Sigið er aukið áhyggjuefni Birta Björnsdóttir skrifar 10. september 2014 20:00 Ljósmynd/Egill Aðalsteinsson Jarðvísindamenn telja líkur á eldgosi í Bárðarbunguöskjunni hafa aukist eftir að umtalsvert sig hefur mælst í öskjunni undanfarna daga. Þá er ótalin skjálftavirknin á svæðinu í kringum öskjuna. „Þetta er alveg þokkalegt sig, komið uppundir 20 metra. Við höfum verið að skoða stóru skjálftana sem hafa verið þarna undanfarið og í raun endurmeta þau gögn sem við höfum, því það lítur út fyrir að við höfum vanmetið að einhverju leyti stærð þessara skjálfta. Erum að staðsetja þá, sjá hvar þeir brotna og hversu djúpt þeir fara," segir Kristín Vogfjörð, eldgosafræðingur og rannsóknarstjóri hjá Veðurstofu Íslands. Eftir fund vísindamanna fyrr í dag eru þrjár sviðsmyndir taldar líklegastar eins og staðan er núna, í versta falli fari að gjósa í Bárðargunguöskjunni. „Það gæti þá leitt til sprengigoss, þannig að það yrði mökkur og öskufall og það gæti leitt til þokkalega stórs flóðs, en stærðin færi eftir því hversu fljótt vatnið kemst út úr öskjunni,“ segir Kristín. „En ennþá er ekkert sem bendir til þess en við munum fylgjast vel með þessu. Við munum bæta við mælum upp á öskjuna á morgun, og setja þar fleiri jarðskjálftamæla"Er komin upp alvarlegri staða en í gær? „Ja það er kannski svipuð staða og í gær en þetta sig er aukið áyggjuefni svo við erum farin að skoða þá sviðsmynd talsvert betur."Fóru strax með börnin innOg áhrifa elgdossins gætir víða. Umhverfisstofnun sendi frá sér áríðandi tilkynningu fyrr í dag þar sem íbúar Reyðarfjarðar eru varaðir við líkamlegri áreynslu utandyra vegna hás styrks brennisteinstvíildis í andrúmslofti. Börn og viðkvæmt fólk eiga samkvæmt tilkynningu að halda sig innandyra og hafa glugga lokaða. „Við fórum með elstu börnin út eftir hádegið þá fór skyndilega að hvessa," segir Elín Guðmundsdóttir, aðstoðaleikskólastjóri á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði. „Fljótlega eftir það sáum við hvað allt var orðið blámað í andrúmsloftinu og starfsfólkið fór að finna lykt og þau fundu fyrir óþægindum í hálsi. Þá ákváðum við að fara beint inn með krakkana. Við höfðum strax samband við Umhverfisstofnun sem sögðu okkur að hafa samband við heilbrigðiseftirlitið hér á Austurlandi. Þau fóru svo í að kanna hvað væri í andrúmsloftinu og eftir það fengum við tilmæli um að vera inni.“Tiltölulega rólegurSigmundur Davíð Gunnlaugsson ,forsætisráðherra, var upplýstur um stöðu mála á fundi í samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð fyrr í dag. Þar sem sérfræðingar telja nú auknar líkur á gosi í Bárðarbunguöskjunni vegna sigs og skjálftavirkni þar hefur forsætisráðherra ákveðið að skipa viðbragðshóp, skipaðan ráðuneytisstjórum, sem vinnur í nánu samstarfi við Almannavarnir. „Hópurinn tekur til starfa núna þar sem við teljum tilefni til að fylgjast nánar með þessu dag frá degi,“ sagði Sigmundir Davíð að fundi loknum. „Þó er rétt að leggja áherslu á það að allt það sem byggt hefur upp í kringum almannavarnir á Íslandi, og eins þessi mikla þekking sem er til staðar hjá vísindamönnum okkar, veldur því að maður er þrátt fyrir allt tiltölulega rólegur yfir ástandinu því ég tel að menn geti brugðist við hverju sem er, sama hver þróunin verður.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Gæti orðið stærsta gos í áratugi „Þegar öskjur eru farnar að síga þá verðum við að reikna með þeim möguleika að það gæti komið verulegt gos.“ 9. september 2014 23:06 Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Líkur á gosi úr Bárðarbunguöskjunni meiri „Við gefum okkur að við höfum lítinn tíma til þess að undirbúa okkur. Við ætlum að vinna þetta mjög hratt og fara yfir áætlanir okkar í dag,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum. 6. september 2014 15:23 Mesta sig síðan mælingar hófust Bárðarbunga hefur sigið um 15 metra. 6. september 2014 19:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Jarðvísindamenn telja líkur á eldgosi í Bárðarbunguöskjunni hafa aukist eftir að umtalsvert sig hefur mælst í öskjunni undanfarna daga. Þá er ótalin skjálftavirknin á svæðinu í kringum öskjuna. „Þetta er alveg þokkalegt sig, komið uppundir 20 metra. Við höfum verið að skoða stóru skjálftana sem hafa verið þarna undanfarið og í raun endurmeta þau gögn sem við höfum, því það lítur út fyrir að við höfum vanmetið að einhverju leyti stærð þessara skjálfta. Erum að staðsetja þá, sjá hvar þeir brotna og hversu djúpt þeir fara," segir Kristín Vogfjörð, eldgosafræðingur og rannsóknarstjóri hjá Veðurstofu Íslands. Eftir fund vísindamanna fyrr í dag eru þrjár sviðsmyndir taldar líklegastar eins og staðan er núna, í versta falli fari að gjósa í Bárðargunguöskjunni. „Það gæti þá leitt til sprengigoss, þannig að það yrði mökkur og öskufall og það gæti leitt til þokkalega stórs flóðs, en stærðin færi eftir því hversu fljótt vatnið kemst út úr öskjunni,“ segir Kristín. „En ennþá er ekkert sem bendir til þess en við munum fylgjast vel með þessu. Við munum bæta við mælum upp á öskjuna á morgun, og setja þar fleiri jarðskjálftamæla"Er komin upp alvarlegri staða en í gær? „Ja það er kannski svipuð staða og í gær en þetta sig er aukið áyggjuefni svo við erum farin að skoða þá sviðsmynd talsvert betur."Fóru strax með börnin innOg áhrifa elgdossins gætir víða. Umhverfisstofnun sendi frá sér áríðandi tilkynningu fyrr í dag þar sem íbúar Reyðarfjarðar eru varaðir við líkamlegri áreynslu utandyra vegna hás styrks brennisteinstvíildis í andrúmslofti. Börn og viðkvæmt fólk eiga samkvæmt tilkynningu að halda sig innandyra og hafa glugga lokaða. „Við fórum með elstu börnin út eftir hádegið þá fór skyndilega að hvessa," segir Elín Guðmundsdóttir, aðstoðaleikskólastjóri á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði. „Fljótlega eftir það sáum við hvað allt var orðið blámað í andrúmsloftinu og starfsfólkið fór að finna lykt og þau fundu fyrir óþægindum í hálsi. Þá ákváðum við að fara beint inn með krakkana. Við höfðum strax samband við Umhverfisstofnun sem sögðu okkur að hafa samband við heilbrigðiseftirlitið hér á Austurlandi. Þau fóru svo í að kanna hvað væri í andrúmsloftinu og eftir það fengum við tilmæli um að vera inni.“Tiltölulega rólegurSigmundur Davíð Gunnlaugsson ,forsætisráðherra, var upplýstur um stöðu mála á fundi í samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð fyrr í dag. Þar sem sérfræðingar telja nú auknar líkur á gosi í Bárðarbunguöskjunni vegna sigs og skjálftavirkni þar hefur forsætisráðherra ákveðið að skipa viðbragðshóp, skipaðan ráðuneytisstjórum, sem vinnur í nánu samstarfi við Almannavarnir. „Hópurinn tekur til starfa núna þar sem við teljum tilefni til að fylgjast nánar með þessu dag frá degi,“ sagði Sigmundir Davíð að fundi loknum. „Þó er rétt að leggja áherslu á það að allt það sem byggt hefur upp í kringum almannavarnir á Íslandi, og eins þessi mikla þekking sem er til staðar hjá vísindamönnum okkar, veldur því að maður er þrátt fyrir allt tiltölulega rólegur yfir ástandinu því ég tel að menn geti brugðist við hverju sem er, sama hver þróunin verður.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Gæti orðið stærsta gos í áratugi „Þegar öskjur eru farnar að síga þá verðum við að reikna með þeim möguleika að það gæti komið verulegt gos.“ 9. september 2014 23:06 Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Líkur á gosi úr Bárðarbunguöskjunni meiri „Við gefum okkur að við höfum lítinn tíma til þess að undirbúa okkur. Við ætlum að vinna þetta mjög hratt og fara yfir áætlanir okkar í dag,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum. 6. september 2014 15:23 Mesta sig síðan mælingar hófust Bárðarbunga hefur sigið um 15 metra. 6. september 2014 19:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Gæti orðið stærsta gos í áratugi „Þegar öskjur eru farnar að síga þá verðum við að reikna með þeim möguleika að það gæti komið verulegt gos.“ 9. september 2014 23:06
Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16
Líkur á gosi úr Bárðarbunguöskjunni meiri „Við gefum okkur að við höfum lítinn tíma til þess að undirbúa okkur. Við ætlum að vinna þetta mjög hratt og fara yfir áætlanir okkar í dag,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum. 6. september 2014 15:23