Bárðarbunga Gosferðir frá Akureyri og Hrauneyjum Til stendur að bjóða upp á þyrluferðir yfir eldgosið í Holuhrauni frá Akureyri og Hrauneyjum við Sprengisandsveg. Ferðalagið kostar um 130 þúsund krónur. Innlent 8.9.2014 16:58 Hundrað á dag á Vestari-Sauðahnjúki Frá því á fimmtudagskvöld hafa um eitt hundrað manns á dag fylgst með eldgosinu í Holuhrauni frá Vestari-Sauðahnjúki sem er vestur af Snæfelli. Innlent 8.9.2014 17:12 Skjálfti uppá 5,2 stig í nótt Órói hefur verið stöðugur í nótt, en virðist þó hafa aukist eilítið seinni hluta nætur. Innlent 9.9.2014 06:56 Jökulsá á Fjöllum hopar undan logandi hrauninu Eldgosið norðan Dyngjujökuls færðist í aukana í dag. Hraunrennsli er nú komið út í aðalfarveg Jökulsár á Fjöllum og þrýstir fljótinu austar á Dyngjusand. Spurningar vakna um hvort hraunelfan geti ógnað Dettifossi og Jökulsárgljúfrum. Innlent 8.9.2014 21:12 Blámóða gæti orðið varasöm Gosmökkinn lagði fyrri hluta dags undan suðvestanátt til norðausturs í átt til Fljótsdalshéraðs, Jökuldals og Vopnafjarðar. Í mekkinum er meðal annars brennisteinsdíoxíð, sem við snertingu við vatnsgufu myndar brennisteinssýru. Innlent 8.9.2014 20:58 Þrír kærðir og fleiri til rannsóknar Þrír hafa verið kærðir fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi. Þá eru fleiri aðilar til rannsóknar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík. Innlent 8.9.2014 15:30 Jökulsá flæmist til austurs undan hrauninu Flatarmál hraunsins er nú áætlað 19 ferkílómetrar. Innlent 8.9.2014 12:41 Fallegar myndir frá gosstöðvunum í morgun Hraunið streymir í farveg Jökulsár á Fjöllum eins og Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og tökumaðurinn Egill Aðalsteinsson urðu vitni að í morgun. Innlent 8.9.2014 11:26 Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. Innlent 8.9.2014 10:56 Réttindi flugfarþega í gosi Neytendastofa hvetur flugfarþega til að kynna sér réttindi sín. Innlent 7.9.2014 20:53 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. Innlent 8.9.2014 07:06 Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ Innlent 7.9.2014 14:59 15 metre subsidence in the centre of the caldera Measurements show large changes on the ice-surface. Up to 15 m subsidence has occurred in the centre of the caldera, which corresponds to a volume change of 0.25 km3. News in english 6.9.2014 14:09 Stærsta jarðsig síðan mælingar hófust Allt að fimmtán metra lækkun hefur orðið í miðju öskjunnar í Bárðarbungu. Innlent 6.9.2014 12:42 Gómaðir innan bannsvæðisins í dag Almannavarnir ítreka að öll umferð um lokaða svæðið norðan Vatnajökuls við gosstöðvarnar sé bönnuð. Innlent 5.9.2014 18:20 Nýju gossprungurnar eru tvær Tvær nýjar gossprungur hafa myndast suður af gosstöðinni í Holuhrauni, í sigdalnum um 2 km frá Dyngjujökli. Innlent 5.9.2014 13:18 TF-SIF ekki til taks vegna gossins Vélin farin í verkefni til Grænlands. Innlent 5.9.2014 11:01 Mynd af nýju sprungunni í Holuhrauni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staddur er við gosstöðvarnar í Holuhrauni þar sem ný gossprunga hefur opnast, náði mynd af þeim í morgun. Innlent 5.9.2014 10:16 Mynduðu gosið fyrir BBC Andrew Chastney hefur verið staddur á Íslandi síðan í mars ásamt tveimur samstarfsmönnum sínum. Innlent 5.9.2014 09:34 Nýjar gossprungur myndast Gosið færist nú nær jökli, nýjar gossprungur eru að myndast miðja vegu milli gömlu sprungunnar og jökuls. Innlent 