Þrenn jarðgöng uppfylla ekki lágmarksöryggiskröfur EES Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2021 14:31 Of langt bil er á milli neyðarstöðva í Vaðlaheiðargöngunum að mati ESA. Vísir/Vilhelm Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, telur að þrjú af þeim fjórum jarðgöngum á Íslandi sem tilheyra hinu Samevrópska veganeti uppfylli ekki lágmarksöryggiskröfur EES fyrir jarðgöng. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í rökstuddu áliti sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í dag, þar sem þau hafi ekki innleitt lágmarksöryggisráðstafinar í jarðgöngunum. Jarðgöngin þrjú sem ekki upfylla þessar lágmarksöryggiskröfu eru Vaðlaheiðarhöng, Fáskrúðsfjarðargöng og göngin í gegnum Almannaskarð. Í tilfelli Vaðlaheiðarganga og Almannaskarðsganga er of langt bil á milli neyðarstöðva í göngunum. Í Vaðlaheiðargöngum er bilið 250 metrar en má mest vera 150 metrar, í Almannaskarðsgöngnum er bilið 340 metrar en má mest vera 250 metrar. Segir á vef ESA að íslensk stjórnvöld hafa gefið til kynna að þetta verði lagfært fyrir árslok 2021. ESA hafi hins vegar enn ekki fengið staðfestingu frá íslenskum stjórnvöldum þess efnis. Þá telur ESA að skortur á rýmingarlýsingu í Fáskrúðsfjarðargöngum og Almannaskarðsgöngum sé brot á EES-reglum um umferðaröryggi í jarðgöngum. Íslensk stjórnvald hafi gefið til kynna að þessu verði komið í rétt horf árið 2024. Íslensk stjórnvöld fá nú þrjá mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og eftir það getur ESA ákveðið að vísa málinu til EFTA-dómstólsins. Evrópusambandið Samgöngur Umferðaröryggi Vaðlaheiðargöng Akureyri Sveitarfélagið Hornafjörður Fjarðabyggð EFTA Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í rökstuddu áliti sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í dag, þar sem þau hafi ekki innleitt lágmarksöryggisráðstafinar í jarðgöngunum. Jarðgöngin þrjú sem ekki upfylla þessar lágmarksöryggiskröfu eru Vaðlaheiðarhöng, Fáskrúðsfjarðargöng og göngin í gegnum Almannaskarð. Í tilfelli Vaðlaheiðarganga og Almannaskarðsganga er of langt bil á milli neyðarstöðva í göngunum. Í Vaðlaheiðargöngum er bilið 250 metrar en má mest vera 150 metrar, í Almannaskarðsgöngnum er bilið 340 metrar en má mest vera 250 metrar. Segir á vef ESA að íslensk stjórnvöld hafa gefið til kynna að þetta verði lagfært fyrir árslok 2021. ESA hafi hins vegar enn ekki fengið staðfestingu frá íslenskum stjórnvöldum þess efnis. Þá telur ESA að skortur á rýmingarlýsingu í Fáskrúðsfjarðargöngum og Almannaskarðsgöngum sé brot á EES-reglum um umferðaröryggi í jarðgöngum. Íslensk stjórnvald hafi gefið til kynna að þessu verði komið í rétt horf árið 2024. Íslensk stjórnvöld fá nú þrjá mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og eftir það getur ESA ákveðið að vísa málinu til EFTA-dómstólsins.
Evrópusambandið Samgöngur Umferðaröryggi Vaðlaheiðargöng Akureyri Sveitarfélagið Hornafjörður Fjarðabyggð EFTA Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Sjá meira