Samgöngur Sjóðir Eaton með nærri níu prósent í Eimskip Fjárfestingasjóðir í stýringu Eaton Vance Management eiga orðið samanlagt nærri níu prósenta hlut í Eimskip. Miðað við núverandi gengi bréfa er sá eignarhlutur metinn á um 3,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00 Allir keyri á áttatíu vegna ástands vega Framkvæmdastjóri Olíudreifingar vill að hámarkshraði allra ökutækja verði færður niður í 80 kílómetra á klukkustund á þjóðvegum landsins. Hann segir aðstæður vega ekki leyfa þungaflutninga á meiri hraða. Innlent 19.2.2019 11:57 Svarið við ófærð að fá vélsleðamenn á hótelið Hótel Djúpavík er orðinn stærsti vinnustaður Árneshrepps en líður fyrir það að vegurinn þangað er ófær yfir háveturinn. Svar ráðamanna hótelsins er að gera út á vélsleðamenn. Innlent 18.2.2019 20:13 Vilja Þjóðarsjóðspeningana í samgöngumál og skattalækkanir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir að ef ganga á í fjármagn eyrnamerkt Þjóðarsjóði væri æskilegast að nýta það til að lækka álögur á almenning. Innlent 18.2.2019 14:35 Hættustig í Ólafsfjarðarmúla og lokað um Mosfellsheiði Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og var veginum um múlann lokað í gærkvöldi og er lokunin enn í gildi. Innlent 18.2.2019 07:21 Hættustigi lýst yfir við Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla og verður honum lokað klukkan 22. Innlent 17.2.2019 21:28 Alvarlegustu slysin verða á ljósastýrðum gatnamótum í Reykjavík Flest og alvarlegustu slysin verða í kringum ljósastýrð gatnamót í Reykjavík segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. Innlent 17.2.2019 10:19 Óttast að fólk verði rukkað út og suður með veggjöldum Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar segist óttast að með veggjöldum verði fólk rukkað út og suður. Innlent 17.2.2019 12:04 Búið að opna veginn um Hellisheiði Vegagerðin lokaði veginum um Hellisheiði og Þrengslin í nótt en vegurinn um Þrengslin var opnaður fyrr í morgun. Innlent 17.2.2019 09:29 Hellisheiðin enn lokuð en búið að opna Þrengslin Víða þungfært á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Innlent 17.2.2019 07:28 800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Reiknað er með að ferðamenn geti byrjað að ferðast eftir svokallaðri Norðurstrandaleið í sumar. Markmiðið er að laða ferðamenn að strandlengju Norðurlands. Innlent 16.2.2019 19:35 Umferðartafir í Reykjavík vegna heimsóknar utanríkisráðherra Bandaríkjanna Búast má við umferðartöfum í Reykjavík í dag, annars vegar í hádeginu og hins vegar um kaffileytið, það er á milli klukkan 15 og 16, vegna heimsóknar Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og fylgdarliðs hans hingað til lands. Innlent 15.2.2019 07:20 Fyrirhuguð umferðarlög ógni trúnaði lækna og sjúklinga Læknafélag Íslands telur frumvarp samgönguráðherra um endurskoðun umferðarlaga vega að trúnaðarsambandi lækna og sjúklinga og gagnrýnir það harðlega í umsögn við frumvarpið. Vill breytingar á frumvarpinu. Innlent 15.2.2019 03:05 Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18 Niðurgreiðslur til almenningssamgangna auknar með samþættingu Niðurgreiðsla ríkisins á almenningssamgöngum mun aukast með samþættingu þeirra á næstu árum í viðleitni til að auka þær og draga úr loftmengun. Innlent 14.2.2019 20:10 Samgönguráðherra segir að ræða þurfi veggjöld betur á Alþingi og í samfélaginu Um sé að ræða mikla kerfisbreytingu sem kalli á umræðu á Alþingi og í samfélaginu öllu. Innlent 14.2.2019 20:20 Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. Innlent 14.2.2019 17:52 Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. Skoðun 14.2.2019 11:07 Stefnt að samþættingu allra almenningssamgangna Samgönguráðherra stefnir að því að allar almenningssamgöngur í landinu verði samræmdar þannig að fólk geti keypt blandaðan farmiða með ólíkum farakostum. Komið verði upp skiptistöðvum víðs vegar um landið og almenningssamgöngur