Lífið Bjarni vill frekar kvöldstund með Ingó Veðurguð en Gunnari Smára Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kveðst frekar myndu vilja verja kvöldstund með söngvaranum Ingólfi Þórarinssyni Veðurguð en Gunnari Smára Egilssyni sósíalista. Lífið 24.5.2022 13:52 Magnús og Hrefna selja einbýlishúsið í Skerjafirðinum Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt einbýli sitt að Bauganesi 22 í Skerjafirði á sölu. Lífið 24.5.2022 10:49 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Lífið 23.5.2022 21:25 Stjörnuspekingurinn Jara Giantara skoðar stjörnumerki og samvinnu mögulegrar borgarstjórnar Hvað segja stjörnumerkin um oddvitana í Reykjavík? Ég fékk stjörnuspekinginn Jöru Giantöru til að skoða stjörnumerki nokkurra einstaklinga sem börðust um borgina. Lífið 23.5.2022 17:31 Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. Lífið 23.5.2022 16:05 Fyrsti rafmagnsflugmaður Íslands: „Ótrúlega spennandi að vera partur af þessari þróun“ Eyleif Ósk er 25 ára gömul og starfar sem flugkennari og flugmaður í Svíþjóð, þar sem hún sérhæfir sig í að fljúga rafmagns flugvélum. Eftir að hafa spurst fyrir hér heima segir hún ljóst að hún sé fyrsti rafmagns flugmaður Íslands. Blaðamaður hafði samband við Eyleif og fékk að skyggnast inn í hennar spennandi heim. Lífið 23.5.2022 15:06 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Lífið 23.5.2022 14:31 „Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. Lífið 23.5.2022 13:31 Kourtney og Travis gift: Dolce & Gabbana styrktaraðili þriðja brúðkaupsins á Ítalíu Um helgina átti sér stað þriðja og síðasta brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker. Þema dagsins virðist hafa verið gothic-glam og klæddist Kourtney stuttum Dolce & Gabbana korselett kjól og voru dætur þeirra blómameyjar. Lífið 23.5.2022 12:16 Stjörnulífið: „Takk sumar fyrir að velja að vera á Íslandi í ár“ Sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni síðustu daga og er ljóst að Íslendingar eru mjög þakklátir fyrir veðurblíðuna. Rikka er í regnskógi, LXS hópurinn í London, Bríet hélt tónleika aldarinnar og Friðrik Dór fékk nafna í vikunni. Lífið 23.5.2022 11:16 Heimili Ara hangir saman á lyginni Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til vinar síns Ara Eldjárns grínista. Lífið 23.5.2022 10:31 Stökkið: „Ég er bara að ferðast um og bý ekki á neinum föstum stað“ Sóldís Alda Óskarsdóttir býr hvergi og breyttist sýn hennar á lífið þegar hún áttaði sig á því að hún þyrfti ekki að vera í níu til fimm vinnu að eilífu en henni fannst tilhugsunin um að eyða lífinu á skrifstofu allan daginn afar óspennandi. Lífið 23.5.2022 07:01 Kourtney Kardashian og Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu Kourtney Kardashian og rokkarinn Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu um helgina og öll Kardashian-fjölskyldan er að sjálfsögðu mætt á staðinn og farin að deila myndum af hátíðarhöldunum með milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Lífið 21.5.2022 20:34 Nýr Friðrik kominn í fjölskylduna Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn á dögunum en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur. Lífið 21.5.2022 18:15 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21.5.2022 11:31 Fréttakviss #69: Er minnið í topp málum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi og rifjaðu upp fréttir um prinsessur, barneignir og kanslara. Lífið 21.5.2022 08:00 Nota húmor til að vekja athygli á litla Íslandi: „Við verðum að segja sögurnar öðruvísi“ Íslenskir hestar eru í heldur óvenjulegu hlutverki í nýrri auglýsingu sem ætlað er að markaðsetja Ísland sem áfangastað. Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir það hafa reynst þeim vel að nota húmor í auknum mæli til að færa fólk saman. Lífið 20.5.2022 20:00 „Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar“ Leikkonan Rebel Wilson rifjar upp atvik þar sem samleikari hennar kallaði hana inn á herbergið sitt og tók niður um sig buxurnar fyrir framan vini sína og bað hana um að framkvæma ákveðna athöfn sem hún neitaði margsinnis. Lífið 20.5.2022 15:31 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. Lífið 20.5.2022 14:31 Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Lífið 20.5.2022 14:15 Myndaveisla frá Blárri nýsköpun í Húsi sjávarklasans Yfir 50 fyrirtæki sýndu matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun í Húsi sjávarklasans í gær. Á viðburðinum Blá nýsköpun