Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp vegna Bárðarbungu Birta Björnsdóttir skrifar 10. september 2014 13:53 Sigmundur Davíð í Skógarhlíðinni í dag. Vísir/Stefán Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Sérfræðingar telja líkur á gosi hafi aukist í ljósi þess að askjan hefur sigið um rúmlega 20 metra á síðustu dögum. Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Þetta kom fram að loknum fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með ríkislögreglustjóra, deildarstjóra almannavarndardeildar Ríkislögreglustjóra og fleirum í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð fyrir hádegi. „Við fórum yfir viðbragðsáætlun við miðsmunandi sviðsmyndum og svo mun ríkisstjórnin funda á eftir og fara yfir þetta. Sérstakur hópur ráðuneytisstjóra tekur til starfa og verður í mjög nánu sambandi við Almannavarnir og aðra sem að þessu koma. Hópurinn tekur til starfa núna þar sem við teljum tilefni til að fylgjast nánar með þessu dag frá degi,“ sagði Sigmundir dagíð að fundi loknum. „Þó er rétt að leggja áherslu á það að allt það sem byggt hefur upp í kringum almannavarnir á Íslandi, og eins þessi mikla þekking sem er til staðar hjá vísindamönnum okkar, veldur því að maður er þrátt fyrir allt tiltölulega rólegur yfir ástandinu því ég tel að menn geti brugðist við hverju sem er, sama hver þróunin verður.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Sérfræðingar telja líkur á gosi hafi aukist í ljósi þess að askjan hefur sigið um rúmlega 20 metra á síðustu dögum. Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Þetta kom fram að loknum fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með ríkislögreglustjóra, deildarstjóra almannavarndardeildar Ríkislögreglustjóra og fleirum í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð fyrir hádegi. „Við fórum yfir viðbragðsáætlun við miðsmunandi sviðsmyndum og svo mun ríkisstjórnin funda á eftir og fara yfir þetta. Sérstakur hópur ráðuneytisstjóra tekur til starfa og verður í mjög nánu sambandi við Almannavarnir og aðra sem að þessu koma. Hópurinn tekur til starfa núna þar sem við teljum tilefni til að fylgjast nánar með þessu dag frá degi,“ sagði Sigmundir dagíð að fundi loknum. „Þó er rétt að leggja áherslu á það að allt það sem byggt hefur upp í kringum almannavarnir á Íslandi, og eins þessi mikla þekking sem er til staðar hjá vísindamönnum okkar, veldur því að maður er þrátt fyrir allt tiltölulega rólegur yfir ástandinu því ég tel að menn geti brugðist við hverju sem er, sama hver þróunin verður.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10. september 2014 07:00
Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10. september 2014 07:26
Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53