Orkumál Segir Tómas gera lítið úr mikilvægi Hvalárvirkjunar fyrir raforkuöryggi á Vestfjörðum Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks, segir að það sem vaki fyrir fyrirtækinu með Hvalárvirkjun sé að koma á virkjun innan Vestfjarða sem geti verið liður í því að tryggja aukið raforkuöryggi í fjórðungnum. Innlent 22.5.2018 15:56 Ekki hægt að tala um alvöru samkeppni Ekki er hægt að tala um að alvöru samkeppnismarkaður sé fyrir hendi hér á landi á meðan raforkuframleiðslan er nær öll hjá sama fyrirtækinu. Innlent 16.5.2018 01:25 Bein útsending: Rafmagnaðir Vestfirðir Streymi frá opnum fundi um raforkumál á Hótel Ísafirði. Innlent 4.5.2018 14:56 Hafni Íslendingar evrópsku orkulöggjöfinni mun norska þjóðin fagna Hafni Íslendingar orkulöggjöf Evrópusambandsins verður hún ekki hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Skoðun 27.4.2018 03:26 Skýrsla um jarðstrengskosti gæti komið Lyklafellslínu aftur á dagskrá Landsnet skoðar hvort að viðbótarskýrsla um lagningu jarðstrengskosta geti komið Lyklafellslínu 1 aftur á dagskrá. Innlent 28.3.2018 14:35 Ráðherra vill meira samráð um flutningskerfi raforku Iðnaðarráðherra boðar aukið samráð um málefni flutningskerfis raforku með því að setja á laggirnar hagsmunaráð sem á að styrkja áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun framkvæmda. Innlent 19.3.2018 04:31 Innflytjandi sá tækifæri í affallsvatni orkuvers Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er nú búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni virkjunar. Viðskipti innlent 18.3.2018 22:45 Bein útsending: Ársfundur Samorku Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í dag, þriðjudaginn 6. mars. Viðskipti innlent 6.3.2018 11:48 Skoða vindorku í landi Hóla Drög að samningi um könnunarmöstur vegna rannsókna á vindorku í landi Hóls í Hjaltastaðaþinghá voru rædd á síðasta fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:30 Grindvíkingar voru án rafmagns í fimm tíma Ástæða bilunarinnar var bilaður eldingavari á Fitjalínu 1 sem liggur á milli Fitja og Rauðamels. Innlent 20.2.2018 11:04 HS Orka vill virkja vindinn og áformar rannsókn á Reykjanesi Sótt hefur verið um leyfi fyrir allt að 80 metra háu rannsóknarmastri á Reykjanesi. Myndi standa í eitt til tvö ár til að meta fýsileika þess að reisa vindorkuver á svæðinu. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:35 Hyggjast framleiða rafmagn úr heitu vatni á Flúðum Nýstofnað fyrirtæki, Flúðaorka, heldur utan um framleiðsluna sem hefjast á í sumar úr heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. Innlent 28.1.2018 22:05 Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04 Fimm milljarða króna lán til Landsnets Norræni fjárfestingabankinn og Landsnet hafa skrifað undir lánasamning að fjárhæð 5,2 milljarða króna. Er lánið veitt til ýmissa framkvæmda á vegum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 23.11.2017 15:03 Vilja vindorkugarð á sauðfjárbú í Dalabyggð Eigendur Storm Orku vilja reisa allt að 40 vindmyllur á Hróðnýjarstöðum skammt frá Búðardal. Þeir undirrituðu í september viljayfirlýsingu ásamt Dalabyggð. Keyptu jörðina í ágúst og ætla að halda íbúafund í næsta mánuði. Innlent 17.10.2017 20:43 Skoða díselrafstöðvar á Akureyri Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega. Innlent 5.10.2017 19:17 Spá 43% vexti í endurnýjanlegum orkugjöfum til 2022 Vöxtur endurnýjanlegra raforkugjafa stefnir í að vera hraðari en Alþjóðaorkumálastofnunin spáði. Erlent 4.10.2017 17:41 Vestfirðingar fjölmenna í íþróttahús til að ræða umdeilda virkjun, veg og sjókvíaeldi við ráðherra Í tilkynningunni kemur fram að öll verkefnin sæta ýmist harðri gagnrýni, þar sem þess er jafnvel krafist að þau verði slegin út af borðinu, eða eru sífellt tafin um framkvæmdaleyfi þrátt fyrir eðlilegt ferli innan stjórnsýslunnar og löngu tímabær framlög á vegaáætlun. Innlent 22.9.2017 12:34 Raflínur úr lofti í jörð Stjórnvöld vilja auka hlut jarðstrengja í raforkukerfinu. Loftlínur verði síður sýnilegar og fjarri friðlýstum svæðum. Kostnaður við jarðstrengi fer minnkandi. Innlent 16.7.2017 20:56 Hlutur ORK metinn á rúma sjö milljarða Virði 12,7 prósenta hlutarins sem fagfjárfestasjóðurinn ORK mun eignast í HS Orku er rúmir sjö milljarðar króna samkvæmt verðmati á félaginu sem gert var í lok síðasta árs. Virði eignarhlutar íslenskra lífeyrissjóða í félaginu gæti þannig samtals orðið um 25,3 milljarðar króna. Viðskipti innlent 16.7.2017 20:37 Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013. Innlent 12.5.2017 20:25 Samningur Silicor Materials um raforku rann út Silicor