voru í boði veitingar og jazz. Lífið 20.5.2022 13:30 Gyllti salurinn orðinn gylltur aftur á Hótel Borg Á Hótel Borg er aftur kominn veitingastaður í flottum Art Deco stíl í anda hótelsins sem byggt var árið 1930. Lífið 20.5.2022 12:30 „Orðin sköllótt og þekki sjálfa mig ekki lengur“ Halla Dagný Úlfsdóttir hefur þrisvar sinnum greinst með krabbamein en hún er aðeins 28 ára gömul. Hún greindist fyrst fyrir fjórum árum með leghálskrabbamein á fjórða stigi, síðar sama ár greinist hún aftur og í þriðja skiptið í lok árs 2020. Lífið 20.5.2022 10:31 ER- og West Wing-stjarnan John Aylward er látin Bandaríski leikarinn John Aylward, sem gerði garðinn frægan meðal annars í þáttunum West Wing og Bráðavaktinni (ER), er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 20.5.2022 08:45 „Ég bý fyrir utan Tulum inn í frumskóginum, umvafin miklu dýralífi, fullt af skordýrum og endalaust af plöntum“ Heiðrún María Magnúsdóttir ætlaði í þriggja vikna frí til Tulum í Mexíkó en er enn erlendis rúmum tveimur mánuðum síðar. Hún bjó fyrir utan Tulum í frumskóginum áður en hún fór áleiðis til San Marcos La Laguna og er aðallega að njóta þess að vera til. Lífið 20.5.2022 07:00 Fjölgar í Sheeran-fjölskyldunni Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa eignast sína aðra dóttur. Lífið 19.5.2022 22:47 „Ég er ekki á leiðinni í neitt samband“ Listahjónin Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Magnússon hafa verið gift í tæp tuttugu ár eftir rómantískt bónorð á Ítalíu. Stebbi var samt alls ekki á leiðinni í samband þegar leiðir þeirra lágu upphaflega saman en ástin tók völdin og er mikið um grín og glens hjá parinu. Lífið 19.5.2022 22:00 Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. Lífið 19.5.2022 18:50 Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. Lífið 19.5.2022 17:31 Eldhugar, popp og kók Starfsfólk Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu mætti á sérstaka forsýningu á myndinni Eldhugi þann 14. maí síðastliðinn en myndin fjallar um störf slökkviliðsmanna. Samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum var þar eldheit stemning, góð mæting og sumir komu meira að segja í slökkviliðsgallanum. Lífið 19.5.2022 15:01 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Bjarni vill frekar kvöldstund með Ingó Veðurguð en Gunnari Smára Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kveðst frekar myndu vilja verja kvöldstund með söngvaranum Ingólfi Þórarinssyni Veðurguð en Gunnari Smára Egilssyni sósíalista. Lífið 24.5.2022 13:52
Magnús og Hrefna selja einbýlishúsið í Skerjafirðinum Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt einbýli sitt að Bauganesi 22 í Skerjafirði á sölu. Lífið 24.5.2022 10:49
Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Lífið 23.5.2022 21:25
Stjörnuspekingurinn Jara Giantara skoðar stjörnumerki og samvinnu mögulegrar borgarstjórnar Hvað segja stjörnumerkin um oddvitana í Reykjavík? Ég fékk stjörnuspekinginn Jöru Giantöru til að skoða stjörnumerki nokkurra einstaklinga sem börðust um borgina. Lífið 23.5.2022 17:31
Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. Lífið 23.5.2022 16:05
Fyrsti rafmagnsflugmaður Íslands: „Ótrúlega spennandi að vera partur af þessari þróun“ Eyleif Ósk er 25 ára gömul og starfar sem flugkennari og flugmaður í Svíþjóð, þar sem hún sérhæfir sig í að fljúga rafmagns flugvélum. Eftir að hafa spurst fyrir hér heima segir hún ljóst að hún sé fyrsti rafmagns flugmaður Íslands. Blaðamaður hafði samband við Eyleif og fékk að skyggnast inn í hennar spennandi heim. Lífið 23.5.2022 15:06
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Lífið 23.5.2022 14:31
„Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. Lífið 23.5.2022 13:31
Kourtney og Travis gift: Dolce & Gabbana styrktaraðili þriðja brúðkaupsins á Ítalíu Um helgina átti sér stað þriðja og síðasta brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker. Þema dagsins virðist hafa verið gothic-glam og klæddist Kourtney stuttum Dolce & Gabbana korselett kjól og voru dætur þeirra blómameyjar. Lífið 23.5.2022 12:16
Stjörnulífið: „Takk sumar fyrir að velja að vera á Íslandi í ár“ Sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni síðustu daga og er ljóst að Íslendingar eru mjög þakklátir fyrir veðurblíðuna. Rikka er í regnskógi, LXS hópurinn í London, Bríet hélt tónleika aldarinnar og Friðrik Dór fékk nafna í vikunni. Lífið 23.5.2022 11:16