niðurgreiddar. Innlent 14.2.2019 11:39 Formaður samgöngunefndar segir samgönguráðherra verða að fara að gera upp hug sinn Formaður umhverfis- og samgöngunefndar segir samgönguráðherra verða að fara gera upp við sig hvaða leiðir eigi að fara í nauðsynlegum stórframkvæmdum í vegakerfinu. Innlent 12.2.2019 18:47 Myndavélakerfið nam ekki kyrrstæðan bíl í göngunum Ökumenn tveggja bíla slösuðust í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í morgun. Hjá Vegagerðinni er áformað að þétta net öryggismyndavéla í göngunum en það var Neyðarlínan sem tilkynnti slysið til Vegagerðarinnar. Innlent 12.2.2019 18:13 Undrast sinnaskipti samgönguráðherra varðandi veggjöld Ráðherrann vil nú skoða að setja arðgreiðslur frá Landsvirkjun í uppbyggingu vegakerfisins sem ríkisstjórnin hefur stenft að setja í þjóðarsjóð til að mæta áföllum í framtíðinni. Innlent 12.2.2019 12:21 Búið að opna um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli Vegunum um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Innlent 12.2.2019 09:57 Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á nokkrum vegum á Vestfjörðum. Innlent 12.2.2019 07:45 Veggjöld? Hvernig Veggjöld? Nú stefna stjórnvöld að því að taka upp veggjöld á völdum leiðum. Þessi veggjöld eru nokkuð umdeild. Skoðun 11.2.2019 15:21 Vikan einkennist af tíðum lægðagangi Núna í morgunsárið ættu ferðalangar sem þurfa að fara yfir Hellisheiði að hafa það í huga að þar er spáð talsverðri snjókomu á milli klukkan 8 og 13 með lélegu skyggni. Innlent 11.2.2019 07:19 Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06 „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Innlent 10.2.2019 14:22 Arður Landsvirkjunar komi í stað veggjalda fyrstu árin Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um veggjöld og varpar því fram hvort skynsamlegra sé að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins. Innlent 10.2.2019 13:10 85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 102 ›
Sjóðir Eaton með nærri níu prósent í Eimskip Fjárfestingasjóðir í stýringu Eaton Vance Management eiga orðið samanlagt nærri níu prósenta hlut í Eimskip. Miðað við núverandi gengi bréfa er sá eignarhlutur metinn á um 3,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00
Allir keyri á áttatíu vegna ástands vega Framkvæmdastjóri Olíudreifingar vill að hámarkshraði allra ökutækja verði færður niður í 80 kílómetra á klukkustund á þjóðvegum landsins. Hann segir aðstæður vega ekki leyfa þungaflutninga á meiri hraða. Innlent 19.2.2019 11:57
Svarið við ófærð að fá vélsleðamenn á hótelið Hótel Djúpavík er orðinn stærsti vinnustaður Árneshrepps en líður fyrir það að vegurinn þangað er ófær yfir háveturinn. Svar ráðamanna hótelsins er að gera út á vélsleðamenn. Innlent 18.2.2019 20:13
Vilja Þjóðarsjóðspeningana í samgöngumál og skattalækkanir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir að ef ganga á í fjármagn eyrnamerkt Þjóðarsjóði væri æskilegast að nýta það til að lækka álögur á almenning. Innlent 18.2.2019 14:35
Hættustig í Ólafsfjarðarmúla og lokað um Mosfellsheiði Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og var veginum um múlann lokað í gærkvöldi og er lokunin enn í gildi. Innlent 18.2.2019 07:21
Hættustigi lýst yfir við Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla og verður honum lokað klukkan 22. Innlent 17.2.2019 21:28
Alvarlegustu slysin verða á ljósastýrðum gatnamótum í Reykjavík Flest og alvarlegustu slysin verða í kringum ljósastýrð gatnamót í Reykjavík segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. Innlent 17.2.2019 10:19
Óttast að fólk verði rukkað út og suður með veggjöldum Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar segist óttast að með veggjöldum verði fólk rukkað út og suður. Innlent 17.2.2019 12:04
Búið að opna veginn um Hellisheiði Vegagerðin lokaði veginum um Hellisheiði og Þrengslin í nótt en vegurinn um Þrengslin var opnaður fyrr í morgun. Innlent 17.2.2019 09:29
Hellisheiðin enn lokuð en búið að opna Þrengslin Víða þungfært á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Innlent 17.2.2019 07:28
800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Reiknað er með að ferðamenn geti byrjað að ferðast eftir svokallaðri Norðurstrandaleið í sumar. Markmiðið er að laða ferðamenn að strandlengju Norðurlands. Innlent 16.2.2019 19:35
Umferðartafir í Reykjavík vegna heimsóknar utanríkisráðherra Bandaríkjanna Búast má við umferðartöfum í Reykjavík í dag, annars vegar í hádeginu og hins vegar um kaffileytið, það er á milli klukkan 15 og 16, vegna heimsóknar Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og fylgdarliðs hans hingað til lands. Innlent 15.2.2019 07:20
Fyrirhuguð umferðarlög ógni trúnaði lækna og sjúklinga Læknafélag Íslands telur frumvarp samgönguráðherra um endurskoðun umferðarlaga vega að trúnaðarsambandi lækna og sjúklinga og gagnrýnir það harðlega í umsögn við frumvarpið. Vill breytingar á frumvarpinu. Innlent 15.2.2019 03:05
Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18
Niðurgreiðslur til almenningssamgangna auknar með samþættingu Niðurgreiðsla ríkisins á almenningssamgöngum mun aukast með samþættingu þeirra á næstu árum í viðleitni til að auka þær og draga úr loftmengun. Innlent 14.2.2019 20:10
Samgönguráðherra segir að ræða þurfi veggjöld betur á Alþingi og í samfélaginu Um sé að ræða mikla kerfisbreytingu sem kalli á umræðu á Alþingi og í samfélaginu öllu. Innlent 14.2.2019 20:20
Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. Innlent 14.2.2019 17:52
Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. Skoðun 14.2.2019 11:07
Stefnt að samþættingu allra almenningssamgangna Samgönguráðherra stefnir að því að allar almenningssamgöngur í landinu verði samræmdar þannig að fólk geti keypt blandaðan farmiða með ólíkum farakostum. Komið verði upp skiptistöðvum víðs vegar um landið og almenningssamgöngur niðurgreiddar. Innlent 14.2.2019 11:39
Formaður samgöngunefndar segir samgönguráðherra verða að fara að gera upp hug sinn Formaður umhverfis- og samgöngunefndar segir samgönguráðherra verða að fara gera upp við sig hvaða leiðir eigi að fara í nauðsynlegum stórframkvæmdum í vegakerfinu. Innlent 12.2.2019 18:47
Myndavélakerfið nam ekki kyrrstæðan bíl í göngunum Ökumenn tveggja bíla slösuðust í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í morgun. Hjá Vegagerðinni er áformað að þétta net öryggismyndavéla í göngunum en það var Neyðarlínan sem tilkynnti slysið til Vegagerðarinnar. Innlent 12.2.2019 18:13
Undrast sinnaskipti samgönguráðherra varðandi veggjöld Ráðherrann vil nú skoða að setja arðgreiðslur frá Landsvirkjun í uppbyggingu vegakerfisins sem ríkisstjórnin hefur stenft að setja í þjóðarsjóð til að mæta áföllum í framtíðinni. Innlent 12.2.2019 12:21
Búið að opna um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli Vegunum um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Innlent 12.2.2019 09:57
Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á nokkrum vegum á Vestfjörðum. Innlent 12.2.2019 07:45
Veggjöld? Hvernig Veggjöld? Nú stefna stjórnvöld að því að taka upp veggjöld á völdum leiðum. Þessi veggjöld eru nokkuð umdeild. Skoðun 11.2.2019 15:21
Vikan einkennist af tíðum lægðagangi Núna í morgunsárið ættu ferðalangar sem þurfa að fara yfir Hellisheiði að hafa það í huga að þar er spáð talsverðri snjókomu á milli klukkan 8 og 13 með lélegu skyggni. Innlent 11.2.2019 07:19
Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06
„Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Innlent 10.2.2019 14:22
Arður Landsvirkjunar komi í stað veggjalda fyrstu árin Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um veggjöld og varpar því fram hvort skynsamlegra sé að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins. Innlent 10.2.2019 13:10
85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03