Watkins eftir tapið gegn Liverpool: Hefðum getað komist í 2-0 Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 21:31 Watkins fagnar marki sínu á Anfield í dag en það dugði ekki til sigurs né jafntefli. Martin Rickett/Getty Ollie Watkins, framherji Aston Villa, segir að ef Villa hefðu nýtt tækifæri sín í síðari hálfleik þá hefðu þeir getað náð tveggja marka forystu gegn ensku meisturunum í Liverpool. Villa mætti á Anfield í dag og komst yfir en mörk frá Mohamed Salah um miðjan síðari hálfleik og sigurmark Trent Alexander Arnold í uppbótartíma tryggði Liverpool sigurinn. Framherjinn og markaskorari Villa í leiknum sagði að hann og samherjar sínar hefðu verið svekktir í búningsklefanum eftir leik. „Þetta er erfitt. Við áttum ekki skilið að vera yfir í hálfleik,“ sagði Watkins. „Í síðari hálfleiknum börðumst við á móti og ef hefðum nýtt tækifæri okkar þá hefðum við getað komist í 2-0.“ „Eitt stig hefði verið sanngjarnt en spilamennska okkar sveiflaðist of mikið. Við voru óheppnir en við getum lært af þessu,“ sagði framherjinn. Watkins fagnaði marki sínu með að setja boltann undir treyjuna og öllum að óvörum, eða ekki, þá verður hann faðir á næstunni. Aston Villa forward Ollie Watkins:"It's tough, we didn't deserve to be up at half-time but in the second half we were resilient and if we had taken our chances it could have been 2-0. A point would have been fair but it's swings and roundabouts." #awlfc [bbc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) April 10, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Villa mætti á Anfield í dag og komst yfir en mörk frá Mohamed Salah um miðjan síðari hálfleik og sigurmark Trent Alexander Arnold í uppbótartíma tryggði Liverpool sigurinn. Framherjinn og markaskorari Villa í leiknum sagði að hann og samherjar sínar hefðu verið svekktir í búningsklefanum eftir leik. „Þetta er erfitt. Við áttum ekki skilið að vera yfir í hálfleik,“ sagði Watkins. „Í síðari hálfleiknum börðumst við á móti og ef hefðum nýtt tækifæri okkar þá hefðum við getað komist í 2-0.“ „Eitt stig hefði verið sanngjarnt en spilamennska okkar sveiflaðist of mikið. Við voru óheppnir en við getum lært af þessu,“ sagði framherjinn. Watkins fagnaði marki sínu með að setja boltann undir treyjuna og öllum að óvörum, eða ekki, þá verður hann faðir á næstunni. Aston Villa forward Ollie Watkins:"It's tough, we didn't deserve to be up at half-time but in the second half we were resilient and if we had taken our chances it could have been 2-0. A point would have been fair but it's swings and roundabouts." #awlfc [bbc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) April 10, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31