Ísland í dag

Fréttamynd

Samfélagsleg ábyrgð í Vík

Ísland í dag sækir Mýrdalshrepp heim í kvöld og kannar hvaða áhrif náttúran og aukinn ferðamannastraumur hefur haft áhrif á hreppinn og fræðist um samfélagslega ábyrgð íbúa í Vík.

Innlent
Fréttamynd

Ísland í dag: Pétur Jóhann keyrir strætó

Pétur fékk að fljóta með og settist svo undir stýri og prófaði að keyra. Hann skoðaði líka verkstæðið, smurstöðina, þvottastöðina og allt það sem þarf að ganga upp til að við komumst með strætó til vinnu og í skóla á morgnana.

Lífið
Fréttamynd

Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka

Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan.

Innlent