Heimili Ara hangir saman á lyginni Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til vinar síns Ara Eldjárns grínista. Lífið 23.5.2022 10:31
Stökkið: „Ég er bara að ferðast um og bý ekki á neinum föstum stað“ Sóldís Alda Óskarsdóttir býr hvergi og breyttist sýn hennar á lífið þegar hún áttaði sig á því að hún þyrfti ekki að vera í níu til fimm vinnu að eilífu en henni fannst tilhugsunin um að eyða lífinu á skrifstofu allan daginn afar óspennandi. Lífið 23.5.2022 07:01
Kourtney Kardashian og Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu Kourtney Kardashian og rokkarinn Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu um helgina og öll Kardashian-fjölskyldan er að sjálfsögðu mætt á staðinn og farin að deila myndum af hátíðarhöldunum með milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Lífið 21.5.2022 20:34
Nýr Friðrik kominn í fjölskylduna Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn á dögunum en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur. Lífið 21.5.2022 18:15
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21.5.2022 11:31
Fréttakviss #69: Er minnið í topp málum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi og rifjaðu upp fréttir um prinsessur, barneignir og kanslara. Lífið 21.5.2022 08:00
Nota húmor til að vekja athygli á litla Íslandi: „Við verðum að segja sögurnar öðruvísi“ Íslenskir hestar eru í heldur óvenjulegu hlutverki í nýrri auglýsingu sem ætlað er að markaðsetja Ísland sem áfangastað. Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir það hafa reynst þeim vel að nota húmor í auknum mæli til að færa fólk saman. Lífið 20.5.2022 20:00
„Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar“ Leikkonan Rebel Wilson rifjar upp atvik þar sem samleikari hennar kallaði hana inn á herbergið sitt og tók niður um sig buxurnar fyrir framan vini sína og bað hana um að framkvæma ákveðna athöfn sem hún neitaði margsinnis. Lífið 20.5.2022 15:31
Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. Lífið 20.5.2022 14:31
Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Lífið 20.5.2022 14:15
Myndaveisla frá Blárri nýsköpun í Húsi sjávarklasans Yfir 50 fyrirtæki sýndu matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun í Húsi sjávarklasans í gær. Á viðburðinum Blá nýsköpun voru í boði veitingar og jazz. Lífið 20.5.2022 13:30
Gyllti salurinn orðinn gylltur aftur á Hótel Borg Á Hótel Borg er aftur kominn veitingastaður í flottum Art Deco stíl í anda hótelsins sem byggt var árið 1930. Lífið 20.5.2022 12:30
„Orðin sköllótt og þekki sjálfa mig ekki lengur“ Halla Dagný Úlfsdóttir hefur þrisvar sinnum greinst með krabbamein en hún er aðeins 28 ára gömul. Hún greindist fyrst fyrir fjórum árum með leghálskrabbamein á fjórða stigi, síðar sama ár greinist hún aftur og í þriðja skiptið í lok árs 2020. Lífið 20.5.2022 10:31
ER- og West Wing-stjarnan John Aylward er látin Bandaríski leikarinn John Aylward, sem gerði garðinn frægan meðal annars í þáttunum West Wing og Bráðavaktinni (ER), er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 20.5.2022 08:45
„Ég bý fyrir utan Tulum inn í frumskóginum, umvafin miklu dýralífi, fullt af skordýrum og endalaust af plöntum“ Heiðrún María Magnúsdóttir ætlaði í þriggja vikna frí til Tulum í Mexíkó en er enn erlendis rúmum tveimur mánuðum síðar. Hún bjó fyrir utan Tulum í frumskóginum áður en hún fór áleiðis til San Marcos La Laguna og er aðallega að njóta þess að vera til. Lífið 20.5.2022 07:00
Fjölgar í Sheeran-fjölskyldunni Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa eignast sína aðra dóttur. Lífið 19.5.2022 22:47
„Ég er ekki á leiðinni í neitt samband“ Listahjónin Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Magnússon hafa verið gift í tæp tuttugu ár eftir rómantískt bónorð á Ítalíu. Stebbi var samt alls ekki á leiðinni í samband þegar leiðir þeirra lágu upphaflega saman en ástin tók völdin og er mikið um grín og glens hjá parinu. Lífið 19.5.2022 22:00
Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. Lífið 19.5.2022 18:50
Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. Lífið 19.5.2022 17:31
Eldhugar, popp og kók Starfsfólk Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu mætti á sérstaka forsýningu á myndinni Eldhugi þann 14. maí síðastliðinn en myndin fjallar um störf slökkviliðsmanna. Samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum var þar eldheit stemning, góð mæting og sumir komu meira að segja í slökkviliðsgallanum. Lífið 19.5.2022 15:01