Golf Öldungadeild Bandaríkjaþings rannsakar samruna PGA og LIV Samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi kom eins og þruma úr heiðskýru lofti fyrir sléttri viku síðan og ráku margir upp stór augu þegar fréttir af samrunanum bárust. Nú hefur öldungadeild Bandaríkjaþings blandað sér í málið og ætlar sér að rannsaka samrunann. Golf 13.6.2023 13:31 Öryggisvörður tæklaði vin sigurvegarans á Opna kanadíska Mikið gekk á eftir að Nick Taylor vann Opna kanadíska meistaramótið í golfi í gær. Vinur hans fékk fyrir ferðina. Golf 12.6.2023 14:01 „Þetta eru risastórar fréttir“ „Þetta eru risastórar fréttir,“ segir Björn Berg Gunnarsson, um nýjustu vendingar í golfheiminum þar sem að fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu er kominn saman í eina sæng með stærstu mótaröðum íþróttarinnar. Golf 11.6.2023 10:03 „Þetta eru hálfgerðar hamfarir“ Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu komu mjög illa undan vetri og opna þurfti seinna en vanalega. Framkvæmdarstjóri Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði, Ólafur Þór Ágústsson, segir að tæp tuttugu ár séu síðan ástandið hafi verið jafn slæmt á golfvöllum. Golf 9.6.2023 19:30 Lítt þekktur kylfingur sagði McIlroy að fara til fjandans Ýmislegt gekk á þegar kylfingar á PGA-mótaröðinni komu saman eftir samrunann við LIV-mótaröðina. Lítt þekktur kylfingur sagði einum fremsta kylfingi heims meðal annars að fara til fjandans. Golf 8.6.2023 13:31 Kalla eftir afsögn yfirmanns PGA eftir samrunann við LIV Eftir að tilkynnt var um samruna PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi hafa margir af fremstu kylfingum heims látið óánægju sína í ljós. Kylfingar sem héldu tryggð við PGA-mótaröðina hittust í gær og margir þeirra kölluðu eftir afsögn Jay Monahan, yfirmanns PGA. Golf 7.6.2023 16:30 Samruninn sé góður fyrir golfíþróttina en segist samt enn hata LIV Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, segir að samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi séu þegar allt kemur til alls góðar fréttir fyrir golfíþróttina. Hann segist þó enn hata LIV og vonar að sádiarabíska mótaröðin hverfi alfarið. Golf 7.6.2023 14:45 PGA-mótaröðin og LIV-mótaröðin sameinast Bandaríska PGA-mótaröðin í golfi hefur samþykkt að sameinast sínum helsta keppinauti, sádiarabísku LIV-mótaröðinni. Sameining mótaraðanna þýðir að öll málaferli þeirra á milli verða felld niður. Golf 6.6.2023 14:44 Vann LPGA-mót níu dögum eftir að hún varð atvinnumaður Rose Zhang hrósaði sigri á Mizuho Americas Open, hennar fyrsta móti á atvinnumannaferlinum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 5.6.2023 11:00 Tiger missir af Opna bandaríska Tiger Woods keppir ekki á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer fram í næsta mánuði. Golf 23.5.2023 12:01 Golfkennarinn sem fór holu í höggi á PGA og upplifði drauminn Óvænt stjarna varð til á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. Það var Bandaríkjamaðurinn Michael Block sem fór holu í höggi á 15. braut, rakaði inn seðlum og tryggði sér þátttökurétt á PGA-meistaramótinu á næsta ári. Golf 22.5.2023 11:30 Koepka í sérflokki og Sims þreif hillu fyrir hann Brooks Koepka varð um helgina tuttugasti kylfingurinn í sögunni til að ná því að vinna fimm risamót á ferlinum. Þessi 33 ára Bandaríkjamaður er núna í sérflokki á meðal efstu kylfinga heimslistans í dag. Golf 22.5.2023 08:07 Koepka í forystu fyrir lokahringinn eftir frábæran þriðja dag Brooks Koepka er með eins höggs forystu á Corey Conners og Viktor Hovland fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi en lokahringurinn verður leikinn í dag. Golf 21.5.2023 10:00 Þrír efstir og jafnir eftir tvo daga á PGA Meistaramótinu Þrír kylfingar eru efstir og jafnir á PGA meistaramótinu í golfi að loknum tveimur dögum. Jon