Af öllum spurningum þurfti að spyrja þessarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 09:00 Mynd/Skjáskot Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic. Í viðtali eftir leikinn var Bouchard tekinn í viðtal niðri á velli eins og hefð er fyrir. Þá svarar sigurvegarinn spurningum frammi fyrir áhorfendum á vellinum og heima í stofu. Auk þess að vera afar efnileg í tennis þykir Bouchard sérstaklega myndarleg stúlka. Það virðist hafa verið uppsprettan að stórskrýtinni spurningu sem Bouchard var spurð að í lok viðtalsins. Hún hafði svarað spurningum um frábært gengi sitt og góða stuðningsmenn en svo kom að spurningunni sem fjölmargir karlmenn á svæðinu vildu fá svar við að sögn spyrilsins. „Þeir vilja vita með hverjum úr skemmtanaiðnaðinum þú vildir helst af öllu fara á stefnumót með,“ sagði spyrillinn og afsakaði sig með því að hún væri undir pressu frá karlpeningnum að láta vaða. Bouchard roðnaði, hugsaði sig um og svaraði svo „Justin Bieber“ og uppskar mikið baul fyrir eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Bouchard beið svo lægri hlut í undanúrslitaleiknum gegn Li Na frá Kína. Justin Bieber á Íslandi Tennis Tengdar fréttir Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic. Í viðtali eftir leikinn var Bouchard tekinn í viðtal niðri á velli eins og hefð er fyrir. Þá svarar sigurvegarinn spurningum frammi fyrir áhorfendum á vellinum og heima í stofu. Auk þess að vera afar efnileg í tennis þykir Bouchard sérstaklega myndarleg stúlka. Það virðist hafa verið uppsprettan að stórskrýtinni spurningu sem Bouchard var spurð að í lok viðtalsins. Hún hafði svarað spurningum um frábært gengi sitt og góða stuðningsmenn en svo kom að spurningunni sem fjölmargir karlmenn á svæðinu vildu fá svar við að sögn spyrilsins. „Þeir vilja vita með hverjum úr skemmtanaiðnaðinum þú vildir helst af öllu fara á stefnumót með,“ sagði spyrillinn og afsakaði sig með því að hún væri undir pressu frá karlpeningnum að láta vaða. Bouchard roðnaði, hugsaði sig um og svaraði svo „Justin Bieber“ og uppskar mikið baul fyrir eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Bouchard beið svo lægri hlut í undanúrslitaleiknum gegn Li Na frá Kína.
Justin Bieber á Íslandi Tennis Tengdar fréttir Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15
Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55