Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 10:54 Einar Bjarni Helgason fór holu í höggi á níundu holunni. GSÍ/seth@golf.is Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. Einar Bjarni fór holu í höggi á níundu holunni sem er 138 metra par þrjú hola. Einar Bjarni lék fyrstu níu holurnar á fjórum höggum undir pari en hann var líka búinn að ná tveimur fuglum, sá fyrri var á fjórðu en sá seinni á þeirri sjöttu. Þegar þetta er skrifað þá er Einar í öðru sætinu á eftir Magnúsi Yngva Sigsteinssyni úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sem lék fyrstu tíu holurnar á fimm höggum undir pari. Fékk fimm fugla og engan skolla á fyrstu tíu holunum. Frábær spilamennska þar. Það er hægt að fylgjast með skorinu með því að smella hér. Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einar Bjarni fór holu í höggi á níundu holunni sem er 138 metra par þrjú hola. Einar Bjarni lék fyrstu níu holurnar á fjórum höggum undir pari en hann var líka búinn að ná tveimur fuglum, sá fyrri var á fjórðu en sá seinni á þeirri sjöttu. Þegar þetta er skrifað þá er Einar í öðru sætinu á eftir Magnúsi Yngva Sigsteinssyni úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sem lék fyrstu tíu holurnar á fimm höggum undir pari. Fékk fimm fugla og engan skolla á fyrstu tíu holunum. Frábær spilamennska þar. Það er hægt að fylgjast með skorinu með því að smella hér.
Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira