Herða öryggisgæsluna í kringum Solskjær eftir æsta aðdáendur Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 23:01 Ole á hliðarlínunni í sigrinum á Brighton í gær en hann er með United í öðru sæti deildarinnar. Matthew Peters/Getty Manchester United er að skoða öryggisgæsluna í kringum stjórann Ole Gunnar Solskjær eftir atvik sem átti sér stað um helgina. Daily Mail greinir frá þessu en Manchester United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton um helgina. Marcus Rashford og Mason Greenwood tryggðu United sigurinn. Þegar sá norski var að yfirgefa Lowry hótelið í gær, þar sem United heldur til fyrir heimaleiki, var æstur aðdáandi mættur á tröppurnar að biðja um eigindaráritun frá honum. Solskjær komst út í bílinn sinn að endingu en það endaði ekki betur en svo að hann var eltur af öðrum bíl. Þegar hann stöðvaði á umferðaljósum var bankað á gluggann hjá Ole. United segir að þetta sé einskiptisatburður en tekur þó engar áhættur og mun fylgjast enn frekar með ferðum Norðmannsins á næstunni. Félög á Englandi hafa hugað að öryggisgæslu í kringum leikmenn og þjálfara eftir að brotist var inn til Robin Olsen, samherja Gylfa Sigurðssonar, á dögunum. Ole Gunnar Solskjaer gets a fright after being CHASED by autograph hunter | @MikeKeegan_DM https://t.co/jlPEiIh8DL— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Daily Mail greinir frá þessu en Manchester United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton um helgina. Marcus Rashford og Mason Greenwood tryggðu United sigurinn. Þegar sá norski var að yfirgefa Lowry hótelið í gær, þar sem United heldur til fyrir heimaleiki, var æstur aðdáandi mættur á tröppurnar að biðja um eigindaráritun frá honum. Solskjær komst út í bílinn sinn að endingu en það endaði ekki betur en svo að hann var eltur af öðrum bíl. Þegar hann stöðvaði á umferðaljósum var bankað á gluggann hjá Ole. United segir að þetta sé einskiptisatburður en tekur þó engar áhættur og mun fylgjast enn frekar með ferðum Norðmannsins á næstunni. Félög á Englandi hafa hugað að öryggisgæslu í kringum leikmenn og þjálfara eftir að brotist var inn til Robin Olsen, samherja Gylfa Sigurðssonar, á dögunum. Ole Gunnar Solskjaer gets a fright after being CHASED by autograph hunter | @MikeKeegan_DM https://t.co/jlPEiIh8DL— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira