Sænskur draumur eftir hvatvísa ákvörðun Ásu og Leos Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2023 21:01 Ása og Leo festu kaup á húsi í Svíþjóð. Ása Steinars Ferðaljósmyndarinn og ævintýrakonan, Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, festu kaup á rómantísku gulu timburhúsi í Svíþjóð. Ása tilkynnti tímamótin á samfélagsmiðlinum Instagram. „Við keyptum okkur hús. Við erum orðin húseigendur í Svíþjóð,“ skrifar Ása og lýsir aðdragandanum að kaupunum:🫶🏼 „Eftir heimsókn okkar til Svíþjóðar í vor tókum við afar hvatvísa ákvörðun og keyptum okkur hús. Líkt og þið mögulega vitið nú þegar erum við fjölskylda með íslenskar og sænskar rætur.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása segir kaupin gera fjölskyldunni kleift að njóta þess besta frá báðum löndum. „Það skemmtilegasta er í þann mund að hefjast. Nýja sænska heimilið okkar býður upp á marga möguleika sem þarf þó að gera upp og endurnýja töluvert,“ segir Ása sem mun gefa fylgjendum sínum innsýn í þá skemmtilegu vegferð sem framundan er. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag árið 2019. Ása og Leo giftu sig í júlí í fyrra á eyjunni Vis í Króatíu en eyjuna kannast margir við úr kvikmyndinni Mamma Mia. Saman eiga þau drenginn Atlas sem fæddist í janúar 2022. Ása hefur getið sér gott orð fyrir stórbrotnar landslagsmyndir hérlendis sem og víða um heim. Myndir hennar hafa meðal annars fengið birtingu í tískutímaritinu Vogue þar sem hún starfar að hluta til. Hún hefur ferðast um allan heim og komið til 53 landa á ferli sínum. Íslendingar erlendis Ljósmyndun Svíþjóð Tengdar fréttir Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Ása tilkynnti tímamótin á samfélagsmiðlinum Instagram. „Við keyptum okkur hús. Við erum orðin húseigendur í Svíþjóð,“ skrifar Ása og lýsir aðdragandanum að kaupunum:🫶🏼 „Eftir heimsókn okkar til Svíþjóðar í vor tókum við afar hvatvísa ákvörðun og keyptum okkur hús. Líkt og þið mögulega vitið nú þegar erum við fjölskylda með íslenskar og sænskar rætur.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása segir kaupin gera fjölskyldunni kleift að njóta þess besta frá báðum löndum. „Það skemmtilegasta er í þann mund að hefjast. Nýja sænska heimilið okkar býður upp á marga möguleika sem þarf þó að gera upp og endurnýja töluvert,“ segir Ása sem mun gefa fylgjendum sínum innsýn í þá skemmtilegu vegferð sem framundan er. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag árið 2019. Ása og Leo giftu sig í júlí í fyrra á eyjunni Vis í Króatíu en eyjuna kannast margir við úr kvikmyndinni Mamma Mia. Saman eiga þau drenginn Atlas sem fæddist í janúar 2022. Ása hefur getið sér gott orð fyrir stórbrotnar landslagsmyndir hérlendis sem og víða um heim. Myndir hennar hafa meðal annars fengið birtingu í tískutímaritinu Vogue þar sem hún starfar að hluta til. Hún hefur ferðast um allan heim og komið til 53 landa á ferli sínum.
Íslendingar erlendis Ljósmyndun Svíþjóð Tengdar fréttir Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01
Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29
Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51