Tennis Djokovic stefnir á sigur á Opna franska Novak Djokovic er nú þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tennistímabilið í Evrópu og stefnir hann á sigur í Opna franska meistaramótið í júní. Sport 28.1.2013 13:42 Sögulegur sigur hjá Djokovic í Melbourne Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis þriðja árið í röð þegar hann vann Bretann Andy Murray 3-1 í úrslitaleiknum í Melbourne. Sport 27.1.2013 13:24 Azarenka vann opna ástralska annað árið í röð Hvít-Rússneska tenniskonan Victoria Azarenka varði titil sinn á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag þegar hún vann Li Na frá Kína í þremur settum í úrslitaleiknum. Sport 26.1.2013 12:48 Murray sló út Federer - mætir Djokovic í úrslitaleiknum Ólympíumeistarinn Andy Murray frá Englandi tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag með því að vinna Svisslendinginn Roger Federer í oddasetti í undanúrslitum. Andy Murray mætir Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Sport 25.1.2013 12:52 Magnaður Djokovic í úrslit án þess að svitna Novak Djokovic sýndi ótrúleg tilþrif þegar hann tryggði sér sæti í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 24.1.2013 15:31 Sharapova komin í undanúrslitin á opna ástralska Maria Sharapova frá Rússlandi og Li Na frá Kína tryggðu sér í morgun báðar sæti í undanúrslitum í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis. Sport 22.1.2013 09:17 Murray hungraður í meiri árangur Andy Murray varð í fyrra fyrsti Bretinn til að vinna stórmót í tennis í 76 ár. Hann er hungraður í enn meiri árangur þetta árið. Sport 8.1.2013 10:43 Styrkleikaröðun gefin út fyrir Opna ástralska Opna ástralska meistaramótið í tennis, fyrsta stórmót nýja ársins, hefst í næstu viku. Í dag voru gefin út styrkleikaröðun 32 bestu keppenda mótsins. Sport 7.1.2013 12:45 Murray byrjar vel á nýju ári Tenniskappinnn Andy Murray byrjar vel á nýju ári en hann vann Brisbane mótið um helgina eftir sigur á Búlgaranum Grigor Dimitrov, 7-6 og 6-4. Sport 6.1.2013 13:22 Djokovic og Ennis besta íþróttafólk ársins í Evrópu Breska sjöþrautarkonan Jessica Ennis og serbneski tennisspilarinn Novak Djokovic voru kosin besta íþróttafólk ársins í Evrópu af meðlimum AIPS-samtakanna sem eru Alþjóðleg samtök íþróttafréttamanna. Sport 3.1.2013 12:15 Djokovic byrjaði árið á tapi Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, tapaði óvænt gegn Ástralanum Bernard Tomic í hinum árlega Hopman-bikar sem fram fer á Spáni. Sport 2.1.2013 17:55 Birkir og Írís tennisfólk ársins Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Sport 14.12.2012 12:46 Caroline Wozniacki gerði góðlátlegt grín að vaxtarlagi Serenu Williams Caroline Wozniacki gerði góðlátlegt grín að Serenu Williams á kynningarmóti sem fram fór í Brasilíu um helgina. Hin danska Wozniacki tróð handklæði inn á sig til þess að líkjast bandarísku tennisstjörnunni Williams í sýningarleik gegn hinni rússnesku Mariu Sharapovu. Leikurinn var hluti af kynningu á tennisíþróttinni í Brasilíu í tengslum við ólympíuleikana sem fara fram í Rio de Janeiro árið 2016. Sport 10.12.2012 00:18 Nadal hugar að endurkomu í desember Rafael Nadal ætlar sér að snúa til baka á tennisvöllinn í desember en þessi magnaði tenniskappi hefur verið að glíma við meiðsli undanfarin misseri. Sport 24.11.2012 13:44 Djokovic: Þessi titill var fyrir pabba Serbinn Novak Djokovic lauk tennistímabilinu á besta mögulega hátt. Með því að vinna Roger Federer í úrslitum World Tour-mótsins. Sport 13.11.2012 11:16 Wozniacki aftur í hóp þeirra tíu bestu í heimi Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er komin í úrslit á Tournament of Champions tennismótinu í Sofíu í Búlgaríu og hefur um leið endurheimt sæti meðal tíu bestu tenniskvenna heims. Wozniacki mætir Nadia Petrova frá Rússlandi í úrslirtaleiknum í dag. Sport 3.11.2012 21:20 Birkir og Hjördís Rósa unnu örugglega Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar unnu Babolat 4.Stórmót TSÍ á dögunum. Birkir vann einnig tvíliðaleikinn og Hjördís Rósa vann einnig í flokki 16 ára og yngri. Sport 29.10.2012 10:48 Djokovic náði fram hefndum gegn Murray Serbneski veitingahúsaeigandinn og tenniskappinn Novak Djokovic tryggði sér í gær sigurinn á Shanghai-masters mótinu í Kína. Hann lagði þá Andy Murray í þremur settum. Sport 15.10.2012 16:30 Djokovic sigraði Murray Novak Djokovic náði að snúa töpuðum leik í sigur í úrslitum Shanghai meistaramótsins í tennis. Djokovic sigraði Andy Murray í mögnuðum úrslitaleik þar sem báðir leikmenn létu skapið hlaupa með sig í gönur. Djokovic vann 2-1 (5-7, 7-6 (13/11) og 6-3). Sport 14.10.2012 19:45 Federer hótað lífláti í Kína Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, hefur ákveðið að taka þátt í Shanghai Masters í Kína. Ekki eru allir kátir með það því Federer hafa borist líflátshótanir þannig að ákveðið hefur verið að auka öryggisgæslu á mótinu. Sport 5.10.2012 09:57 Óvíst um þátttöku Nadal í Melbourne Spánverjinn Rafael Nadal virðist eiga langt í land með að ná sér góðum af meiðslunum sem hafa verið að plaga hann síðan í sumar. Sport 25.9.2012 12:32 Langþráður úrslitaleikur hjá Wozniacki Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur hrunið niður heimslistann á þessu ári enda hefur ekkert gengið hjá þessum fyrrum bestu tenniskonu heims. Hún byrjaði árið 2012 í efsta sæti en er nú komin niður í ellefta sæti eftir skelfilegt gengi undanfarna mánuði. Sport 22.9.2012 11:59 Williams vann annað risamótið í röð Serena Williams, sem hefur verið óstöðvandi í allt sumar, fagnaði í kvöld sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 9.9.2012 23:28 Alex Ferguson og Sean Connery komu Murray á óvart Andy Murray tryggði sér í gær sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis og fékk óvænta gesti á blaðamannafundi sínum eftir undanúrslitaviðureign sína. Sport 9.9.2012 17:01 Djokovic mætir Murray í úrslitunum Novak Djokovic tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir öruggan sigur á David Ferrer í undanúrslitum. Sport 9.9.2012 17:25 Leik frestað vegna fellibyls Hætta þurfti leik í miðri undanúrslitaviðureign David Ferrer og Novak Djokovic á Opna bandaríska meistaramótsins í tennis vegna fellibylsviðvörunar. Sport 8.9.2012 21:20 Murray hafði betur í rokinu og komst í úrslit Andy Murray tryggði sér sæti í úrslitum Opna bandaríska meistarmótsins í tennis með því að vinna Tomas Berdych í undanúrslitum í dag. Sport 8.9.2012 20:31 Serena óstöðvandi Serena Williams er komin í úrslit einliðaleiks kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á Söru Errani frá Ítalíu í nótt, 6-1 og 6-2. Sport 8.9.2012 11:16 Djokovic ekki í vandræðum með Del Potro Novak Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis sjötta árið í röð með öruggum sigri á Juan Martin del Potro í nótt. Sport 7.9.2012 09:01 Federer úr leik | Roddick hættur Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Sport 6.9.2012 09:14 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Djokovic stefnir á sigur á Opna franska Novak Djokovic er nú þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tennistímabilið í Evrópu og stefnir hann á sigur í Opna franska meistaramótið í júní. Sport 28.1.2013 13:42
Sögulegur sigur hjá Djokovic í Melbourne Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis þriðja árið í röð þegar hann vann Bretann Andy Murray 3-1 í úrslitaleiknum í Melbourne. Sport 27.1.2013 13:24
Azarenka vann opna ástralska annað árið í röð Hvít-Rússneska tenniskonan Victoria Azarenka varði titil sinn á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag þegar hún vann Li Na frá Kína í þremur settum í úrslitaleiknum. Sport 26.1.2013 12:48
Murray sló út Federer - mætir Djokovic í úrslitaleiknum Ólympíumeistarinn Andy Murray frá Englandi tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag með því að vinna Svisslendinginn Roger Federer í oddasetti í undanúrslitum. Andy Murray mætir Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Sport 25.1.2013 12:52
Magnaður Djokovic í úrslit án þess að svitna Novak Djokovic sýndi ótrúleg tilþrif þegar hann tryggði sér sæti í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 24.1.2013 15:31
Sharapova komin í undanúrslitin á opna ástralska Maria Sharapova frá Rússlandi og Li Na frá Kína tryggðu sér í morgun báðar sæti í undanúrslitum í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis. Sport 22.1.2013 09:17
Murray hungraður í meiri árangur Andy Murray varð í fyrra fyrsti Bretinn til að vinna stórmót í tennis í 76 ár. Hann er hungraður í enn meiri árangur þetta árið. Sport 8.1.2013 10:43
Styrkleikaröðun gefin út fyrir Opna ástralska Opna ástralska meistaramótið í tennis, fyrsta stórmót nýja ársins, hefst í næstu viku. Í dag voru gefin út styrkleikaröðun 32 bestu keppenda mótsins. Sport 7.1.2013 12:45
Murray byrjar vel á nýju ári Tenniskappinnn Andy Murray byrjar vel á nýju ári en hann vann Brisbane mótið um helgina eftir sigur á Búlgaranum Grigor Dimitrov, 7-6 og 6-4. Sport 6.1.2013 13:22
Djokovic og Ennis besta íþróttafólk ársins í Evrópu Breska sjöþrautarkonan Jessica Ennis og serbneski tennisspilarinn Novak Djokovic voru kosin besta íþróttafólk ársins í Evrópu af meðlimum AIPS-samtakanna sem eru Alþjóðleg samtök íþróttafréttamanna. Sport 3.1.2013 12:15
Djokovic byrjaði árið á tapi Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, tapaði óvænt gegn Ástralanum Bernard Tomic í hinum árlega Hopman-bikar sem fram fer á Spáni. Sport 2.1.2013 17:55
Birkir og Írís tennisfólk ársins Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Sport 14.12.2012 12:46
Caroline Wozniacki gerði góðlátlegt grín að vaxtarlagi Serenu Williams Caroline Wozniacki gerði góðlátlegt grín að Serenu Williams á kynningarmóti sem fram fór í Brasilíu um helgina. Hin danska Wozniacki tróð handklæði inn á sig til þess að líkjast bandarísku tennisstjörnunni Williams í sýningarleik gegn hinni rússnesku Mariu Sharapovu. Leikurinn var hluti af kynningu á tennisíþróttinni í Brasilíu í tengslum við ólympíuleikana sem fara fram í Rio de Janeiro árið 2016. Sport 10.12.2012 00:18
Nadal hugar að endurkomu í desember Rafael Nadal ætlar sér að snúa til baka á tennisvöllinn í desember en þessi magnaði tenniskappi hefur verið að glíma við meiðsli undanfarin misseri. Sport 24.11.2012 13:44
Djokovic: Þessi titill var fyrir pabba Serbinn Novak Djokovic lauk tennistímabilinu á besta mögulega hátt. Með því að vinna Roger Federer í úrslitum World Tour-mótsins. Sport 13.11.2012 11:16
