Innipúkinn „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ „Maður þarf að hafa fyrir því að halda í vináttuna. Og mig langaði að fjalla um hvernig ég hef gert það, hvernig ég upplifi vináttu. Og það hefur gerst að maður missir vini,“ segir tónlistarkonan Iðunn Einars, hið 26 ára tónskáldið, er hún talar um breiðskífu sína Í hennar heimi sem kom út í fyrra og var meðal annars tilnefnd til plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í vor. Menning 2.8.2025 11:01 Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Innipúkinn fer venju samkvæmt fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Einvala lið tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni, meðal annars Ragga Gísla og Hipsumhaps, Sigga Beinteins og Babies flokkurinn, Ásdís, Birnir, Bríet, Floni og Mugison. Lífið 25.6.2025 21:09 Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. Lífið 31.5.2024 13:50 Birnir, GDRN og Sykur á ríkulegri dagskrá Innipúkans Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tuttugasta og fyrsta skiptið í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Að vana er hátíðin haldin innandyra og í annað skiptið er hún haldin í Gamla Bíó og á Röntgen. Lífið 20.7.2023 11:43 Innipúkinn snýr aftur á nýjum stað Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Ingólfsstræti í Reykjavík um verslunarmannahelgina eftir að hafa verið blásin af í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Þá stóð til að Birgitta Haukdal og Moses Hightower kæmu fram saman. Ári síðar verður sameiningin að veruleika. Lífið 3.6.2021 14:18 „Frústreraður því menningar- og tónlistarviðburðir eru litnir hornauga“ Einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans segir að ef frekari samkomutakmarkanir og tveggja metra reglan verði sett aftur í gildi þurfi líklegast að aflýsa eða fresta hátíðinni. Innlent 29.7.2020 14:30 Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Lífið 30.6.2020 11:32 Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. Lífið 23.6.2020 15:01 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. Menning 4.6.2020 10:56
„Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ „Maður þarf að hafa fyrir því að halda í vináttuna. Og mig langaði að fjalla um hvernig ég hef gert það, hvernig ég upplifi vináttu. Og það hefur gerst að maður missir vini,“ segir tónlistarkonan Iðunn Einars, hið 26 ára tónskáldið, er hún talar um breiðskífu sína Í hennar heimi sem kom út í fyrra og var meðal annars tilnefnd til plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í vor. Menning 2.8.2025 11:01
Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Innipúkinn fer venju samkvæmt fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Einvala lið tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni, meðal annars Ragga Gísla og Hipsumhaps, Sigga Beinteins og Babies flokkurinn, Ásdís, Birnir, Bríet, Floni og Mugison. Lífið 25.6.2025 21:09
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. Lífið 31.5.2024 13:50
Birnir, GDRN og Sykur á ríkulegri dagskrá Innipúkans Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tuttugasta og fyrsta skiptið í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Að vana er hátíðin haldin innandyra og í annað skiptið er hún haldin í Gamla Bíó og á Röntgen. Lífið 20.7.2023 11:43
Innipúkinn snýr aftur á nýjum stað Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Ingólfsstræti í Reykjavík um verslunarmannahelgina eftir að hafa verið blásin af í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Þá stóð til að Birgitta Haukdal og Moses Hightower kæmu fram saman. Ári síðar verður sameiningin að veruleika. Lífið 3.6.2021 14:18
„Frústreraður því menningar- og tónlistarviðburðir eru litnir hornauga“ Einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans segir að ef frekari samkomutakmarkanir og tveggja metra reglan verði sett aftur í gildi þurfi líklegast að aflýsa eða fresta hátíðinni. Innlent 29.7.2020 14:30
Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Lífið 30.6.2020 11:32
Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. Lífið 23.6.2020 15:01
Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. Menning 4.6.2020 10:56