Efnahagsmál Atvinnulíf gæti lamast tímabundið komi til heimsfaraldurs Komi til heimsfaraldurs kórónuveiru þarf að gera ráð fyrir að vinnumarkaðurinn hér á landi geti lamast frá tveimur vikum og uppí þrjá mánuði samkvæmt viðbragðsáætlun. Aðilar vinnumarkaðarins þurfa að ná sátt um hver réttindi ósmitaðs launafólks í sóttkví eru að sögn formanns VR. Viðskipti innlent 3.3.2020 17:32 Ísland langdýrast í Evrópu Verðlag hér á landi var árið 2018 66 prósent hærra en að meðaltali í öðrum löndum Evrópu, samkvæmt endurskoðuðum tölum frá Hagstofu Evrópu, Eurostat. Viðskipti innlent 3.3.2020 07:53 Senda bréf á næstu dögum til þeirra sem gætu átt von á sekt Rúmlega sextíu prósent félaga hafa gengið frá skráningu raunverulegra eigenda hjá Skattinum. Nú fer hver að verða síðastur að ganga frá skráningu til að komast hjá því að sæta sekt. Innlent 2.3.2020 19:17 Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. Innlent 2.3.2020 18:59 Íslandsbanki hefur greitt ríkinu um 70 milljarða í arð Íslandsbanki hefur greitt ríkissjóði rétt tæpa 70 milljarða króna í arð frá því bankinn komst að fullu í eigu ríkissjóðs. Dósent í hagfræði og fyrrverandi viðskiptaráðherra segir menn hljóta að meta áhrif af sölu bankans á hagkerfið í heild. Viðskipti innlent 2.3.2020 07:00 Íslandsbanki hefur greitt ríkinu um 70 milljarða í arð Íslandsbanki hefur greitt ríkissjóði rétt tæpa 70 milljarða króna í arð frá því bankinn komst að fullu í eigu ríkissjóðs. Dósent í hagfræði og fyrrverandi viðskiptaráðherra segir menn hljóta að meta áhrif af sölu bankans á hagkerfið í heild. Viðskipti innlent 26.2.2020 18:46 Atvinnulífið á handbremsunni í vaxandi atvinnuleysi og verðbólgu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ástæðu til að hafa áhyggjur af vaxandi atvinnuleysi og fylgjast vel með þróun verðbólgunnar sem hefur aukist frá síðasta mánuði og mælist nú 2,5 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2020 11:59 Íslendingar ekki mælst svartsýnni í sex ár Íslendingar hafa ekki mælst svartsýnni til stöðu og framtíðarhorfa í efnahags- og atvinnulífinu í sex ár, ef marka má Væntingavísitölu Gallup. Viðskipti innlent 25.2.2020 18:59 Brýnt að ljúka skráningu raunverulegra eigenda svo Ísland komist af gráum lista Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:25 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. Innlent 24.2.2020 14:29 Hagkerfið getur ekki beðið eftir sölu Íslandsbanka Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir brýnt að hið opinbera komi inn með verulega innspýtingu í hagkerfið. Viðskipti innlent 23.2.2020 22:36 Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. Viðskipti innlent 23.2.2020 18:39 Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:14 Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 19.2.2020 16:46 Talsmenn nýsköpunar á tyllidögum Í síðustu viku bárust þau tíðindi að raunverulegur möguleiki væri á því að álver Rio Tinto í Straumsvík myndi loka varanlega sínum dyrum. Skoðun 19.2.2020 06:28 Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 18.2.2020 13:27 Tvískinnungur náttúruverndarsinnans Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar ritar um stöðu álversins í Straumsvík og umræðu um það. Skoðun 13.2.2020 18:41 Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. Viðskipti innlent 12.2.2020 12:11 Kári telur að menntun eigi ekki að hafa áhrif á laun Segir tilvist fólks í skóla sjaldnast merkilegra en á vinnumarkaði. Innlent 10.2.2020 11:31 Útlán bankanna til fyrirtækja dragast saman Útlán viðskiptabankanna til fyrirtækja hafa dregist mikið saman frá miðju síðasta ári og vaxtaálag á lán til þeirra hefur hækkað mikið. Seðlabankastjóri segir þörf á meiri nýsköpun í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:07 „Viljum eiga eftir skot í byssunni þegar á þarf að halda“ Núna er sögulegt tækifæri til að ráðast í innviðauppbyggingu segir seðlabankastjóri. Innlent 6.2.2020 18:02 Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða króna á síðasta ári, eftir skatta. Viðskipti innlent 6.2.2020 17:20 Íslandsbanki lækkar vexti Óverðtryggð húsnæðislán undir fimm prósentum vaxta. Viðskipti innlent 6.2.2020 14:30 Seðlabankinn fylgist með áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á hagkerfið Ekki er gert ráð fyrir áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á efnahagslífið í nýjustu spám Seðlabanka Íslands að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:57 Fjármálaráðherra boðar aukin útgjöld ríkissjóðs Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af minni hagvexti og segir að hið opinbera þurfi að auka fjárfestingar sínar enn frekar. Íslendingar séu þó ekki í kreppu en hleypa þurfi súrefni inn í atvinnulífið. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:08 Mesti samdráttur í útflutningi í tæp þrjátíu ár Efnahagshorfur á þessu ári og næsta versna mikið frá fyrri spám Seðlabankans sem er reiðubúinn að lækka vexti niður í núll ef á þurfi að halda. Samdráttur í útflutningi hefur ekki verið meiri en í fyrra í tæp þrjátíu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 19:07 Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:43 Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivöxti bankans í 2,75% á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 5.2.2020 09:18 Stýrivextir lækka í 2,75 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 5.2.2020 08:56 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. Innlent 29.1.2020 11:39 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 72 ›
