EM 2016 í Frakklandi

Hamingjuóskum rignir yfir Diego
Nýjasti landsliðsmaður Íslands stoltur með treyjuna sína fyrir förina til Bandaríkjanna.

Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni
Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles.

Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi.

Ísland kveður með heimaleik gegn Liechtenstein
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvelli 6. júní næstkomandi.

HSÍ boðar til blaðamannafundar | Hættir Aron?
HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag.

Eiður Smári: Ég þarf að vanda valið
Íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er enn að leita sér að félagi og hann hefur þegar hafnað tveimur tilboðum.

Strákarnir mæta Dönum í mars
Karlalandsliðið í fótbolta er komið með annan vináttuleik í mars.

Löw útilokar leikmann frá EM-hópi sínum
Landsliðsþjálfarinn efast um dugnað og fagmennsku Kevin Grosskreutz.

Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar
Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi.

Almenn miðasala opin á EM í Frakklandi
Miðasala stuðningsmanna lauk í hádeginu en enn er hægt að kaupa miða.

Miðasölu EM lýkur klukkan 11.00 | Kvótinn ekki fullur
Rúmlega þúsund miðar eru eftir á leik Íslands og Portúgals á EM í Frakklandi. Fleiri miðar eru lausir á aðra leiki.

Ólafur inn fyrir Kára Kristján
Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM.

Umfjöllun: S.A. furstadæmin - Ísland 2-1 | Dapurt í Dúbaí
Ísland tapaði fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum, 2-1, í vináttulandsleik í Dúbaí í dag.

Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum
Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik.

Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni
Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar.

KSÍ búið að staðfesta Noregsleikinn í júní
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.

Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM?
Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta.

Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið
Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki.

Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik
Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara.

Hætti við að skilja markakóng HM eftir heima
Slóvenar urðu að gera breytingu á EM-hópi sínum rétt fyrir Evrópumótið í handbolta í Póllandi og hornamaðurinn Dragan Gajic er því á leiðinni á EM eftir allt saman.

Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna
Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí.

Fimm dagar eftir af miðasölunni á EM
Líklegt er að allir sem sækja um fá miða á íslensku leikina á EM í Frakklandi.

Eggert Gunnþór: Vonandi vita Lars og Heimir af mér
Eggert Gunnþór Jónsson vonast til að spilamennska hans með Fleetwood fleyti honum í landsliðið aftur og á EM í Frakklandi.

Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar
Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag.

Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“
Emil Hallfreðsson opnaði sig í Atvinnumönnunum okkar sem sýndur var á Stöð 2 í gær.

Heimir: Einhverntímann í ferlinu munum við misstíga okkur
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að íslenska landsliðið muni misstíga sig einhverntímann í undirbúningnum fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar.

Heimir vill vinna endalaust með Lars
Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót.

Forsetaframbjóðandinn talar við strákana okkar og er góður í því
Árið 2016 verður annasamt hjá íslenska karlalandsliðinu og öllum sem því tengjast. Auk þess að spila á sínu fyrsta stórmóti er viðbúið að það muni spila metfjölda leikja á árinu. Það kostar mikla vinnu fyrir KSÍ.

Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM
Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar.

Heimir: Diego er ekki með íslenskt vegabréf
Landsliðsþjálfarinn segir ótímabært að tala um Diego Jóhannesson sem möguleika í íslenska landlsiðið.