Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. júní 2025 22:02 Viktor Sigursveinsson og Óskar Dagur Marteinsson stofnendur Icelandic Combat Theatre. vísir/Tómas Fyrsta fjölbragðaglímufélag Íslands er nú orðið að veruleika. Félagsmennirnir fimm stefna á sýningu í lok sumars og binda vonir við að skilja sterka arfleið eftir sig hér á landi. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá hvernig æfingar fara fram hjá fyrsta fjölbragðaglímufélagi Íslands, Icelandic Combar Theatre. Það var stofnað í upphafi árs og er starfrækt í bílskúr stofnanda félagsins. Eini hringur sinnar tegundar á Íslandi „Ég fékk þennan hring í gegnum Wrestling rings uk. Þeir eru þarna í Englandi og ég sendi þeim tölvupóst. þeir semsagt bjuggu hann til eftir þeim málum sem ég bað þá um að gera,“ sagði Viktor Sigursveinsson, einn stofnenda félagsins um hringinn sem er sérsmíðaður og var fluttur í pörtum í gám til landsins. Er þetta eini svona hringurinn sem þú veist um á Íslandi? „Ég get bókað það að þetta er sá einni.“ Fimm félagsmenn skipa nú félagið en það eru þeir: Viktor Sigursveinsson, Óskar Dagur Marteinsson, Ránar Þorsteinsson, Páll Sigurður Sigurðsson og Rósant Bósi Rósantsson. Drengirnir binda vonir við að geta stækkað aðstöðuna í framtíðinni þannig að það sé hægt að taka á móti fleiri iðkendum. Aðsend Getur verið bæði hryllingur og grín Félagsmenn æfa tvisvar í viku og stefna á halda fyrstu fjölbragðaglímusýninguna í lok sumars. Áhugamálið sé minna feimnismál en áður. „Mér finnst Ísland vera opnara fyrir svona hlutum núna,“ sagði Viktor. Svo fólk er spennt fyrir þessu? „Já svo sannarlega, eins og vera ber,“ bætir Viktor við kíminn. @icelandic.combat ♬ Get Ready - Steve Aoki Vocal Radio Edit - 2 Unlimited En hvað er fjölbragðaglíma? „Þetta er allt og ekkert. Það er erfitt að setja fjölbragðaglímu í box. Þetta er bæði stunt show og drama. Þetta getur verið hryllingur og þetta getur verið grín. Þetta er í sinni eigin deild,“ svarar Viktor. „Þetta er svona íþrótta stunt sápuópera,“ bætir Óskar Dagur Marteinsson, einn stofnenda við. Vonast til að skilja eftir sig arfleið Stofnendur segja báðir um langþráður draum úr æsku að ræða sem sé nú að rætast. „Það fór illa í mig þegar ég var yngri að þetta væri ekki í boði á Íslandi. Að verða rosa frægur af þessu, ég hef engan áhuga á því. Eða verða moldríkur af þessu, ég hef engan áhuga á því. Ég vill bara að það sé komið nýtt listrænt form til Íslands. Vonandi þá þegar ég hætti í þessu þá heldur þetta áfram hjá fólki sem er kannski ekki búið að fæðast enn þá.“ Þó að það sé hægt að tala og tala um fjölbragðaglímu þá er bara ein leið til að skilja hana fullkomlega og tók því fréttamaður þátt og fékk stofnanda fjölbragðaglímufélagsins á Íslandi til að lúskra aðeins á sér að hætti hússins. Það má berja augum í spilaranum hér að ofan. Glíma Sýningar á Íslandi Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá hvernig æfingar fara fram hjá fyrsta fjölbragðaglímufélagi Íslands, Icelandic Combar Theatre. Það var stofnað í upphafi árs og er starfrækt í bílskúr stofnanda félagsins. Eini hringur sinnar tegundar á Íslandi „Ég fékk þennan hring í gegnum Wrestling rings uk. Þeir eru þarna í Englandi og ég sendi þeim tölvupóst. þeir semsagt bjuggu hann til eftir þeim málum sem ég bað þá um að gera,“ sagði Viktor Sigursveinsson, einn stofnenda félagsins um hringinn sem er sérsmíðaður og var fluttur í pörtum í gám til landsins. Er þetta eini svona hringurinn sem þú veist um á Íslandi? „Ég get bókað það að þetta er sá einni.“ Fimm félagsmenn skipa nú félagið en það eru þeir: Viktor Sigursveinsson, Óskar Dagur Marteinsson, Ránar Þorsteinsson, Páll Sigurður Sigurðsson og Rósant Bósi Rósantsson. Drengirnir binda vonir við að geta stækkað aðstöðuna í framtíðinni þannig að það sé hægt að taka á móti fleiri iðkendum. Aðsend Getur verið bæði hryllingur og grín Félagsmenn æfa tvisvar í viku og stefna á halda fyrstu fjölbragðaglímusýninguna í lok sumars. Áhugamálið sé minna feimnismál en áður. „Mér finnst Ísland vera opnara fyrir svona hlutum núna,“ sagði Viktor. Svo fólk er spennt fyrir þessu? „Já svo sannarlega, eins og vera ber,“ bætir Viktor við kíminn. @icelandic.combat ♬ Get Ready - Steve Aoki Vocal Radio Edit - 2 Unlimited En hvað er fjölbragðaglíma? „Þetta er allt og ekkert. Það er erfitt að setja fjölbragðaglímu í box. Þetta er bæði stunt show og drama. Þetta getur verið hryllingur og þetta getur verið grín. Þetta er í sinni eigin deild,“ svarar Viktor. „Þetta er svona íþrótta stunt sápuópera,“ bætir Óskar Dagur Marteinsson, einn stofnenda við. Vonast til að skilja eftir sig arfleið Stofnendur segja báðir um langþráður draum úr æsku að ræða sem sé nú að rætast. „Það fór illa í mig þegar ég var yngri að þetta væri ekki í boði á Íslandi. Að verða rosa frægur af þessu, ég hef engan áhuga á því. Eða verða moldríkur af þessu, ég hef engan áhuga á því. Ég vill bara að það sé komið nýtt listrænt form til Íslands. Vonandi þá þegar ég hætti í þessu þá heldur þetta áfram hjá fólki sem er kannski ekki búið að fæðast enn þá.“ Þó að það sé hægt að tala og tala um fjölbragðaglímu þá er bara ein leið til að skilja hana fullkomlega og tók því fréttamaður þátt og fékk stofnanda fjölbragðaglímufélagsins á Íslandi til að lúskra aðeins á sér að hætti hússins. Það má berja augum í spilaranum hér að ofan.
Glíma Sýningar á Íslandi Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“