Leikhús Bein útsending: Hystory Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu Menning 2.4.2020 18:50 Fjarflutningur Aurora og Stúlknakórs Reykjavíkur á Rómeó og Júlía Kórarnir Aurora og Stúlknakór Reykjavíkur fengu það tækifæri að taka þátt í 9líf, söngleiknum um Bubba Morthens, sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu þann 13. mars 2020. Lífið 2.4.2020 15:32 Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia! Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. Menning 1.4.2020 11:35 Bein útsending: Valur Freyr í Listamannaspjalli Leikarinn Valur Freyr Einarsson mætir í Listamannaspjall og verður í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12. Menning 31.3.2020 11:00 Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi í kvöld. Sýningunni var áður streymt fyrir tveimur vikum en vegna fjölda fyrirspurna er hún nú endurtekin. Menning 30.3.2020 19:08 Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. Menning 29.3.2020 18:01 Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. Menning 28.3.2020 13:30 Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. Menning 28.3.2020 11:15 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 27.3.2020 11:00 Hótel Volkswagen Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld. Menning 26.3.2020 19:16 Þriðji lestur á Tídægru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 25.3.2020 11:11 Bein útsending: Dans og Ríkharður III Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir eru í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu. Menning 24.3.2020 11:36 Bein útsending: Herbergi til leigu Borgarleikhúsið býður upp á leiklestur á verkinu Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi í hádeginu í dag. Menning 23.3.2020 11:26 Bak við tjöldin á Mary Poppins Stórsýningin Mary Poppins sló í gegn í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Borgarleikhúsið streymir í kvöld klukkan 20 upptöku frá uppsetningu söngleiksins. Menning 22.3.2020 19:01 Bein útsending: Sagan um Gosa Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa. Menning 21.3.2020 11:34 Stjörnurnar mættu á frumsýninguna á Níu líf Leiksýningin Níu Líf var frumsýnd á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á föstudeginum fyrir viku og var troðfullt út úr húsi, en samkomubann hófst síðan þremur dögum síðar. Lífið 20.3.2020 12:32 Bein útsending: Bláskjár Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson. Menning 19.3.2020 18:42 Annar lestur á Tídægru Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 19.3.2020 11:56 Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 18.3.2020 11:23 Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur. Menning 17.3.2020 12:50 Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur. Menning 16.3.2020 19:02 Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Menning 16.3.2020 16:34 Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13.3.2020 15:37 Bubba-sýningin verður frumsýnd í kvöld Þjóðleikhúsið lokar en Borgarleikhúsið heldur sínu striki Innlent 13.3.2020 13:09 Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins. Menning 5.3.2020 12:02 Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi "Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt. Innlent 4.3.2020 17:18 „Samfélagsleg tabú virðast ekki eiga við í þessari sköpun“ Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison. Menning 3.3.2020 09:27 Maríanna Clara nýr dramatúrg Borgarleikhússins Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins. Menning 28.2.2020 18:08 Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin. Menning 28.2.2020 07:36 Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021. Menning 27.2.2020 14:48 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 27 ›
Bein útsending: Hystory Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu Menning 2.4.2020 18:50
Fjarflutningur Aurora og Stúlknakórs Reykjavíkur á Rómeó og Júlía Kórarnir Aurora og Stúlknakór Reykjavíkur fengu það tækifæri að taka þátt í 9líf, söngleiknum um Bubba Morthens, sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu þann 13. mars 2020. Lífið 2.4.2020 15:32
Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia! Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. Menning 1.4.2020 11:35
Bein útsending: Valur Freyr í Listamannaspjalli Leikarinn Valur Freyr Einarsson mætir í Listamannaspjall og verður í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12. Menning 31.3.2020 11:00
Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi í kvöld. Sýningunni var áður streymt fyrir tveimur vikum en vegna fjölda fyrirspurna er hún nú endurtekin. Menning 30.3.2020 19:08
Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. Menning 29.3.2020 18:01
Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. Menning 28.3.2020 13:30
Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. Menning 28.3.2020 11:15
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 27.3.2020 11:00
Hótel Volkswagen Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld. Menning 26.3.2020 19:16
Þriðji lestur á Tídægru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 25.3.2020 11:11
Bein útsending: Dans og Ríkharður III Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir eru í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu. Menning 24.3.2020 11:36
Bein útsending: Herbergi til leigu Borgarleikhúsið býður upp á leiklestur á verkinu Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi í hádeginu í dag. Menning 23.3.2020 11:26
Bak við tjöldin á Mary Poppins Stórsýningin Mary Poppins sló í gegn í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Borgarleikhúsið streymir í kvöld klukkan 20 upptöku frá uppsetningu söngleiksins. Menning 22.3.2020 19:01
Bein útsending: Sagan um Gosa Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa. Menning 21.3.2020 11:34
Stjörnurnar mættu á frumsýninguna á Níu líf Leiksýningin Níu Líf var frumsýnd á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á föstudeginum fyrir viku og var troðfullt út úr húsi, en samkomubann hófst síðan þremur dögum síðar. Lífið 20.3.2020 12:32
Bein útsending: Bláskjár Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson. Menning 19.3.2020 18:42
Annar lestur á Tídægru Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 19.3.2020 11:56
Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 18.3.2020 11:23
Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur. Menning 17.3.2020 12:50
Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur. Menning 16.3.2020 19:02
Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Menning 16.3.2020 16:34
Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13.3.2020 15:37
Bubba-sýningin verður frumsýnd í kvöld Þjóðleikhúsið lokar en Borgarleikhúsið heldur sínu striki Innlent 13.3.2020 13:09
Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins. Menning 5.3.2020 12:02
Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi "Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt. Innlent 4.3.2020 17:18
„Samfélagsleg tabú virðast ekki eiga við í þessari sköpun“ Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison. Menning 3.3.2020 09:27
Maríanna Clara nýr dramatúrg Borgarleikhússins Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins. Menning 28.2.2020 18:08
Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin. Menning 28.2.2020 07:36
Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021. Menning 27.2.2020 14:48