Hryðjuverk í París Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. Innlent 17.11.2015 14:44 Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. Erlent 17.11.2015 14:25 Bókaútgefendur syrgja ritstjóra Lola Salines barnabókaritstjóri er meðal þeirra sem fórust í árásunum í París. Innlent 17.11.2015 13:58 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. Erlent 17.11.2015 13:06 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. Erlent 17.11.2015 10:04 Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. Innlent 17.11.2015 09:23 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. Erlent 17.11.2015 08:24 Heitir því að uppræta Íslamska ríkið Frakkar herða árásir sínar á Daesh-samtökin í Sýrlandi og senda flugmóðurskipið Charles de Gaulle á vettvang. Frakklandsforseti heitir því að uppræta hryðjuverk. Bandaríkjaforseti styður Frakka en segir ekki koma til greina að senda bandaríska hermenn til Sýrlands Erlent 16.11.2015 21:31 Varar við því að alið verði á ótta í kjölfar hryðjuverkaárása í París Viðbrögð við árásum á borð við þær sem gerðar voru í París á föstudag mega ekki ala á ótta í okkar samfélagi. Þetta sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í umræðum um hryðjuverkaógn í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Innlent 16.11.2015 21:33 Vilja ekki flóttamenn til Bandaríkjanna Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. Erlent 16.11.2015 23:38 Sýrlenskt vegabréf eins árásarmannanna í París talið falsað Ósannað að maðurinn hafi komið til Evrópu sem flóttamaður, líkt og haldið hefur verið fram. Erlent 16.11.2015 20:55 Úthrópaður fyrir að segja hluti sem allir vita Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París. Innlent 16.11.2015 19:15 Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku.“ Innlent 16.11.2015 18:49 Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París Innlent 16.11.2015 18:21 „Það er nokkuð ljóst að þeir sem bera ábyrgð á þessu eru risavaxnir fokking hálfvitar“ Samfélagsrýnirinn John Oliver lét allt flakka eftir atburðina í París í síðasta þætti sínum og talaði hann vægast sagt illa um þá aðila sem bera ábyrgð á hryðjuverkunum í borginni á föstudagskvöld. Lífið 16.11.2015 14:31 Spilaði Imagine fyrir utan Bataclan tónlistarhúsið - Myndband Mikil sorg ríkir um alla París þessa dagana um í raun um allan heim. Lífið 16.11.2015 13:25 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. Fótbolti 16.11.2015 12:51 Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Forsetinn vill að ESB vakti ytri landamæri sambandsins betur. Erlent 16.11.2015 11:29 #NotInMyName: „Þið eruð að drepa saklaust fólk“ Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa notað samfélagsmiðla mikið í gegnum árin og þá sérstaklega til að kynna þeirra hugsjón og lokka til sína nýja meðlimi. Lífið 16.11.2015 11:21 „Ég þarf að minna mig á að hver karl stendur fyrir sjálfan sig en ekki alla kynbræður sína“ Fræðslu-og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins setur ótta fólks við múslima í samhengi við þann ótta við karlmenn sem hún segist þekkja í færslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 16.11.2015 11:18 Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. Erlent 16.11.2015 11:10 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. Erlent 16.11.2015 10:25 Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Franskir embættismenn segja árásirnar á föstudaginn tengjast árásartilraunum í lest fyrr á árinu og á kirkju í Frakklandi. Erlent 16.11.2015 10:11 Madonna brotnaði niður á sviðinu: „Við megum ekki leyfa þeim að þagga niður í okkur“ Söngkonan Madonna brotnaði niður á tónleikum í Stokkhólmi á laugardagskvöldið vegna atburðanna í París á föstudagskvöldið þegar 129 voru myrtir víða um borgina. Lífið 16.11.2015 10:05 Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. Innlent 16.11.2015 10:04 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Innlent 16.11.2015 09:59 Hlutabréfaverð evrópskra flugfélaga hríðfallið Lækkanir urðu á helstu mörkuðum í Evrópu í morgun. Viðskipti erlent 16.11.2015 09:29 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. Erlent 16.11.2015 08:34 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd Erlent 15.11.2015 20:37 Hryðjuverk í brennidepli Hryðjuverkaárásirnar í París síðastliðið föstudagskvöld voru í brennidepli í kappræðum þeirra sem sækjast eftir útnefningu Demókrataflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs aðfaranótt sunnudags. Kappræðurnar hófust á mínútu þögn. Erlent 15.11.2015 20:37 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. Innlent 17.11.2015 14:44
Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. Erlent 17.11.2015 14:25
Bókaútgefendur syrgja ritstjóra Lola Salines barnabókaritstjóri er meðal þeirra sem fórust í árásunum í París. Innlent 17.11.2015 13:58
Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. Erlent 17.11.2015 13:06
Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. Erlent 17.11.2015 10:04
Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. Innlent 17.11.2015 09:23
Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. Erlent 17.11.2015 08:24
Heitir því að uppræta Íslamska ríkið Frakkar herða árásir sínar á Daesh-samtökin í Sýrlandi og senda flugmóðurskipið Charles de Gaulle á vettvang. Frakklandsforseti heitir því að uppræta hryðjuverk. Bandaríkjaforseti styður Frakka en segir ekki koma til greina að senda bandaríska hermenn til Sýrlands Erlent 16.11.2015 21:31
Varar við því að alið verði á ótta í kjölfar hryðjuverkaárása í París Viðbrögð við árásum á borð við þær sem gerðar voru í París á föstudag mega ekki ala á ótta í okkar samfélagi. Þetta sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í umræðum um hryðjuverkaógn í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Innlent 16.11.2015 21:33
Vilja ekki flóttamenn til Bandaríkjanna Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. Erlent 16.11.2015 23:38
Sýrlenskt vegabréf eins árásarmannanna í París talið falsað Ósannað að maðurinn hafi komið til Evrópu sem flóttamaður, líkt og haldið hefur verið fram. Erlent 16.11.2015 20:55
Úthrópaður fyrir að segja hluti sem allir vita Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París. Innlent 16.11.2015 19:15
Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku.“ Innlent 16.11.2015 18:49
Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París Innlent 16.11.2015 18:21
„Það er nokkuð ljóst að þeir sem bera ábyrgð á þessu eru risavaxnir fokking hálfvitar“ Samfélagsrýnirinn John Oliver lét allt flakka eftir atburðina í París í síðasta þætti sínum og talaði hann vægast sagt illa um þá aðila sem bera ábyrgð á hryðjuverkunum í borginni á föstudagskvöld. Lífið 16.11.2015 14:31
Spilaði Imagine fyrir utan Bataclan tónlistarhúsið - Myndband Mikil sorg ríkir um alla París þessa dagana um í raun um allan heim. Lífið 16.11.2015 13:25
Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. Fótbolti 16.11.2015 12:51
Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Forsetinn vill að ESB vakti ytri landamæri sambandsins betur. Erlent 16.11.2015 11:29
#NotInMyName: „Þið eruð að drepa saklaust fólk“ Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa notað samfélagsmiðla mikið í gegnum árin og þá sérstaklega til að kynna þeirra hugsjón og lokka til sína nýja meðlimi. Lífið 16.11.2015 11:21
„Ég þarf að minna mig á að hver karl stendur fyrir sjálfan sig en ekki alla kynbræður sína“ Fræðslu-og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins setur ótta fólks við múslima í samhengi við þann ótta við karlmenn sem hún segist þekkja í færslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 16.11.2015 11:18
Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. Erlent 16.11.2015 11:10
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. Erlent 16.11.2015 10:25
Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Franskir embættismenn segja árásirnar á föstudaginn tengjast árásartilraunum í lest fyrr á árinu og á kirkju í Frakklandi. Erlent 16.11.2015 10:11
Madonna brotnaði niður á sviðinu: „Við megum ekki leyfa þeim að þagga niður í okkur“ Söngkonan Madonna brotnaði niður á tónleikum í Stokkhólmi á laugardagskvöldið vegna atburðanna í París á föstudagskvöldið þegar 129 voru myrtir víða um borgina. Lífið 16.11.2015 10:05
Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. Innlent 16.11.2015 10:04
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Innlent 16.11.2015 09:59
Hlutabréfaverð evrópskra flugfélaga hríðfallið Lækkanir urðu á helstu mörkuðum í Evrópu í morgun. Viðskipti erlent 16.11.2015 09:29
Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. Erlent 16.11.2015 08:34
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd Erlent 15.11.2015 20:37
Hryðjuverk í brennidepli Hryðjuverkaárásirnar í París síðastliðið föstudagskvöld voru í brennidepli í kappræðum þeirra sem sækjast eftir útnefningu Demókrataflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs aðfaranótt sunnudags. Kappræðurnar hófust á mínútu þögn. Erlent 15.11.2015 20:37