Wozniacki aftur í hóp þeirra tíu bestu í heimi Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er komin í úrslit á Tournament of Champions tennismótinu í Sofíu í Búlgaríu og hefur um leið endurheimt sæti meðal tíu bestu tenniskvenna heims. Wozniacki mætir Nadia Petrova frá Rússlandi í úrslirtaleiknum í dag. Sport 3.11.2012 21:20
Birkir og Hjördís Rósa unnu örugglega Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar unnu Babolat 4.Stórmót TSÍ á dögunum. Birkir vann einnig tvíliðaleikinn og Hjördís Rósa vann einnig í flokki 16 ára og yngri. Sport 29.10.2012 10:48
Djokovic náði fram hefndum gegn Murray Serbneski veitingahúsaeigandinn og tenniskappinn Novak Djokovic tryggði sér í gær sigurinn á Shanghai-masters mótinu í Kína. Hann lagði þá Andy Murray í þremur settum. Sport 15.10.2012 16:30
Djokovic sigraði Murray Novak Djokovic náði að snúa töpuðum leik í sigur í úrslitum Shanghai meistaramótsins í tennis. Djokovic sigraði Andy Murray í mögnuðum úrslitaleik þar sem báðir leikmenn létu skapið hlaupa með sig í gönur. Djokovic vann 2-1 (5-7, 7-6 (13/11) og 6-3). Sport 14.10.2012 19:45
Federer hótað lífláti í Kína Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, hefur ákveðið að taka þátt í Shanghai Masters í Kína. Ekki eru allir kátir með það því Federer hafa borist líflátshótanir þannig að ákveðið hefur verið að auka öryggisgæslu á mótinu. Sport 5.10.2012 09:57
Óvíst um þátttöku Nadal í Melbourne Spánverjinn Rafael Nadal virðist eiga langt í land með að ná sér góðum af meiðslunum sem hafa verið að plaga hann síðan í sumar. Sport 25.9.2012 12:32
Langþráður úrslitaleikur hjá Wozniacki Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur hrunið niður heimslistann á þessu ári enda hefur ekkert gengið hjá þessum fyrrum bestu tenniskonu heims. Hún byrjaði árið 2012 í efsta sæti en er nú komin niður í ellefta sæti eftir skelfilegt gengi undanfarna mánuði. Sport 22.9.2012 11:59
Williams vann annað risamótið í röð Serena Williams, sem hefur verið óstöðvandi í allt sumar, fagnaði í kvöld sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 9.9.2012 23:28
Alex Ferguson og Sean Connery komu Murray á óvart Andy Murray tryggði sér í gær sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis og fékk óvænta gesti á blaðamannafundi sínum eftir undanúrslitaviðureign sína. Sport 9.9.2012 17:01
Djokovic mætir Murray í úrslitunum Novak Djokovic tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir öruggan sigur á David Ferrer í undanúrslitum. Sport 9.9.2012 17:25
Leik frestað vegna fellibyls Hætta þurfti leik í miðri undanúrslitaviðureign David Ferrer og Novak Djokovic á Opna bandaríska meistaramótsins í tennis vegna fellibylsviðvörunar. Sport 8.9.2012 21:20
Murray hafði betur í rokinu og komst í úrslit Andy Murray tryggði sér sæti í úrslitum Opna bandaríska meistarmótsins í tennis með því að vinna Tomas Berdych í undanúrslitum í dag. Sport 8.9.2012 20:31
Serena óstöðvandi Serena Williams er komin í úrslit einliðaleiks kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á Söru Errani frá Ítalíu í nótt, 6-1 og 6-2. Sport 8.9.2012 11:16
Djokovic ekki í vandræðum með Del Potro Novak Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis sjötta árið í röð með öruggum sigri á Juan Martin del Potro í nótt. Sport 7.9.2012 09:01
Federer úr leik | Roddick hættur Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Sport 6.9.2012 09:14