Liverpool skotið 115 sinnum í opnum leik án þess að skora Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 19:31 Mo Salah er eini leikmaður Liverpool til að skora á Anfield í síðustu sex leikjum. Markið kom úr vítaspyrnu í 1-4 tapi gegn Manchester City. EPA-EFE/Laurence Griffiths Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Heimavallargengi Englandsmeistaranna hefur verið vægast sagt skelfilegt að undanförnu. Liverpool tapaði illa fyrir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni en það sem meira er þá hefur liðinu gengið hreint út sagt skelfilega á Anfield undanfarnar vikur. Liðið hefur nefnilega tapað sex leikjum í röð á heimavelli. Af síðustu 11 leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur liðið unnið fimm og tapað sex. Fimm sigurleikir á útivelli en sex töp á heimavelli. Það sem meira er, Liverpool hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum sex. Liverpool have failed to score with any of their last at Anfield Your Premier League weekend cheat sheet https://t.co/dFyOPQz3tv#OptusSport | #PL | #LFC pic.twitter.com/odCwT8U1v1— Optus Sport (@OptusSport) April 9, 2021 Það kom af vítapunktinum í 1-4 tapi gegn Manchester City þann 7. febrúar. Ef vítaspyrna Mo Salah þann daginn er tekin út úr jöfnunni þá hefur Liverpool skotið 115 sinnum í átt að marki án þess að skora í leikjunum sex. Síðast þegar Liverpool og Aston Villa mættust þá vann Villa ótrúlegan 7-2 sigur. Endurtaki þeir leikinn á morgun þá jafnar Liverpool met Huddersfield Town frá 2019 er liðið tapaði sjö heimaleikjum í röð. Villa hefur staðið sig vel á útivöllum á leiktíðinni en ekkert lið hefur haldið marki sínu oftar hreinu heldur en lærisveinar Dean Smith. Það má því reikna með hörkuleik á Anfield á morgun. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Liverpool tapaði illa fyrir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni en það sem meira er þá hefur liðinu gengið hreint út sagt skelfilega á Anfield undanfarnar vikur. Liðið hefur nefnilega tapað sex leikjum í röð á heimavelli. Af síðustu 11 leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur liðið unnið fimm og tapað sex. Fimm sigurleikir á útivelli en sex töp á heimavelli. Það sem meira er, Liverpool hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum sex. Liverpool have failed to score with any of their last at Anfield Your Premier League weekend cheat sheet https://t.co/dFyOPQz3tv#OptusSport | #PL | #LFC pic.twitter.com/odCwT8U1v1— Optus Sport (@OptusSport) April 9, 2021 Það kom af vítapunktinum í 1-4 tapi gegn Manchester City þann 7. febrúar. Ef vítaspyrna Mo Salah þann daginn er tekin út úr jöfnunni þá hefur Liverpool skotið 115 sinnum í átt að marki án þess að skora í leikjunum sex. Síðast þegar Liverpool og Aston Villa mættust þá vann Villa ótrúlegan 7-2 sigur. Endurtaki þeir leikinn á morgun þá jafnar Liverpool met Huddersfield Town frá 2019 er liðið tapaði sjö heimaleikjum í röð. Villa hefur staðið sig vel á útivöllum á leiktíðinni en ekkert lið hefur haldið marki sínu oftar hreinu heldur en lærisveinar Dean Smith. Það má því reikna með hörkuleik á Anfield á morgun.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti