Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp vegna Bárðarbungu Birta Björnsdóttir skrifar 10. september 2014 13:53 Sigmundur Davíð í Skógarhlíðinni í dag. Vísir/Stefán Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Sérfræðingar telja líkur á gosi hafi aukist í ljósi þess að askjan hefur sigið um rúmlega 20 metra á síðustu dögum. Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Þetta kom fram að loknum fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með ríkislögreglustjóra, deildarstjóra almannavarndardeildar Ríkislögreglustjóra og fleirum í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð fyrir hádegi. „Við fórum yfir viðbragðsáætlun við miðsmunandi sviðsmyndum og svo mun ríkisstjórnin funda á eftir og fara yfir þetta. Sérstakur hópur ráðuneytisstjóra tekur til starfa og verður í mjög nánu sambandi við Almannavarnir og aðra sem að þessu koma. Hópurinn tekur til starfa núna þar sem við teljum tilefni til að fylgjast nánar með þessu dag frá degi,“ sagði Sigmundir dagíð að fundi loknum. „Þó er rétt að leggja áherslu á það að allt það sem byggt hefur upp í kringum almannavarnir á Íslandi, og eins þessi mikla þekking sem er til staðar hjá vísindamönnum okkar, veldur því að maður er þrátt fyrir allt tiltölulega rólegur yfir ástandinu því ég tel að menn geti brugðist við hverju sem er, sama hver þróunin verður.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Fleiri fréttir „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Sjá meira
Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Sérfræðingar telja líkur á gosi hafi aukist í ljósi þess að askjan hefur sigið um rúmlega 20 metra á síðustu dögum. Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Þetta kom fram að loknum fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með ríkislögreglustjóra, deildarstjóra almannavarndardeildar Ríkislögreglustjóra og fleirum í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð fyrir hádegi. „Við fórum yfir viðbragðsáætlun við miðsmunandi sviðsmyndum og svo mun ríkisstjórnin funda á eftir og fara yfir þetta. Sérstakur hópur ráðuneytisstjóra tekur til starfa og verður í mjög nánu sambandi við Almannavarnir og aðra sem að þessu koma. Hópurinn tekur til starfa núna þar sem við teljum tilefni til að fylgjast nánar með þessu dag frá degi,“ sagði Sigmundir dagíð að fundi loknum. „Þó er rétt að leggja áherslu á það að allt það sem byggt hefur upp í kringum almannavarnir á Íslandi, og eins þessi mikla þekking sem er til staðar hjá vísindamönnum okkar, veldur því að maður er þrátt fyrir allt tiltölulega rólegur yfir ástandinu því ég tel að menn geti brugðist við hverju sem er, sama hver þróunin verður.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Fleiri fréttir „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Sjá meira
Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00
Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26
Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53