Enski boltinn Segist enn elska Liverpool Raheem Sterling var spurður hvort að hann gæti séð sig spila aftur fyrir Liverpool og svarið kom kannski mörgum á óvart. Enski boltinn 24.3.2020 18:00 Leikmenn eru raunsæir og sætta sig við að þeirra bíða leikir án áhorfenda Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. Enski boltinn 24.3.2020 16:00 Segir að Liverpool verði alltaf í skugga Man. United Hann gladdi örugglega marga stuðningsmenn Manchester United sem hafa átt erfitt að undanförnu og pirraði um leið marga stuðningsmenn Liverpool. Andy Tate er harður á sinni óvinsælu skoðun. Enski boltinn 24.3.2020 09:30 Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Enski boltinn 23.3.2020 18:00 Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar 25 ára Úrúgvæmaður hjá spænska liðinu Atletico Madrid er sagður vera á óskalista Jürgen Klopp í sumar. Enski boltinn 23.3.2020 14:30 Liðfélagi Gylfa segir alla tilbúna til að spila fram í ágúst Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni vilja flestir klára tímabilið og ef það á að takast þá gæti tímabilið mögulega dregist í marga mánuði til viðbótar. Enski boltinn 23.3.2020 12:15 Lazio í viðræður um kaup á miðverði Liverpool Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar. Arsenal og Tottenham eru sögð veita Lazio samkeppni. Enski boltinn 22.3.2020 21:00 Sjá fyrir sér endurkomu Eric Cantona á Old Trafford Eric Cantona gæti verið á leiðinni aftur til Manchester United samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Enski boltinn 20.3.2020 12:00 Útvarpsstöðvar í 30 löndum í Evrópu spiluðu Liverpool lagið á sama tíma Stuðningsmenn Liverpool eru víða um Evrópu og þeir höfðu örugglega sérstaklega gaman af lagaval útvarpsstöðva í morgun. Enski boltinn 20.3.2020 10:15 Hress hundur truflaði heimaæfingar Maríu | Myndband Enski boltinn 19.3.2020 23:00 Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. Enski boltinn 19.3.2020 14:40 Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Hvað á Manchester United að gera með Paul Pogba á næsta tímabili? Fróðir menn hafa lagt til að skoða liðið þar sem bæði Pogba og allt liðið náðu sér vel á strik. Enski boltinn 19.3.2020 14:00 Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. Enski boltinn 19.3.2020 13:13 Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. Enski boltinn 19.3.2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. Enski boltinn 19.3.2020 09:00 Philippe Coutinho var búinn að segja já við Tottenham Philippe Coutinho endaði hjá Bayern München síðasta haust en var nálægt því að fara aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 18.3.2020 17:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. Enski boltinn 18.3.2020 16:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.3.2020 09:00 Efstu mennirnir á óskalista Klopp hjá Liverpool Knattspyrnstjóri Liverpool er sagður ætlar að nýta næstu vikur til að vinna í að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17.3.2020 18:00 Rausnarleg gjöf frá Sadio Mane Liverpool stjarnan lét margar milljónir af hendi rakna í baráttuna við krónuveiruna í Senegal. Enski boltinn 17.3.2020 15:15 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. Enski boltinn 17.3.2020 09:00 „Bruno verður goðsögn hjá Man. United“ Diego Dalot, samherji Bruno Fernandes, hjá Manchester United segir að samherji sinn og landi muni verða goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 17.3.2020 08:30 Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enski boltinn 17.3.2020 07:30 Sextán ára gutti frá Birmingham velur á milli fjögurra risa Það eru ekki slæm meðmæli þegar Manchester United, Chelsea, Bayern og Dortmund eru á eftir þér. Enski boltinn 16.3.2020 16:00 Bruno Fernandes bestur í febrúar Portúgalski miðjumaðurinn hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 16.3.2020 15:30 Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Einn af ungu leikmönnum Chelsea fór út í fótbolta þegar hann átti að vera í sóttkví. Enski boltinn 16.3.2020 14:00 „Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Segir að til að eyða öllum vafa um framhaldið þá þurfi menn að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem annars staðar. Enski boltinn 16.3.2020 11:00 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. Enski boltinn 16.3.2020 09:30 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 15.3.2020 09:00 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. Enski boltinn 14.3.2020 21:30 « ‹ 282 283 284 285 286 287 288 289 290 … 334 ›
Segist enn elska Liverpool Raheem Sterling var spurður hvort að hann gæti séð sig spila aftur fyrir Liverpool og svarið kom kannski mörgum á óvart. Enski boltinn 24.3.2020 18:00
Leikmenn eru raunsæir og sætta sig við að þeirra bíða leikir án áhorfenda Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. Enski boltinn 24.3.2020 16:00
Segir að Liverpool verði alltaf í skugga Man. United Hann gladdi örugglega marga stuðningsmenn Manchester United sem hafa átt erfitt að undanförnu og pirraði um leið marga stuðningsmenn Liverpool. Andy Tate er harður á sinni óvinsælu skoðun. Enski boltinn 24.3.2020 09:30
Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Enski boltinn 23.3.2020 18:00
Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar 25 ára Úrúgvæmaður hjá spænska liðinu Atletico Madrid er sagður vera á óskalista Jürgen Klopp í sumar. Enski boltinn 23.3.2020 14:30
Liðfélagi Gylfa segir alla tilbúna til að spila fram í ágúst Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni vilja flestir klára tímabilið og ef það á að takast þá gæti tímabilið mögulega dregist í marga mánuði til viðbótar. Enski boltinn 23.3.2020 12:15
Lazio í viðræður um kaup á miðverði Liverpool Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar. Arsenal og Tottenham eru sögð veita Lazio samkeppni. Enski boltinn 22.3.2020 21:00
Sjá fyrir sér endurkomu Eric Cantona á Old Trafford Eric Cantona gæti verið á leiðinni aftur til Manchester United samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Enski boltinn 20.3.2020 12:00
Útvarpsstöðvar í 30 löndum í Evrópu spiluðu Liverpool lagið á sama tíma Stuðningsmenn Liverpool eru víða um Evrópu og þeir höfðu örugglega sérstaklega gaman af lagaval útvarpsstöðva í morgun. Enski boltinn 20.3.2020 10:15
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. Enski boltinn 19.3.2020 14:40
Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Hvað á Manchester United að gera með Paul Pogba á næsta tímabili? Fróðir menn hafa lagt til að skoða liðið þar sem bæði Pogba og allt liðið náðu sér vel á strik. Enski boltinn 19.3.2020 14:00
Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. Enski boltinn 19.3.2020 13:13
Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. Enski boltinn 19.3.2020 11:30
Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. Enski boltinn 19.3.2020 09:00
Philippe Coutinho var búinn að segja já við Tottenham Philippe Coutinho endaði hjá Bayern München síðasta haust en var nálægt því að fara aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 18.3.2020 17:00
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. Enski boltinn 18.3.2020 16:00
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.3.2020 09:00
Efstu mennirnir á óskalista Klopp hjá Liverpool Knattspyrnstjóri Liverpool er sagður ætlar að nýta næstu vikur til að vinna í að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17.3.2020 18:00
Rausnarleg gjöf frá Sadio Mane Liverpool stjarnan lét margar milljónir af hendi rakna í baráttuna við krónuveiruna í Senegal. Enski boltinn 17.3.2020 15:15
Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. Enski boltinn 17.3.2020 09:00
„Bruno verður goðsögn hjá Man. United“ Diego Dalot, samherji Bruno Fernandes, hjá Manchester United segir að samherji sinn og landi muni verða goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 17.3.2020 08:30
Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enski boltinn 17.3.2020 07:30
Sextán ára gutti frá Birmingham velur á milli fjögurra risa Það eru ekki slæm meðmæli þegar Manchester United, Chelsea, Bayern og Dortmund eru á eftir þér. Enski boltinn 16.3.2020 16:00
Bruno Fernandes bestur í febrúar Portúgalski miðjumaðurinn hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 16.3.2020 15:30
Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Einn af ungu leikmönnum Chelsea fór út í fótbolta þegar hann átti að vera í sóttkví. Enski boltinn 16.3.2020 14:00
„Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Segir að til að eyða öllum vafa um framhaldið þá þurfi menn að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem annars staðar. Enski boltinn 16.3.2020 11:00
Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. Enski boltinn 16.3.2020 09:30
„Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 15.3.2020 09:00
Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. Enski boltinn 14.3.2020 21:30