Fótbolti Daði Berg frá Víkingi til Vestra Vestri hefur fengið Daða Berg Jónsson á láni frá Víkingi. Hann er annar leikmaðurinn sem Vestri hefur fengið á jafn mörgum dögum. Íslenski boltinn 28.2.2025 11:40 Gera grín að Jürgen Klopp Jürgen Klopp var einu sinni stærsta hetjan í þýsku borginni Mainz en nú gera heimamenn bara grín að þessum fyrrum knattspyrnustjóra og leikmanni aðalfélags borgarinnar. Fótbolti 28.2.2025 09:32 Víkingar skipta um gír Sölvi Geir Ottesen gengur stoltur frá fyrsta verkefni sínu sem þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta. Evrópudraumurinn er nú úti og leikmenn liðsins skipta um gír. Þeir snúa sér að undirbúningi fyrir komandi Íslandsmót. Íslenski boltinn 28.2.2025 09:00 Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Enski boltinn 28.2.2025 08:01 Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Hinn bandaríski Jesse Marsch, þjálfari kanadíska landsliðsins í fótbolta, hefur sagt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að hætta öllu rugli varðandi Kanada og að það eigi að vera 51. ríki Bandaríkjanna. Fótbolti 28.2.2025 07:03 Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Jose Mourinho var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ummæli sín eftir toppslag tyrknesku deildarinnar á mánudagskvöldið. Fótbolti 28.2.2025 06:31 Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti. Enski boltinn 27.2.2025 21:58 Bologna kom til baka gegn AC Milan Bologna lagði AC Milan 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Um var að ræða sjöunda tap Mílanó-manna á leiktíðinni og er liðið í 8. sæti sem stendur, átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 27.2.2025 21:51 Echeverri má loks spila fyrir Man City Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu. Enski boltinn 27.2.2025 18:45 Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Fótbolti 27.2.2025 18:02 Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Vestri hefur samið við eistneska framherjann Kristoffer Grauberg Lepik. Hann mun leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2025 16:25 „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að ræða við Alejandro Garnacho um viðbrögð hans við því að vera skipt af velli í leiknum gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.2.2025 13:31 Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Kjartan Kári Halldórsson var orðaður við Val og Víking sem bæði hafa boðið í strákinn en nú staðfestir hann sjálfur að hann fari ekki fet og verði áfram í Hafnarfirðinum. Íslenski boltinn 27.2.2025 13:03 Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Á meðan allt gengur upp hjá karlaliði Liverpool eru ekki eins góðar fréttir að berast af kvennaliði félagsins. Enski boltinn 27.2.2025 13:02 Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Magnús Orri Schram er nýr formaður knattspyrnudeildar KR. Hann hlaut kjör á aðalfundi deildarinnar í gær og tekur við Páli Kristjánssyni. Íslenski boltinn 27.2.2025 11:47 Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Það er skylda í fótbolta að spila með legghlífar en nýjasta æðið er að nota pínulitlar legghlífar til að fylgja þessari reglu. Norska knattspyrnusambandið ætlar að skera upp herör gegn slíku. Fótbolti 27.2.2025 09:32 Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 27.2.2025 08:31 Sektin hans Messi er leyndarmál Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Fótbolti 27.2.2025 06:30 Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Enski boltinn 26.2.2025 23:15 Elísabet byrjar á tveimur töpum Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, tapaði 0-1 fyrir Portúgal í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins sigruðu Evrópumeistarar Englands heimsmeistara Spánar, 1-0. Fótbolti 26.2.2025 22:50 Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Real Madrid vann 0-1 útisigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.2.2025 22:41 Komnir með þrettán stiga forskot Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 22:10 Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Nottingham Forest og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá endaði leikur Brentford og Everton með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 26.2.2025 21:45 Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Manchester United vann 3-2 sigur á Ipswich Town í fjörugum leik á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var 2-2 í hálfleik en Harry Maguire skoraði sigurmark Rauðu djöflanna í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 26.2.2025 21:30 Haaland sneri aftur og var hetjan Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 21:30 Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26.2.2025 18:02 Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2025 16:01 Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26.2.2025 15:33 Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26.2.2025 15:01 Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Daði Berg frá Víkingi til Vestra Vestri hefur fengið Daða Berg Jónsson á láni frá Víkingi. Hann er annar leikmaðurinn sem Vestri hefur fengið á jafn mörgum dögum. Íslenski boltinn 28.2.2025 11:40
