Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp vegna Bárðarbungu Birta Björnsdóttir skrifar 10. september 2014 13:53 Sigmundur Davíð í Skógarhlíðinni í dag. Vísir/Stefán Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Sérfræðingar telja líkur á gosi hafi aukist í ljósi þess að askjan hefur sigið um rúmlega 20 metra á síðustu dögum. Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Þetta kom fram að loknum fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með ríkislögreglustjóra, deildarstjóra almannavarndardeildar Ríkislögreglustjóra og fleirum í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð fyrir hádegi. „Við fórum yfir viðbragðsáætlun við miðsmunandi sviðsmyndum og svo mun ríkisstjórnin funda á eftir og fara yfir þetta. Sérstakur hópur ráðuneytisstjóra tekur til starfa og verður í mjög nánu sambandi við Almannavarnir og aðra sem að þessu koma. Hópurinn tekur til starfa núna þar sem við teljum tilefni til að fylgjast nánar með þessu dag frá degi,“ sagði Sigmundir dagíð að fundi loknum. „Þó er rétt að leggja áherslu á það að allt það sem byggt hefur upp í kringum almannavarnir á Íslandi, og eins þessi mikla þekking sem er til staðar hjá vísindamönnum okkar, veldur því að maður er þrátt fyrir allt tiltölulega rólegur yfir ástandinu því ég tel að menn geti brugðist við hverju sem er, sama hver þróunin verður.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Sérfræðingar telja líkur á gosi hafi aukist í ljósi þess að askjan hefur sigið um rúmlega 20 metra á síðustu dögum. Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Þetta kom fram að loknum fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með ríkislögreglustjóra, deildarstjóra almannavarndardeildar Ríkislögreglustjóra og fleirum í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð fyrir hádegi. „Við fórum yfir viðbragðsáætlun við miðsmunandi sviðsmyndum og svo mun ríkisstjórnin funda á eftir og fara yfir þetta. Sérstakur hópur ráðuneytisstjóra tekur til starfa og verður í mjög nánu sambandi við Almannavarnir og aðra sem að þessu koma. Hópurinn tekur til starfa núna þar sem við teljum tilefni til að fylgjast nánar með þessu dag frá degi,“ sagði Sigmundir dagíð að fundi loknum. „Þó er rétt að leggja áherslu á það að allt það sem byggt hefur upp í kringum almannavarnir á Íslandi, og eins þessi mikla þekking sem er til staðar hjá vísindamönnum okkar, veldur því að maður er þrátt fyrir allt tiltölulega rólegur yfir ástandinu því ég tel að menn geti brugðist við hverju sem er, sama hver þróunin verður.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00
Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26
Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum