Samgöngur Malbikun á Reykjanesbraut í kvöld Stefnt er að malbikun á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í kvöld frá klukkan átta og til eitt eftir miðnætti. Innlent 27.8.2020 15:40 Nýrri göngubrú yfir Reykjanesbraut komið á sinn stað Ný göngubrú yfir Reykjanesbraut var hífð á stöpla sína við Ásland í Hafnarfirði í morgun. Innlent 27.8.2020 14:32 Fylltu í rúmlega tveggja metra djúpa holu á þjóðveginum Um tveggja og hálfs metra djúp hola á þjóðveginum skammt frá Djúpavogi var fyllt með um það bil 12 rúmmetrum af möl í dag. Innlent 21.8.2020 20:11 Setur kubb í bílinn, hagar þér vel í umferðinni og færð afslátt af tryggingum VÍS hyggst bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins áhugavert tilboð. Leyfðu okkur að fylgjast með akstrinum, keyrðu sómasamlega og þá lækkum við iðgjöldin þín. Viðskipti innlent 21.8.2020 15:00 Segir hámarkshraða verða að vera í samræmi við aðstæður á vegum Til stendur að koma upp meðalhraðamyndavélakerfi hér á landi en tilraunaverkefni með slíkt hefur verið í gangi á Grindavíkurvegi þar sem slíkar myndavélar hafa verið settar upp. Innlent 19.8.2020 11:07 Loka kafla Vesturlandsvegar næstu tvær nætur Vegagerðin mun loka kafla Vesturlandsvegar, frá Geldingaá að Lyngholti, næstu tvær næturnar. Er stefnt að því að malbika báðar akreinar. Innlent 18.8.2020 14:15 Umferðartafir í Hvalfjarðargöngum Bifreið bilaði í göngunum. Innlent 16.8.2020 18:22 Skeljungur kaupir fjórðung í Brauð&Co og Gló Forsvarsmenn orkufyrirtækisins Skeljungs hafa undirritað samning um kaup á 25 prósent hlut í Brauð&Co ehf. og Gló ehf. Viðskipti innlent 12.8.2020 16:41 Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Viðskipti innlent 12.8.2020 13:20 Núna má rífast um hvort virkja eigi á þessum stað Áform um litla virkjun í Skjálfandafljóti, án stíflu og miðlunarlóns, um sex kílómetra ofan við Goðafoss, virðast efni í enn eina virkjanadeiluna. Skiptar skoðanir eru meðal íbúa sveitarinnar og Skipulagsstofnun segir virkjunina raska eldhrauni Bárðardals, sem njóti sérstakrar verndar. Innlent 11.8.2020 21:57 Ístak með lægra boðið í breikkun á Kjalarnesi Aðeins tvö tilboð bárust í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Lægra boðið, upp á 2.305 milljónir króna, átti Ístak, og var það fjórum prósentum yfir kostnaðaráætlun. Innlent 11.8.2020 19:43 Umferðaróhapp í Hvalfjarðargöngunum Hvalfjarðargöngum hefur verið lokað um tíma vegna umferðaróhapps sem varð í göngunum í kvöld. Innlent 9.8.2020 19:56 Aðdróttanir um að starfsmenn Vegagerðarinnar hygli fyrrum vinnustöðum fráleitar Vegagerðin hefur gefið út yfirlýsingu eftir að kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar um val á þátttakendum í forvali hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog. Innlent 6.8.2020 15:50 Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. Innlent 5.8.2020 22:45 Búið að opna þjóðveg 1 um Þvottárskriður Aurskriða féll yfir veginn fyrir hádegi og lokaði honum. Innlent 5.8.2020 15:16 Hraðatakmarkanir ekki virtar á götum með nýlögðu malbiki Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir að þangað hafi borist fjöldi ábendinga þess efnis að ökumenn virði ekki hraðalækkanir þar sem nýlega hefur verið malbikað. Innlent 5.8.2020 14:05 Aurskriða lokar þjóðvegi 1 um Þvottárskriður Þjóðvegi 1 um Þvottárskriður hefur verið lokað vegna aurskriðu sem féll yfir veginn. Innlent 5.8.2020 11:49 Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. Innlent 4.8.2020 22:32 Umferð um Hringveginn jókst milli mánaða Umferð um Hringveginn jókst um 13% milli júní og júlí en þrátt fyrir þá aukningu var umferðin 3,4% minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum sem birt voru á vef Vegagerðarinnar í dag. Innlent 4.8.2020 15:46 Kemur til greina að herða aðgerðir á landamærum ef þurfa þykir Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. Innlent 30.7.2020 20:00 Strætó