Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 21:09 Pönkhljómsveitin Purrkur Pillnikk sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum, leikur listir sínar á Innipúkanum. Innipúkinn Innipúkinn fer venju samkvæmt fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Einvala lið tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni, meðal annars Ragga Gísla og Hipsumhaps, Sigga Beinteins og Babies flokkurinn, Ásdís, Birnir, Bríet, Floni og Mugison. Í fréttatilkynningu segir að heildardagskrá hátíðarinnar liggi nú fyrir. „Ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, Purrkur Pillnikk, kemur saman og spilar á hátíðinni ár! Aðrar hljómsveitir sem nú eru kynntar til leiks eru Alaska1867, Bogomil Font, Digital Ísland, Inspector Spacetime og Þórunn Antonia sem mætir Berndsen á sviði og saman taka þau lög af algleymi poppsins, breiðskífunni Star Crossed,“ segir í tilkynningunni. Hátíðin fer fram í Austurbæjarbíói að þessu sinni, en síðustu ár hefur hún farði fram í Gamla bíó og Röntgen. Miðasala hófst á hátíðina í dag, en í tilkynningu segir að hún fari vel af stað. Auk hljómsveita og tónlistarmanna koma fram plötusnúðar sem verða kynntir til leiks þegar nær dregur. Hljómsveitir og tónlistarmenn á Innipúkanum 2025 Ásdís Alaska1867 Birnir Bogomil Font Bríet BSÍ Digital Ísland Floni Inspector Spacetime Iðunn Einars Mugison Purrkur Pillnikk Ragga Gísla & Hipsumhaps Ronja Sigga Beinteins & Babies flokkurinn SiGRÚN Spacestation Une Misére Þórunn Antonía & Berndsen Innipúkinn Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að heildardagskrá hátíðarinnar liggi nú fyrir. „Ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, Purrkur Pillnikk, kemur saman og spilar á hátíðinni ár! Aðrar hljómsveitir sem nú eru kynntar til leiks eru Alaska1867, Bogomil Font, Digital Ísland, Inspector Spacetime og Þórunn Antonia sem mætir Berndsen á sviði og saman taka þau lög af algleymi poppsins, breiðskífunni Star Crossed,“ segir í tilkynningunni. Hátíðin fer fram í Austurbæjarbíói að þessu sinni, en síðustu ár hefur hún farði fram í Gamla bíó og Röntgen. Miðasala hófst á hátíðina í dag, en í tilkynningu segir að hún fari vel af stað. Auk hljómsveita og tónlistarmanna koma fram plötusnúðar sem verða kynntir til leiks þegar nær dregur. Hljómsveitir og tónlistarmenn á Innipúkanum 2025 Ásdís Alaska1867 Birnir Bogomil Font Bríet BSÍ Digital Ísland Floni Inspector Spacetime Iðunn Einars Mugison Purrkur Pillnikk Ragga Gísla & Hipsumhaps Ronja Sigga Beinteins & Babies flokkurinn SiGRÚN Spacestation Une Misére Þórunn Antonía & Berndsen
Innipúkinn Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50