Gera grín að Jürgen Klopp Jürgen Klopp var einu sinni stærsta hetjan í þýsku borginni Mainz en nú gera heimamenn bara grín að þessum fyrrum knattspyrnustjóra og leikmanni aðalfélags borgarinnar. Fótbolti 28.2.2025 09:32
Víkingar skipta um gír Sölvi Geir Ottesen gengur stoltur frá fyrsta verkefni sínu sem þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta. Evrópudraumurinn er nú úti og leikmenn liðsins skipta um gír. Þeir snúa sér að undirbúningi fyrir komandi Íslandsmót. Íslenski boltinn 28.2.2025 09:00
Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Enski boltinn 28.2.2025 08:01
Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Hinn bandaríski Jesse Marsch, þjálfari kanadíska landsliðsins í fótbolta, hefur sagt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að hætta öllu rugli varðandi Kanada og að það eigi að vera 51. ríki Bandaríkjanna. Fótbolti 28.2.2025 07:03
Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Jose Mourinho var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ummæli sín eftir toppslag tyrknesku deildarinnar á mánudagskvöldið. Fótbolti 28.2.2025 06:31
Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti. Enski boltinn 27.2.2025 21:58
Bologna kom til baka gegn AC Milan Bologna lagði AC Milan 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Um var að ræða sjöunda tap Mílanó-manna á leiktíðinni og er liðið í 8. sæti sem stendur, átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 27.2.2025 21:51
Echeverri má loks spila fyrir Man City Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu. Enski boltinn 27.2.2025 18:45
Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Fótbolti 27.2.2025 18:02
Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Vestri hefur samið við eistneska framherjann Kristoffer Grauberg Lepik. Hann mun leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2025 16:25
„Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að ræða við Alejandro Garnacho um viðbrögð hans við því að vera skipt af velli í leiknum gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.2.2025 13:31
Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Kjartan Kári Halldórsson var orðaður við Val og Víking sem bæði hafa boðið í strákinn en nú staðfestir hann sjálfur að hann fari ekki fet og verði áfram í Hafnarfirðinum. Íslenski boltinn 27.2.2025 13:03
Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Á meðan allt gengur upp hjá karlaliði Liverpool eru ekki eins góðar fréttir að berast af kvennaliði félagsins. Enski boltinn 27.2.2025 13:02
Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Magnús Orri Schram er nýr formaður knattspyrnudeildar KR. Hann hlaut kjör á aðalfundi deildarinnar í gær og tekur við Páli Kristjánssyni. Íslenski boltinn 27.2.2025 11:47
Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Það er skylda í fótbolta að spila með legghlífar en nýjasta æðið er að nota pínulitlar legghlífar til að fylgja þessari reglu. Norska knattspyrnusambandið ætlar að skera upp herör gegn slíku. Fótbolti 27.2.2025 09:32
Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 27.2.2025 08:31
Sektin hans Messi er leyndarmál Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Fótbolti 27.2.2025 06:30
Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Enski boltinn 26.2.2025 23:15
Elísabet byrjar á tveimur töpum Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, tapaði 0-1 fyrir Portúgal í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins sigruðu Evrópumeistarar Englands heimsmeistara Spánar, 1-0. Fótbolti 26.2.2025 22:50
Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Real Madrid vann 0-1 útisigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.2.2025 22:41
Komnir með þrettán stiga forskot Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 22:10
Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Nottingham Forest og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá endaði leikur Brentford og Everton með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 26.2.2025 21:45
Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Manchester United vann 3-2 sigur á Ipswich Town í fjörugum leik á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var 2-2 í hálfleik en Harry Maguire skoraði sigurmark Rauðu djöflanna í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 26.2.2025 21:30
Haaland sneri aftur og var hetjan Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 21:30
Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26.2.2025 18:02
Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2025 16:01
Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26.2.2025 15:33
Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26.2.2025 15:01
Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02