Atvinnulíf gæti lamast tímabundið komi til heimsfaraldurs Komi til heimsfaraldurs kórónuveiru þarf að gera ráð fyrir að vinnumarkaðurinn hér á landi geti lamast frá tveimur vikum og uppí þrjá mánuði samkvæmt viðbragðsáætlun. Aðilar vinnumarkaðarins þurfa að ná sátt um hver réttindi ósmitaðs launafólks í sóttkví eru að sögn formanns VR. Viðskipti innlent 3.3.2020 17:32
Ísland langdýrast í Evrópu Verðlag hér á landi var árið 2018 66 prósent hærra en að meðaltali í öðrum löndum Evrópu, samkvæmt endurskoðuðum tölum frá Hagstofu Evrópu, Eurostat. Viðskipti innlent 3.3.2020 07:53
Senda bréf á næstu dögum til þeirra sem gætu átt von á sekt Rúmlega sextíu prósent félaga hafa gengið frá skráningu raunverulegra eigenda hjá Skattinum. Nú fer hver að verða síðastur að ganga frá skráningu til að komast hjá því að sæta sekt. Innlent 2.3.2020 19:17
Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. Innlent 2.3.2020 18:59
Íslandsbanki hefur greitt ríkinu um 70 milljarða í arð Íslandsbanki hefur greitt ríkissjóði rétt tæpa 70 milljarða króna í arð frá því bankinn komst að fullu í eigu ríkissjóðs. Dósent í hagfræði og fyrrverandi viðskiptaráðherra segir menn hljóta að meta áhrif af sölu bankans á hagkerfið í heild. Viðskipti innlent 2.3.2020 07:00
Íslandsbanki hefur greitt ríkinu um 70 milljarða í arð Íslandsbanki hefur greitt ríkissjóði rétt tæpa 70 milljarða króna í arð frá því bankinn komst að fullu í eigu ríkissjóðs. Dósent í hagfræði og fyrrverandi viðskiptaráðherra segir menn hljóta að meta áhrif af sölu bankans á hagkerfið í heild. Viðskipti innlent 26.2.2020 18:46
Atvinnulífið á handbremsunni í vaxandi atvinnuleysi og verðbólgu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ástæðu til að hafa áhyggjur af vaxandi atvinnuleysi og fylgjast vel með þróun verðbólgunnar sem hefur aukist frá síðasta mánuði og mælist nú 2,5 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2020 11:59
Íslendingar ekki mælst svartsýnni í sex ár Íslendingar hafa ekki mælst svartsýnni til stöðu og framtíðarhorfa í efnahags- og atvinnulífinu í sex ár, ef marka má Væntingavísitölu Gallup. Viðskipti innlent 25.2.2020 18:59
Brýnt að ljúka skráningu raunverulegra eigenda svo Ísland komist af gráum lista Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:25
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. Innlent 24.2.2020 14:29
Hagkerfið getur ekki beðið eftir sölu Íslandsbanka Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir brýnt að hið opinbera komi inn með verulega innspýtingu í hagkerfið. Viðskipti innlent 23.2.2020 22:36
Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. Viðskipti innlent 23.2.2020 18:39
Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:14
Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 19.2.2020 16:46
Talsmenn nýsköpunar á tyllidögum Í síðustu viku bárust þau tíðindi að raunverulegur möguleiki væri á því að álver Rio Tinto í Straumsvík myndi loka varanlega sínum dyrum. Skoðun 19.2.2020 06:28
Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 18.2.2020 13:27
Tvískinnungur náttúruverndarsinnans Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar ritar um stöðu álversins í Straumsvík og umræðu um það. Skoðun 13.2.2020 18:41
Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. Viðskipti innlent 12.2.2020 12:11
Kári telur að menntun eigi ekki að hafa áhrif á laun Segir tilvist fólks í skóla sjaldnast merkilegra en á vinnumarkaði. Innlent 10.2.2020 11:31
Útlán bankanna til fyrirtækja dragast saman Útlán viðskiptabankanna til fyrirtækja hafa dregist mikið saman frá miðju síðasta ári og vaxtaálag á lán til þeirra hefur hækkað mikið. Seðlabankastjóri segir þörf á meiri nýsköpun í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:07
„Viljum eiga eftir skot í byssunni þegar á þarf að halda“ Núna er sögulegt tækifæri til að ráðast í innviðauppbyggingu segir seðlabankastjóri. Innlent 6.2.2020 18:02
Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða króna á síðasta ári, eftir skatta. Viðskipti innlent 6.2.2020 17:20
Íslandsbanki lækkar vexti Óverðtryggð húsnæðislán undir fimm prósentum vaxta. Viðskipti innlent 6.2.2020 14:30
Seðlabankinn fylgist með áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á hagkerfið Ekki er gert ráð fyrir áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á efnahagslífið í nýjustu spám Seðlabanka Íslands að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:57
Fjármálaráðherra boðar aukin útgjöld ríkissjóðs Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af minni hagvexti og segir að hið opinbera þurfi að auka fjárfestingar sínar enn frekar. Íslendingar séu þó ekki í kreppu en hleypa þurfi súrefni inn í atvinnulífið. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:08
Mesti samdráttur í útflutningi í tæp þrjátíu ár Efnahagshorfur á þessu ári og næsta versna mikið frá fyrri spám Seðlabankans sem er reiðubúinn að lækka vexti niður í núll ef á þurfi að halda. Samdráttur í útflutningi hefur ekki verið meiri en í fyrra í tæp þrjátíu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 19:07
Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:43
Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivöxti bankans í 2,75% á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 5.2.2020 09:18
Stýrivextir lækka í 2,75 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 5.2.2020 08:56
Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. Innlent 29.1.2020 11:39