5.9.2014 08:29 Hraunið fer um tvo metra á mínútu Hraunið er að verða tólf ferkílómetrar og búið að teygja sig um níu kílómetra frá syðsta gígnum. Innlent 4.9.2014 21:38 Stærra en Etna og einstakt myndefni Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu. Innlent 4.9.2014 19:10 Mögnuð myndbönd frá eldgosinu í Holuhrauni Auðunn Níelsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, flaug yfir svæðið í gær og tók meðfylgjandi myndbönd. Innlent 4.9.2014 13:47 Eldgosið í Holuhrauni séð frá geimnum Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt myndir, teknar úr geimnum, af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 4.9.2014 13:33 Eins og 1400 fótboltavellir: Engin ummerki þess að gosið sé í rénun Hæð gufuskýsins á svæðinu er sex kílómetrar. Innlent 4.9.2014 13:31 "A feast for photographers" The Holuhraun eruption has been ongoing for almost a week now, and many photographers dream of taking photos of it, but only media photographers are allowed into the area. News in english 4.9.2014 13:25 Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Erlendir ferðamenn vilja ólmir skoða eldgosið. Innlent 4.9.2014 12:11 Ný sigdæld við Dyngjujökul Nokkuð djúp sigdæld hefur myndast við Dyngjujökul sem er um eins kílómeters löng. Innlent 4.9.2014 10:33 Spáir margra ára hræringum Elfjallafræðingur spáir því að eldsumbrot muni standa yfir í mörg ár og að þau muni klárlega ná undir jökulinn. Innlent 4.9.2014 10:18 „Þetta er bara veisla fyrir ljósmyndara“ Gosið í Holuhrauni hefur staðið yfir í að verða viku og er um sannkallað draumamyndefni allra ljósmyndara að ræða, en þeim er ekki hleypt á svæðið nema þeir geti sýnt fram á að þeir séu á vegum fjölmiðla. Innlent 4.9.2014 10:12 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 22 ›
Gosferðir frá Akureyri og Hrauneyjum Til stendur að bjóða upp á þyrluferðir yfir eldgosið í Holuhrauni frá Akureyri og Hrauneyjum við Sprengisandsveg. Ferðalagið kostar um 130 þúsund krónur. Innlent 8.9.2014 16:58
Hundrað á dag á Vestari-Sauðahnjúki Frá því á fimmtudagskvöld hafa um eitt hundrað manns á dag fylgst með eldgosinu í Holuhrauni frá Vestari-Sauðahnjúki sem er vestur af Snæfelli. Innlent 8.9.2014 17:12
Skjálfti uppá 5,2 stig í nótt Órói hefur verið stöðugur í nótt, en virðist þó hafa aukist eilítið seinni hluta nætur. Innlent 9.9.2014 06:56
Jökulsá á Fjöllum hopar undan logandi hrauninu Eldgosið norðan Dyngjujökuls færðist í aukana í dag. Hraunrennsli er nú komið út í aðalfarveg Jökulsár á Fjöllum og þrýstir fljótinu austar á Dyngjusand. Spurningar vakna um hvort hraunelfan geti ógnað Dettifossi og Jökulsárgljúfrum. Innlent 8.9.2014 21:12
Blámóða gæti orðið varasöm Gosmökkinn lagði fyrri hluta dags undan suðvestanátt til norðausturs í átt til Fljótsdalshéraðs, Jökuldals og Vopnafjarðar. Í mekkinum er meðal annars brennisteinsdíoxíð, sem við snertingu við vatnsgufu myndar brennisteinssýru. Innlent 8.9.2014 20:58
Þrír kærðir og fleiri til rannsóknar Þrír hafa verið kærðir fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi. Þá eru fleiri aðilar til rannsóknar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík. Innlent 8.9.2014 15:30
Jökulsá flæmist til austurs undan hrauninu Flatarmál hraunsins er nú áætlað 19 ferkílómetrar. Innlent 8.9.2014 12:41