Rahm, Justin Thomas og Jordan Spieth rétt sluppu við niðurskurðinn. Golf 20.5.2023 10:01 Tiger Woods lét lögfræðinginn sinn segja kærustunni upp Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods lét lögfræðinginn sinn gera meira en flestir ætlast til þegar síðustu sambandsslit hans enduðu ekki vel. Golf 9.5.2023 08:02 Fyrrum kærasta Tiger í mál og sakar hann um kynferðislega áreitni Fyrrum kærasta Tiger Woods hefur höfðað mál gegn golfaranum. Fer hún fram á rúma fjóra milljarða í skaðabætur vegna meints brots á samningi um að hún fengi áfram að búa í húsi sem parið bjó áður í saman. Golf 6.5.2023 21:01 Hæpið að Tiger Woods nái næsta PGA-móti Tiger Woods gekkst í gær undir aðgerð vegna ökklameiðsla sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á þriðja hring á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði. Golf 20.4.2023 12:22 Rory skrópaði og varð af 400 milljónum króna Rory McIlroy á ekki sjö dagana sæla. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters mótinu í golfi um páskahelgina og skróp á RBC mótinu sem hófst á fimmtudag kostar hann stórar upphæðir. Golf 15.4.2023 15:00 Rahm veitti samlanda sínum virðingu eftir sigurinn á Masters Jon Rahm varð á sunnudag fjórði Spánverjinn til að landa sigri á hinu fornfræga Masters-móti í golfi. Fjörutíu ár eru síðan samlandi hans Seve Ballesteros vann mótið og vottaði Rahm honum virðingu sína að móti loknu. Golf 10.4.2023 09:00 Rahm stóð uppi sem sigurvegari eftir maraþondag á Masters Spænski kylfingurinn Jon Rahm reyndist hlutskarpastur á Masters mótinu í golfi um helgina. Golf 9.4.2023 23:22 Tiger dregur sig úr keppni fyrir lokadaginn á Masters Goðsögnin Tiger Woods mun ekki taka þátt á lokadegi Masters mótsins í golfi. Golf 9.4.2023 11:40 Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. Golf 9.4.2023 10:16 Keppni frestað á Masters vegna úrhellis Úrhellisrigning varð til þess að fresta varð leik á þriðja keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi sem fram fer á Augusta National í Georgiu í Bandaríkjunum þessa dagana. Golf 8.4.2023 20:29 Keppni á Masters hefst að nýju í hádeginu Gera þurfti hlé á öðrum keppnisdegi Masters mótsins í golfi vegna veðurs og munu þeir kylfingar sem náðu ekki að klára sinn hring hefja keppni á hádegi í dag. Golf 8.4.2023 09:50 Keppni á Masters frestað til morguns vegna fárviðris Sterkir vindar blása víðar en á Íslandi í dag og hefur mikið hvassviðri sett strik í reikninginn á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta vellinum í Georgíufylki Bandaríkjanna um helgina. Golf 7.4.2023 22:00 Þrír kylfingar efstir og jafnir eftir fyrsta dag Masters Þrír kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrsta dag Masters risamótsins í golfi. Tiger Woods mun há baráttu við niðurskurðarlínuna á morgun og hæðir og lægðir einkenndu daginn hjá Rory McIlroy. Golf 6.4.2023 23:15 Frábær byrjun hjá Hovland á Masters en Tiger í basli Norðmaðurinn Viktor Hovland er efstur á Mastersmótinu í golfi en fyrsti hringur er í fullum gangi. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf 6.4.2023 19:03 Tiger Woods varar fólk við að vanmeta sig á Masters Tiger Woods, fimmfaldur meistari á Masters-mótinu í golfi, segir að fólk megi ekki afskrifa sig sem mögulegan sigurvegara í ár þrátt fyrir að hann geti ekki hreyft sig jafn vel og áður. Golf 6.4.2023 14:15 McIlroy tilbúinn að loka hringnum á Masters sem hefst á morgun Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy setur stefnuna á sigur á Masters mótinu í golfi sem hefst á morgun. Masters er eina risamótið sem McIlroy á eftir að vinna. Golf 5.4.2023 15:01 Tiger segir að Masters gæti verið svanasöngur hans Tiger Woods segir að Masters í ár gæti verið síðasta Masters mótið sem hann spilar á. Golf 5.4.2023 09:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 178 ›
Öldungadeild Bandaríkjaþings rannsakar samruna PGA og LIV Samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi kom eins og þruma úr heiðskýru lofti fyrir sléttri viku síðan og ráku margir upp stór augu þegar fréttir af samrunanum bárust. Nú hefur öldungadeild Bandaríkjaþings blandað sér í málið og ætlar sér að rannsaka samrunann. Golf 13.6.2023 13:31
Öryggisvörður tæklaði vin sigurvegarans á Opna kanadíska Mikið gekk á eftir að Nick Taylor vann Opna kanadíska meistaramótið í golfi í gær. Vinur hans fékk fyrir ferðina. Golf 12.6.2023 14:01
„Þetta eru risastórar fréttir“ „Þetta eru risastórar fréttir,“ segir Björn Berg Gunnarsson, um nýjustu vendingar í golfheiminum þar sem að fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu er kominn saman í eina sæng með stærstu mótaröðum íþróttarinnar. Golf 11.6.2023 10:03
„Þetta eru hálfgerðar hamfarir“ Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu komu mjög illa undan vetri og opna þurfti seinna en vanalega. Framkvæmdarstjóri Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði, Ólafur Þór Ágústsson, segir að tæp tuttugu ár séu síðan ástandið hafi verið jafn slæmt á golfvöllum. Golf 9.6.2023 19:30
Lítt þekktur kylfingur sagði McIlroy að fara til fjandans Ýmislegt gekk á þegar kylfingar á PGA-mótaröðinni komu saman eftir samrunann við LIV-mótaröðina. Lítt þekktur kylfingur sagði einum fremsta kylfingi heims meðal annars að fara til fjandans. Golf 8.6.2023 13:31
Kalla eftir afsögn yfirmanns PGA eftir samrunann við LIV Eftir að tilkynnt var um samruna PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi hafa margir af fremstu kylfingum heims látið óánægju sína í ljós. Kylfingar sem héldu tryggð við PGA-mótaröðina hittust í gær og margir þeirra kölluðu eftir afsögn Jay Monahan, yfirmanns PGA. Golf 7.6.2023 16:30
Samruninn sé góður fyrir golfíþróttina en segist samt enn hata LIV Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, segir að samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi séu þegar allt kemur til alls góðar fréttir fyrir golfíþróttina. Hann segist þó enn hata LIV og vonar að sádiarabíska mótaröðin hverfi alfarið. Golf 7.6.2023 14:45
PGA-mótaröðin og LIV-mótaröðin sameinast Bandaríska PGA-mótaröðin í golfi hefur samþykkt að sameinast sínum helsta keppinauti, sádiarabísku LIV-mótaröðinni. Sameining mótaraðanna þýðir að öll málaferli þeirra á milli verða felld niður. Golf 6.6.2023 14:44
Vann LPGA-mót níu dögum eftir að hún varð atvinnumaður Rose Zhang hrósaði sigri á Mizuho Americas Open, hennar fyrsta móti á atvinnumannaferlinum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 5.6.2023 11:00
Tiger missir af Opna bandaríska Tiger Woods keppir ekki á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer fram í næsta mánuði. Golf 23.5.2023 12:01
Golfkennarinn sem fór holu í höggi á PGA og upplifði drauminn Óvænt stjarna varð til á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. Það var Bandaríkjamaðurinn Michael Block sem fór holu í höggi á 15. braut, rakaði inn seðlum og tryggði sér þátttökurétt á PGA-meistaramótinu á næsta ári. Golf 22.5.2023 11:30
Koepka í sérflokki og Sims þreif hillu fyrir hann Brooks Koepka varð um helgina tuttugasti kylfingurinn í sögunni til að ná því að vinna fimm risamót á ferlinum. Þessi 33 ára Bandaríkjamaður er núna í sérflokki á meðal efstu kylfinga heimslistans í dag. Golf 22.5.2023 08:07
Koepka í forystu fyrir lokahringinn eftir frábæran þriðja dag Brooks Koepka er með eins höggs forystu á Corey Conners og Viktor Hovland fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi en lokahringurinn verður leikinn í dag. Golf 21.5.2023 10:00
Þrír efstir og jafnir eftir tvo daga á PGA Meistaramótinu Þrír kylfingar eru efstir og jafnir á PGA meistaramótinu í golfi að loknum tveimur dögum. Jon Rahm, Justin Thomas og Jordan Spieth rétt sluppu við niðurskurðinn. Golf 20.5.2023 10:01
