16.5.2024 11:37
Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. Lífið 16.5.2024 11:10
Horfir vonandi niður af himnum og sér börnin blómstra á bóndabænum Aníta Mjöll Ásgeirsdóttir og Sigfús Jörgen Oddsson eru yngstu bændur í fyrstu þáttaröðinni af Sveitarómantík á Stöð 2 en í öðrum þætti fengu áhorfendur að skyggnast inn í líf þeirra á bænum Staffelli Austurlandi. Lífið 16.5.2024 10:30
Smekklegt einbýli í Fossvogi á 230 milljónir Við Kvistaland 7 í Fossvogsdal má finna fallegt 203 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1973. Eignin var nýverið tekin í gegn á smekklegan máta þar sem ekkert var til sparað. Ásett verð er 228,9 milljónir. Lífið 16.5.2024 07:00
Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. Lífið 16.5.2024 07:00
Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. Lífið 15.5.2024 21:17
Föruneyti Pingsins: Enn barist í Baldurs Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Lífið 15.5.2024 19:30
Forseti Hæstaréttar og Kristján Loftsson í gámapartýi Margt var um manninn og mikil stemning ríkti á opnunarhátíð Íslenska gámafélagsins að Kalksléttu á dögunum þegar ný flokkunarlína sem nefnist Stjáni, var vígð. Gestum var boðið upp á að gæða sér á dýrindis kræsingum ásamt því að hlýða söng einvalalið tónlistamanna fram eftir kvöldi. Lífið 15.5.2024 15:30
Óvænt að „gáfumannarapparar“ herji stríð af þessu tagi „Þetta er alveg undarlega ugly,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt í félagsfræði við Háskóla Íslands, um útistöður tveggja vinsælustu rappara heims Drake og Kendrick Lamar sem hafa verið að orðhöggvast sín á milli undanfarnar vikur. Lífið 15.5.2024 14:00
Matti og tengdó selja 220 milljóna króna einbýlishús Matthías Tryggvi Haraldsson, tónlistarmaður og leikari, hefur sett 328 fermetra einbýlishús við Furugerði 8 í Reykjavík á sölu. Um er að ræða hús á tveimur hæðum, sem skiptist í tvær íbúðir. Ásett verð er 220 milljónir. Matthías Tryggvi á húsið ásamt Ásdísi Olsen tengdamóður sinni og Bergþóru Sigurðardóttur, móðursystur Ásdísar. Lífið 15.5.2024 13:03
Baltasar og Sunneva afhjúpa kynið Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eiga von á stúlku í byrjun ágúst. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en Baltasar á fjögur börn fyrir. Lífið 15.5.2024 10:59
Endurtekið hvött til að hvíla bláa litinn Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Höllu Hrundar Logadóttur sem býður sig fram til forseta og fékk að kynnast henni betur. Lífið 15.5.2024 10:30
Gleðitár hjá hundrað konum á Geysi Sara Snædís Ólafsdóttir heilsuþjálfari og eigandi Withsara og Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona sameinuðu krafta sína með skipulagningu á sólarhrings heilsuferð fyrir konur (e. Wellness Retreat) á Hótel Geysi síðastliðna helgi. Þær segjast hrærðar yfir viðbrögðunum sem fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Lífið 15.5.2024 09:01
Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. Lífið 15.5.2024 08:00
Biggi Maus breiðir yfir Frikka Dór Á miðnætti gefur Birgir Örn Steinarsson, sem starfar undir listamannanafninu Biggi Maus, út ábreiðu á lagi Friðriks Dórs 'I don't remember your name'. Lagið er nú kannski ekki á meðal þekktustu slagara Frikka en það kom upphaflega út á annarri breiðskífu hans Vélrænn árið 2012. Friðrik samdi lagið ásamt þeim Ólafi Arnalds og Janusi Rasmussen sem saman mynda raf-dúettinn Kiasmos. Lífið 14.5.2024 14:31
Farnar á hestbak eins og hálfs og fjögurra ára Þættirnir Mig langar að vita með Magnúsi Hlyn Hreiðarssyni eru farnir af stað á nýjan leik. Lífið 14.5.2024 12:31
Fleiri sniðgengu en ekki Fleiri slepptu því að horfa á keppniskvöld Íslands í Eurovision þriðjudagskvöldið 7. maí heldur en horfðu. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar könnunar Prósents en þar kemur fram að tæplega þriðjungur þjóðarinnar hafi horft á umrætt Eurovision kvöld. Lífið 14.5.2024 11:26
Von á ákæru eftir spennuþrungna daga í Malmö Fulltrúi Hollands í Eurovision sem var meinuð þátttaka á úrslitakvöldinu klukkustundum fyrir keppni verður að líkindum ákærður fyrir hótanir að sögn sænsku lögreglunnar. Hinn 26 ára gamli Joost Klein komst á spjöld sögunnar því engum keppanda hefur áður verið vísað úr keppni. Lífið 14.5.2024 10:56
Inga Lind selur íbúð við Valshlíð Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona hefur sett smekklega íbúð við Valshlíð í Reykjavík á sölu. Íbúðin er jafntfram í eigu dóttur hennar Hrafnhildar Össurardóttur og eiginmanns hennar Árna Hjaltasonar. Ásett verð er 93,9 milljónir. Lífið 14.5.2024 10:56
„Þetta er náttúrulega sorgarsaga okkar Íslendinga“ Vistheimilin eru nýir þættir Berghildar Erlu Bernharðsdóttur fréttakonu á Stöð 2. Þættirnir eru sýndir á sunnudagskvöldum. Lífið 14.5.2024 10:30
Magnús Scheving og Hrefna glæsileg á opnun Sjálands Fullt var út úr dyrum á opnunarkvöldi Sjálands í Garðabæ 2. maí síðastliðinn sem var hann hinn glæsilegasti. Skemmtikraftarnir Ari Eldjárn, Snjólaug Lúðvíksdóttir og Birna Rún Eiriksdóttir komu fram og kítluðu hláturtaugar gesta. Lífið 14.5.2024 09:01
Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. Lífið 14.5.2024 07:00