Fallegar myndir frá gosstöðvunum í morgun Hraunið streymir í farveg Jökulsár á Fjöllum eins og Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og tökumaðurinn Egill Aðalsteinsson urðu vitni að í morgun. Innlent 8.9.2014 11:26
Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. Innlent 8.9.2014 10:56
Réttindi flugfarþega í gosi Neytendastofa hvetur flugfarþega til að kynna sér réttindi sín. Innlent 7.9.2014 20:53
Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. Innlent 8.9.2014 07:06
Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ Innlent 7.9.2014 14:59
15 metre subsidence in the centre of the caldera Measurements show large changes on the ice-surface. Up to 15 m subsidence has occurred in the centre of the caldera, which corresponds to a volume change of 0.25 km3. News in english 6.9.2014 14:09
Stærsta jarðsig síðan mælingar hófust Allt að fimmtán metra lækkun hefur orðið í miðju öskjunnar í Bárðarbungu. Innlent 6.9.2014 12:42
Gómaðir innan bannsvæðisins í dag Almannavarnir ítreka að öll umferð um lokaða svæðið norðan Vatnajökuls við gosstöðvarnar sé bönnuð. Innlent 5.9.2014 18:20
Nýju gossprungurnar eru tvær Tvær nýjar gossprungur hafa myndast suður af gosstöðinni í Holuhrauni, í sigdalnum um 2 km frá Dyngjujökli. Innlent 5.9.2014 13:18
Mynd af nýju sprungunni í Holuhrauni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staddur er við gosstöðvarnar í Holuhrauni þar sem ný gossprunga hefur opnast, náði mynd af þeim í morgun. Innlent 5.9.2014 10:16
Mynduðu gosið fyrir BBC Andrew Chastney hefur verið staddur á Íslandi síðan í mars ásamt tveimur samstarfsmönnum sínum. Innlent 5.9.2014 09:34
Nýjar gossprungur myndast Gosið færist nú nær jökli, nýjar gossprungur eru að myndast miðja vegu milli gömlu sprungunnar og jökuls. Innlent 5.9.2014 08:29
Hraunið fer um tvo metra á mínútu Hraunið er að verða tólf ferkílómetrar og búið að teygja sig um níu kílómetra frá syðsta gígnum. Innlent 4.9.2014 21:38
Stærra en Etna og einstakt myndefni Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu. Innlent 4.9.2014 19:10
Mögnuð myndbönd frá eldgosinu í Holuhrauni Auðunn Níelsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, flaug yfir svæðið í gær og tók meðfylgjandi myndbönd. Innlent 4.9.2014 13:47
Eldgosið í Holuhrauni séð frá geimnum Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt myndir, teknar úr geimnum, af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 4.9.2014 13:33
Eins og 1400 fótboltavellir: Engin ummerki þess að gosið sé í rénun Hæð gufuskýsins á svæðinu er sex kílómetrar. Innlent 4.9.2014 13:31
"A feast for photographers" The Holuhraun eruption has been ongoing for almost a week now, and many photographers dream of taking photos of it, but only media photographers are allowed into the area. News in english 4.9.2014 13:25
Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Erlendir ferðamenn vilja ólmir skoða eldgosið. Innlent 4.9.2014 12:11
Ný sigdæld við Dyngjujökul Nokkuð djúp sigdæld hefur myndast við Dyngjujökul sem er um eins kílómeters löng. Innlent 4.9.2014 10:33
Spáir margra ára hræringum Elfjallafræðingur spáir því að eldsumbrot muni standa yfir í mörg ár og að þau muni klárlega ná undir jökulinn. Innlent 4.9.2014 10:18
„Þetta er bara veisla fyrir ljósmyndara“ Gosið í Holuhrauni hefur staðið yfir í að verða viku og er um sannkallað draumamyndefni allra ljósmyndara að ræða, en þeim er ekki hleypt á svæðið nema þeir geti sýnt fram á að þeir séu á vegum fjölmiðla. Innlent 4.9.2014 10:12