Tiger Woods lét lögfræðinginn sinn segja kærustunni upp Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods lét lögfræðinginn sinn gera meira en flestir ætlast til þegar síðustu sambandsslit hans enduðu ekki vel. Golf 9.5.2023 08:02
Fyrrum kærasta Tiger í mál og sakar hann um kynferðislega áreitni Fyrrum kærasta Tiger Woods hefur höfðað mál gegn golfaranum. Fer hún fram á rúma fjóra milljarða í skaðabætur vegna meints brots á samningi um að hún fengi áfram að búa í húsi sem parið bjó áður í saman. Golf 6.5.2023 21:01
Hæpið að Tiger Woods nái næsta PGA-móti Tiger Woods gekkst í gær undir aðgerð vegna ökklameiðsla sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á þriðja hring á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði. Golf 20.4.2023 12:22
Rory skrópaði og varð af 400 milljónum króna Rory McIlroy á ekki sjö dagana sæla. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters mótinu í golfi um páskahelgina og skróp á RBC mótinu sem hófst á fimmtudag kostar hann stórar upphæðir. Golf 15.4.2023 15:00
Rahm veitti samlanda sínum virðingu eftir sigurinn á Masters Jon Rahm varð á sunnudag fjórði Spánverjinn til að landa sigri á hinu fornfræga Masters-móti í golfi. Fjörutíu ár eru síðan samlandi hans Seve Ballesteros vann mótið og vottaði Rahm honum virðingu sína að móti loknu. Golf 10.4.2023 09:00
Rahm stóð uppi sem sigurvegari eftir maraþondag á Masters Spænski kylfingurinn Jon Rahm reyndist hlutskarpastur á Masters mótinu í golfi um helgina. Golf 9.4.2023 23:22
Tiger dregur sig úr keppni fyrir lokadaginn á Masters Goðsögnin Tiger Woods mun ekki taka þátt á lokadegi Masters mótsins í golfi. Golf 9.4.2023 11:40
Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. Golf 9.4.2023 10:16
Keppni frestað á Masters vegna úrhellis Úrhellisrigning varð til þess að fresta varð leik á þriðja keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi sem fram fer á Augusta National í Georgiu í Bandaríkjunum þessa dagana. Golf 8.4.2023 20:29
Keppni á Masters hefst að nýju í hádeginu Gera þurfti hlé á öðrum keppnisdegi Masters mótsins í golfi vegna veðurs og munu þeir kylfingar sem náðu ekki að klára sinn hring hefja keppni á hádegi í dag. Golf 8.4.2023 09:50
Keppni á Masters frestað til morguns vegna fárviðris Sterkir vindar blása víðar en á Íslandi í dag og hefur mikið hvassviðri sett strik í reikninginn á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta vellinum í Georgíufylki Bandaríkjanna um helgina. Golf 7.4.2023 22:00
Þrír kylfingar efstir og jafnir eftir fyrsta dag Masters Þrír kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrsta dag Masters risamótsins í golfi. Tiger Woods mun há baráttu við niðurskurðarlínuna á morgun og hæðir og lægðir einkenndu daginn hjá Rory McIlroy. Golf 6.4.2023 23:15
Frábær byrjun hjá Hovland á Masters en Tiger í basli Norðmaðurinn Viktor Hovland er efstur á Mastersmótinu í golfi en fyrsti hringur er í fullum gangi. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf 6.4.2023 19:03
Tiger Woods varar fólk við að vanmeta sig á Masters Tiger Woods, fimmfaldur meistari á Masters-mótinu í golfi, segir að fólk megi ekki afskrifa sig sem mögulegan sigurvegara í ár þrátt fyrir að hann geti ekki hreyft sig jafn vel og áður. Golf 6.4.2023 14:15
McIlroy tilbúinn að loka hringnum á Masters sem hefst á morgun Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy setur stefnuna á sigur á Masters mótinu í golfi sem hefst á morgun. Masters er eina risamótið sem McIlroy á eftir að vinna. Golf 5.4.2023 15:01
Tiger segir að Masters gæti verið svanasöngur hans Tiger Woods segir að Masters í ár gæti verið síðasta Masters mótið sem hann spilar á. Golf 5.4.2023 09:01