ekki skylt að hafa grímuskyldu Samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra segir reglur um grímunotkun vera í smíðum. Innlent 30.7.2020 19:53 Strætó mun banna grímulausa farþega Strætó hefur ekki tök á því að útvega grímur fyrir farþega sína. Innlent 30.7.2020 11:43 Segir Þeistareykjaveginn verða þann langflottasta Verktakinn sem er að leggja nýjan Þeistareykjaveg spáir því að hann verði vinsælasta ferðamannaleiðin milli Húsavíkur og Mývatns og telur að hann ætti að verða hluti af Demantshringnum, sem Norðlendingar eru að markaðssetja. Innlent 29.7.2020 22:24 Leigubílaferðirnar enduðu í fangaklefa Lögreglan segist tvívegis hafa aðstoðað leigubílstjóra í borginni vegna sama mannsins sem neitaði að greiða fargjaldið. Innlent 28.7.2020 06:29 Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 28.7.2020 06:13 Byrja eftir helgi að malbika síðasta kaflann milli Ásbyrgis og Dettifoss Vinna við Dettifossveg gengur vel og verður byrjað að malbika síðasta kaflann milli Ásbyrgis og Dettifoss eftir verslunarmannahelgi. Verktakinn segir að þetta verði einn fallegasti vegur landsins. Innlent 27.7.2020 23:13 Segir mikla angist og hræðslu hafa fylgt því að missa sjónina fyrirvaralaust Svavar Guðmundsson missti sjónina á nokkrum dögum árið 2014 án nokkurs fyrirvara. Svavar var að kaupa sér hádegismat þegar hann hættir að sjá en kvöldið áður hafði hann verið í bumbubolta og fengið höfuðhögg. Innlent 24.7.2020 13:48 Fyrstu kaflarnir kláraðir á einu ári á Dynjandisheiði Vegagerðin hefur boðið út tvo fyrstu kaflana í endurnýjun vegarins um Dynjandisheiði, samtals um tíu kílómetra langa. Góð sátt virðist ríkja um þessa áfanga og er ekki vitað til þess að neinn hafi lýst andstöðu við þær veglínur sem núna eru boðnar út. Innlent 24.7.2020 07:06 Vegaframkvæmdir víða í kvöld Um að gera að nýta góða veðrið til framkvæmda. Innlent 23.7.2020 17:38 Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. Innlent 23.7.2020 16:41 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 100 ›
Malbikun á Reykjanesbraut í kvöld Stefnt er að malbikun á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í kvöld frá klukkan átta og til eitt eftir miðnætti. Innlent 27.8.2020 15:40
Nýrri göngubrú yfir Reykjanesbraut komið á sinn stað Ný göngubrú yfir Reykjanesbraut var hífð á stöpla sína við Ásland í Hafnarfirði í morgun. Innlent 27.8.2020 14:32
Fylltu í rúmlega tveggja metra djúpa holu á þjóðveginum Um tveggja og hálfs metra djúp hola á þjóðveginum skammt frá Djúpavogi var fyllt með um það bil 12 rúmmetrum af möl í dag. Innlent 21.8.2020 20:11
Setur kubb í bílinn, hagar þér vel í umferðinni og færð afslátt af tryggingum VÍS hyggst bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins áhugavert tilboð. Leyfðu okkur að fylgjast með akstrinum, keyrðu sómasamlega og þá lækkum við iðgjöldin þín. Viðskipti innlent 21.8.2020 15:00
Segir hámarkshraða verða að vera í samræmi við aðstæður á vegum Til stendur að koma upp meðalhraðamyndavélakerfi hér á landi en tilraunaverkefni með slíkt hefur verið í gangi á Grindavíkurvegi þar sem slíkar myndavélar hafa verið settar upp. Innlent 19.8.2020 11:07
Loka kafla Vesturlandsvegar næstu tvær nætur Vegagerðin mun loka kafla Vesturlandsvegar, frá Geldingaá að Lyngholti, næstu tvær næturnar. Er stefnt að því að malbika báðar akreinar. Innlent 18.8.2020 14:15
Skeljungur kaupir fjórðung í Brauð&Co og Gló Forsvarsmenn orkufyrirtækisins Skeljungs hafa undirritað samning um kaup á 25 prósent hlut í Brauð&Co ehf. og Gló ehf. Viðskipti innlent 12.8.2020 16:41
Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Viðskipti innlent 12.8.2020 13:20
Núna má rífast um hvort virkja eigi á þessum stað Áform um litla virkjun í Skjálfandafljóti, án stíflu og miðlunarlóns, um sex kílómetra ofan við Goðafoss, virðast efni í enn eina virkjanadeiluna. Skiptar skoðanir eru meðal íbúa sveitarinnar og Skipulagsstofnun segir virkjunina raska eldhrauni Bárðardals, sem njóti sérstakrar verndar. Innlent 11.8.2020 21:57
Ístak með lægra boðið í breikkun á Kjalarnesi Aðeins tvö tilboð bárust í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Lægra boðið, upp á 2.305 milljónir króna, átti Ístak, og var það fjórum prósentum yfir kostnaðaráætlun. Innlent 11.8.2020 19:43
Umferðaróhapp í Hvalfjarðargöngunum Hvalfjarðargöngum hefur verið lokað um tíma vegna umferðaróhapps sem varð í göngunum í kvöld. Innlent 9.8.2020 19:56
Aðdróttanir um að starfsmenn Vegagerðarinnar hygli fyrrum vinnustöðum fráleitar Vegagerðin hefur gefið út yfirlýsingu eftir að kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar um val á þátttakendum í forvali hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog. Innlent 6.8.2020 15:50
Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. Innlent 5.8.2020 22:45
Búið að opna þjóðveg 1 um Þvottárskriður Aurskriða féll yfir veginn fyrir hádegi og lokaði honum. Innlent 5.8.2020 15:16
Hraðatakmarkanir ekki virtar á götum með nýlögðu malbiki Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir að þangað hafi borist fjöldi ábendinga þess efnis að ökumenn virði ekki hraðalækkanir þar sem nýlega hefur verið malbikað. Innlent 5.8.2020 14:05
Aurskriða lokar þjóðvegi 1 um Þvottárskriður Þjóðvegi 1 um Þvottárskriður hefur verið lokað vegna aurskriðu sem féll yfir veginn. Innlent 5.8.2020 11:49
Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. Innlent 4.8.2020 22:32
Umferð um Hringveginn jókst milli mánaða Umferð um Hringveginn jókst um 13% milli júní og júlí en þrátt fyrir þá aukningu var umferðin 3,4% minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum sem birt voru á vef Vegagerðarinnar í dag. Innlent 4.8.2020 15:46
Kemur til greina að herða aðgerðir á landamærum ef þurfa þykir Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. Innlent 30.7.2020 20:00
Strætó ekki skylt að hafa grímuskyldu Samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra segir reglur um grímunotkun vera í smíðum. Innlent 30.7.2020 19:53
Strætó mun banna grímulausa farþega Strætó hefur ekki tök á því að útvega grímur fyrir farþega sína. Innlent 30.7.2020 11:43
Segir Þeistareykjaveginn verða þann langflottasta Verktakinn sem er að leggja nýjan Þeistareykjaveg spáir því að hann verði vinsælasta ferðamannaleiðin milli Húsavíkur og Mývatns og telur að hann ætti að verða hluti af Demantshringnum, sem Norðlendingar eru að markaðssetja. Innlent 29.7.2020 22:24
Leigubílaferðirnar enduðu í fangaklefa Lögreglan segist tvívegis hafa aðstoðað leigubílstjóra í borginni vegna sama mannsins sem neitaði að greiða fargjaldið. Innlent 28.7.2020 06:29
Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 28.7.2020 06:13
Byrja eftir helgi að malbika síðasta kaflann milli Ásbyrgis og Dettifoss Vinna við Dettifossveg gengur vel og verður byrjað að malbika síðasta kaflann milli Ásbyrgis og Dettifoss eftir verslunarmannahelgi. Verktakinn segir að þetta verði einn fallegasti vegur landsins. Innlent 27.7.2020 23:13
Segir mikla angist og hræðslu hafa fylgt því að missa sjónina fyrirvaralaust Svavar Guðmundsson missti sjónina á nokkrum dögum árið 2014 án nokkurs fyrirvara. Svavar var að kaupa sér hádegismat þegar hann hættir að sjá en kvöldið áður hafði hann verið í bumbubolta og fengið höfuðhögg. Innlent 24.7.2020 13:48
Fyrstu kaflarnir kláraðir á einu ári á Dynjandisheiði Vegagerðin hefur boðið út tvo fyrstu kaflana í endurnýjun vegarins um Dynjandisheiði, samtals um tíu kílómetra langa. Góð sátt virðist ríkja um þessa áfanga og er ekki vitað til þess að neinn hafi lýst andstöðu við þær veglínur sem núna eru boðnar út. Innlent 24.7.2020 07:06
Vegaframkvæmdir víða í kvöld Um að gera að nýta góða veðrið til framkvæmda. Innlent 23.7.2020 17:38
Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. Innlent 23.7.2020 16:41