Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2026 07:30 Ruben Amorim var aðeins með 38 prósent sigurhlutfall sem knattspyrnustjóri Manchester United. getty/Martin Rickett Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir félaginu að hætta tilraunamennskunni og ráða knattspyrnustjóra sem passar inn í hugmyndafræði þess. Eftir fjórtán mánuði í starfi var Ruben Amorim rekinn frá United í gær. Darren Fletcher tekur tímabundið við United og stýrir liðinu allavega í leiknum gegn Burnley annað kvöld. Talið er að United ætli að ráða stjóra út tímabilið og svo annan til framtíðar í sumar. Neville segir að United megi ekki veðja á annan hest eins og Amorim. „Tilraunamennskan verður að hætta,“ sagði Neville um stöðuna hjá United. „Ég hef alltaf verið stoltur af því sem þetta félag er, með sóknarsinnaðan og spennandi fótbolta, nota unga leikmenn og skemmta stuðningsmönnunum. Þeir verða að taka áhættu og hafa hugrekki til að spila sóknarbolta. United er komið á þann stað að þeir þurfa stjóra sem passar inn í DNA félagsins.“ Eiga ekki breyta sér fyrir neinn Neville segir að United ætti ekki að gefa afslátt af sínum gildum. „Barcelona breytir sér ekki fyrir neinn og mér finnst að United eigi ekki heldur að gera það. Félagið verður að finna stjóra með reynslu sem vill spila hraðan og ákafan sóknarbolta,“ sagði Neville. Ýmsir stjórar hafa verið orðaðir við United undanfarinn sólarhring, meðal annars Oliver Glasner, Enzo Maresca og Gareth Southgate. Amorim skilur við United í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Á síðasta tímabili endaði liðið í 15. sæti. United sækir nýliða Burnley heim á morgun og á sunnudaginn á liðið svo bikarleik gegn Brighton á Old Trafford. Enski boltinn Manchester United Tengdar fréttir Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. 5. janúar 2026 21:49 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. 5. janúar 2026 19:31 Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. 5. janúar 2026 17:59 Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. 5. janúar 2026 14:17 Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Eftir fjórtán mánuði í starfi var Ruben Amorim rekinn frá United í gær. Darren Fletcher tekur tímabundið við United og stýrir liðinu allavega í leiknum gegn Burnley annað kvöld. Talið er að United ætli að ráða stjóra út tímabilið og svo annan til framtíðar í sumar. Neville segir að United megi ekki veðja á annan hest eins og Amorim. „Tilraunamennskan verður að hætta,“ sagði Neville um stöðuna hjá United. „Ég hef alltaf verið stoltur af því sem þetta félag er, með sóknarsinnaðan og spennandi fótbolta, nota unga leikmenn og skemmta stuðningsmönnunum. Þeir verða að taka áhættu og hafa hugrekki til að spila sóknarbolta. United er komið á þann stað að þeir þurfa stjóra sem passar inn í DNA félagsins.“ Eiga ekki breyta sér fyrir neinn Neville segir að United ætti ekki að gefa afslátt af sínum gildum. „Barcelona breytir sér ekki fyrir neinn og mér finnst að United eigi ekki heldur að gera það. Félagið verður að finna stjóra með reynslu sem vill spila hraðan og ákafan sóknarbolta,“ sagði Neville. Ýmsir stjórar hafa verið orðaðir við United undanfarinn sólarhring, meðal annars Oliver Glasner, Enzo Maresca og Gareth Southgate. Amorim skilur við United í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Á síðasta tímabili endaði liðið í 15. sæti. United sækir nýliða Burnley heim á morgun og á sunnudaginn á liðið svo bikarleik gegn Brighton á Old Trafford.
Enski boltinn Manchester United Tengdar fréttir Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. 5. janúar 2026 21:49 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. 5. janúar 2026 19:31 Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. 5. janúar 2026 17:59 Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. 5. janúar 2026 14:17 Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. 5. janúar 2026 21:49
Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. 5. janúar 2026 19:31
Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. 5. janúar 2026 17:59
Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. 5. janúar 2026 14:17
Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40
„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38