Brexit

Fréttamynd

Brexit I og II

Bretar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu í liðinni viku að segja sig úr Evrópusambandinu. Hinn svokallaði Brexit er því orðinn að veruleika.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Óskar Íslendingum góðs gengis gegn Frökkum

Sendiherra Breta segir að stjórnvöld þar í landi muni hlíta niðurstöðu BREXIT-þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Telur allt aðrar aðstæður uppi í bresku efnahagslífi núna en á hrunárinu 2008. Segir marga þætti hafa ráðið niðurstöðu

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Draumasóknin sem sendi Englendinga heim af EM

Óánægðir Bretar buðu upp á Brexit 1.0 en aðeins nokkrum dögum síðar bjó súpersókn íslenska fóboltalandsliðsins til Brexit 2.0 og sendi súra Englendinga enn einu sinni snemma heim af stórmóti í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Vondar skoðanir

Tilkynntum hatursglæpum í Bretlandi hefur fjölgað um 57 prósent síðan atkvæðagreiðsla um veru landsins innan Evrópusambandsins fór fram. Þar höfnuðu Bretar sambandinu, þó að nákvæm útfærsla á útgöngu þeirra liggi ekki fyrir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vilja skjótan skilnað

Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir.

Erlent
Fréttamynd

Ólga og rasismi í Bretlandi

Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun.

Erlent