Ferðaþjónusta

Rútan sem fór út af Þingvallavegi var á sumardekkjum
Samkvæmt heimildum fréttastofu var rútan sem fór út af Þingvallavegi í morgun á lítið slitnum sumardekkjum.

Búið að opna Þingvallaveg
Búið er að opna fyrir umferð um Þingvallaveg en honum var lokað í dag eftir að rúta fór út af veginum þar í morgun.

Tveir farþegar á gjörgæslu
Tveir farþegar úr rútunni sem fór út af Þingvallavegi í morgun eru á gjörgæslu Landspítalans en alls eru fimmtán farþegar úr slysinu komnir á spítalann.

Flestir farþegar rútunnar kínverskir
Meirihluti farþeganna sem voru um borð í rútu sem hafnaði utan vegar á Þingvallavegi í morgun er kínverskur en ökumaður rútunnar og leiðsögumaður eru íslenskir.

Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið
Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann.

Lögregla biður þá sem tóku upp farþega að láta vita
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður alla þá sem tóku upp farþega rútunnar sem fór á hliðina við Skálafellsafleggjara á Þingvallavegi í morgun að láta strax vita.

Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun
Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun.

Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga
Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar.

Rútuslys á Þingvallavegi
Nokkrir tugir farþega voru í rútunni.

Himinlifandi með gistinguna hjá Guðna á Bessastöðum
Bresk hjón höfðu það náðugt í húsbíl sínum en náðu þó ekki fasta svefni sökum roks.

Mikill ferðamannastraumur við Geysi í Haukadal
Munurinn milli ára er gríðarlegur, samkvæmt íbúa.

Ferðamenn áfjáðir í íslenskt maríjúana
Fjöldi fyrirspurna berast þeim sem höndla með íslenskt gras.

„Það er sorglegt að þessar breytingar bitni á innlendri framleiðslu“
Nýjar reglur um áfengiskaup sagðar bitna á innlendri framleiðslu.

Æ er þetta ekki orðið gott – samkeppnin um ferðamanninn
Ísland er í samkeppni við önnur lönd um ferðamenn og það er hart barist um athyglina.

Hvar eru Skútustaðagígar?
Já, hvar eru Skútustaðagígar spurði japanski svokallaði "leiðsögumaðurinn“ í anddyrinu á Sel hóteli við Mývatn á dögunum þegar ég var þar. Hann var þá nýbúinn að lóðsa hóp samlanda sinna, um 30 manns, inn í veitingasalinn að hádegishlaðborðinu. Hann var nú svolítið flóttalegur verð ég að segja þegar hann var þarna að spyrja til vegar

Mikill meirihluti Íslendinga kaupir aldrei hvalkjöt
Mikill meirihluti Íslendinga kaupir aldrei hvalkjöt samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðunarkönnunnar. Um helmingur landsmanna styður þó hvalveiðar.

Þrettán tíma seinkun hjá Wow Air: Aðeins helmingur farþega komst með til Amsterdam
Þota Wow Air sem tekur tæplega 300 manns í sæti fékk ekki brottfararleyfi.

Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“
Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun.

Varan verður að standa undir verðmiðanum
Magnea Þórey Hjálmarsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Icelandair Hotels frá árinu 2005. Hún telur að "þetta reddast“ viðhorfið dugi ekki lengur til í móttöku ferðamanna á Íslandi. Ef allir verðleggja sig hátt er hætta á að fólk upplifi landið dýrt miðað við gæðin.

Bandarískir ferðamenn á Íslandi í fyrsta sinn fleiri en íbúar landsins
Það sem af er ári hafa 325 þúsund Bandaríkjamenn heimsótt Ísland borið saman við 51 þúsund árið 2010.

Segir erfitt að meta hvort að viðvörunarskiltin geri sitt gagn
Víðir Reynisson lögreglufulltrúi og verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mjög spennandi að sjá niðurstöður rannsóknar sem þær Þórdís Pétursdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands vinna að en lokaverkefni þeirra í náminu snýr að öryggi ferðamanna í Reynisfjöru.

Aðdáendur norðurljósa ollu árekstri
Umferðaróhapp varð á Grindavíkurvegi við Seltjörn í gærkvöld þegar tveir erlendir ferðamenn voru þar á ferðinni til að skoða norðurljósin.

Leika sér að eldinum í Reynisfjöru
Myndskeið sýnir ferðamenn á harðahlaupum undan öldurótinu.

Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára
Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015.

Framsókn vill nýjan spítala á nýjum stað
Framsóknarflokkurinn kynnti í dag þau stefnumál sem flokkurinn hyggst leggja áherslu á fyrir væntanlegar kosningar

Viðrar vel til norðurljósa í kvöld
Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld.

Rennslið í Ölfusá gæti þrefaldast
Það er ennþá mjög mikil rigning í kringum Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul sem og við suðurhluta Vatnajökuls. Það mun því halda áfram að bæta í rennsli í ám á svæðinu í allan dag segir Matthew Roberts fagstjóri vatnavár hjá Veðurstofu Íslands.

Hagkerfið berskjaldað fyrir áföllum í ferðaþjónustu
Nýir útreikningar Seðlabanka Íslands sýna að Íslendingar myndu lenda í miklum efnahagssamdrætti sem myndi smita út frá sér inn í allt hagkerfið ef fækkun yrði í fjöldi ferðamanna hér á landi og fjöldinn yrði aftur svipaður og hann var á árinu 2012.

Reyndi fjórum sinnum að lenda í Keflavík
Að sögn upplýsingafulltrúa ISAVIA mat flugstjóri aðstæður þannig að ekki væri hægt að lenda vélinni.

Bindiskylda á túrista gæti komið næst
Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans.