Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 20:55 Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari og er komin í forystu. SETH@GOLF.IS Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Ragnhildur átti besta hring mótsins til þessa í dag en hún lék á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Þökk sé þessum frábæra hring í dag er hún með tveggja högga forystu á Evu Kristinsdóttur og Huldu Clöru Gestsdóttur fyrir þriðja hring dagsins sem fram fer á morgun. Eva, sem var í 1. sæti eftir fyrsta hring, lék á 74 höggum í dag og Hulda Clara, sem varð Íslandsmeistari árið 2021, lék hring dagsins á 71 höggi. Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 4. sæti á fjórum höggum yfir pari og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarinn 2022, er í 5. sæti ásamt Andreu Björgu Bergsdóttur á fimm höggum yfir pari. Stöðuna á mótinu má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ragnhildur átti besta hring mótsins til þessa í dag en hún lék á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Þökk sé þessum frábæra hring í dag er hún með tveggja högga forystu á Evu Kristinsdóttur og Huldu Clöru Gestsdóttur fyrir þriðja hring dagsins sem fram fer á morgun. Eva, sem var í 1. sæti eftir fyrsta hring, lék á 74 höggum í dag og Hulda Clara, sem varð Íslandsmeistari árið 2021, lék hring dagsins á 71 höggi. Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 4. sæti á fjórum höggum yfir pari og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarinn 2022, er í 5. sæti ásamt Andreu Björgu Bergsdóttur á fimm höggum yfir pari. Stöðuna á mótinu má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira