Handbolti

Gott gengi Hauka heldur á­fram

Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20.

Handbolti

Patrekur útskýrir málin: Ekki hættur að þjálfa og ekki að hlaupa í burtu

Patrekur Jóhannesson hætti óvænt þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta í síðustu viku en það gerði hann eftir að tímabilið var farið af stað. Patrekur ætlar að einbeita sér að hinum hlutum starfs síns hjá félaginu. Patrekur heldur þannig áfram störfum sem íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar.

Handbolti

Eyjakonur vinna einvígið í Evrópubikarnum

ÍBV vann einvígi sitt í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta gegn portúgalska liðinu Colé­gio de Gaia. Seinni leikurinn tapaðist með einu marki en sigurinn í gær dugði til og einvígið endar 53-50 samanlagt fyrir ÍBV. 

Handbolti

Patrekur hættir sem þjálfari Stjörnunnar

Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem aðalþjálfari Stjörnunnar í handbolta. Hrannar Guðmundsson mun taka við af honum og Patrekur færir sig í nýtt hlutverk innan félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar.

Handbolti

Lærisveinar Halldórs áfram í fallsæti

Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nord­sjæl­land hafa ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið situr í neðsta sæti með einn sigur eftir sex leiki.

Handbolti

Ellefu mörk Sigvalda dugðu ekki til

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad heimsótti RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þrátt fyrir það máttu Sigvaldi og félagar þola ellefu marka tap, 31-20.

Handbolti