Materials þarf að endursemja við Orku náttúrunnar um helming þeirrar raforku sem risaverksmiðjan á Grundartanga þarf. Viðskipti innlent 9.5.2017 17:59 Óráð að ríkið taki þátt í lagningu sæstrengs Ekki yrði vænlegt eða æskilegt að íslensk stjórnvöld kæmu að uppbyggingu rafstrengs til Bretlands með beinum hætti, að mati Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 26.4.2017 20:54 Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. Innlent 14.10.2016 16:30 Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem fyrirtækið rekur tvær vindmyllur í rannsóknarskyni. Vindmyllurnar munu skila 200 megawöttum í raforkuframleiðslu. Viðskipti innlent 7.10.2016 18:30 Áhyggjuefni hve erfitt sé að treysta raforkuöryggi Ráðamenn raforkumála segja þrengt að raforkuöryggi í landinu og það sé orðið mikið áhyggjuefni fyrir samfélög hve erfitt sé að afla leyfa til að bæta úr. Viðskipti innlent 29.5.2016 08:02 Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. Viðskipti innlent 13.5.2016 20:16 Bora dýpstu holu Íslands - hittu síðast í glóandi kviku Samningar voru undirritaðir í dag um borun dýpstu og heitustu borholu á Íslandi. Viðskipti innlent 26.4.2016 17:08 Landsnet kærir úrskurð Landsnet hefur kært til Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem hafnaði aðfararbeiðnum fyrirtækisins um eignarnám á landhluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. Innlent 12.3.2016 07:00 Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10.4.2015 07:00 « ‹ 60 61 62 63 64 ›
Segir Tómas gera lítið úr mikilvægi Hvalárvirkjunar fyrir raforkuöryggi á Vestfjörðum Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks, segir að það sem vaki fyrir fyrirtækinu með Hvalárvirkjun sé að koma á virkjun innan Vestfjarða sem geti verið liður í því að tryggja aukið raforkuöryggi í fjórðungnum. Innlent 22.5.2018 15:56
Ekki hægt að tala um alvöru samkeppni Ekki er hægt að tala um að alvöru samkeppnismarkaður sé fyrir hendi hér á landi á meðan raforkuframleiðslan er nær öll hjá sama fyrirtækinu. Innlent 16.5.2018 01:25
Bein útsending: Rafmagnaðir Vestfirðir Streymi frá opnum fundi um raforkumál á Hótel Ísafirði. Innlent 4.5.2018 14:56
Hafni Íslendingar evrópsku orkulöggjöfinni mun norska þjóðin fagna Hafni Íslendingar orkulöggjöf Evrópusambandsins verður hún ekki hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Skoðun 27.4.2018 03:26
Skýrsla um jarðstrengskosti gæti komið Lyklafellslínu aftur á dagskrá Landsnet skoðar hvort að viðbótarskýrsla um lagningu jarðstrengskosta geti komið Lyklafellslínu 1 aftur á dagskrá. Innlent 28.3.2018 14:35
Ráðherra vill meira samráð um flutningskerfi raforku Iðnaðarráðherra boðar aukið samráð um málefni flutningskerfis raforku með því að setja á laggirnar hagsmunaráð sem á að styrkja áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun framkvæmda. Innlent 19.3.2018 04:31
Innflytjandi sá tækifæri í affallsvatni orkuvers Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er nú búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni virkjunar. Viðskipti innlent 18.3.2018 22:45
Bein útsending: Ársfundur Samorku Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í dag, þriðjudaginn 6. mars. Viðskipti innlent 6.3.2018 11:48
Skoða vindorku í landi Hóla Drög að samningi um könnunarmöstur vegna rannsókna á vindorku í landi Hóls í Hjaltastaðaþinghá voru rædd á síðasta fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:30
Grindvíkingar voru án rafmagns í fimm tíma Ástæða bilunarinnar var bilaður eldingavari á Fitjalínu 1 sem liggur á milli Fitja og Rauðamels. Innlent 20.2.2018 11:04
HS Orka vill virkja vindinn og áformar rannsókn á Reykjanesi Sótt hefur verið um leyfi fyrir allt að 80 metra háu rannsóknarmastri á Reykjanesi. Myndi standa í eitt til tvö ár til að meta fýsileika þess að reisa vindorkuver á svæðinu. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:35
Hyggjast framleiða rafmagn úr heitu vatni á Flúðum Nýstofnað fyrirtæki, Flúðaorka, heldur utan um framleiðsluna sem hefjast á í sumar úr heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. Innlent 28.1.2018 22:05
Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04
Fimm milljarða króna lán til Landsnets Norræni fjárfestingabankinn og Landsnet hafa skrifað undir lánasamning að fjárhæð 5,2 milljarða króna. Er lánið veitt til ýmissa framkvæmda á vegum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 23.11.2017 15:03
Vilja vindorkugarð á sauðfjárbú í Dalabyggð Eigendur Storm Orku vilja reisa allt að 40 vindmyllur á Hróðnýjarstöðum skammt frá Búðardal. Þeir undirrituðu í september viljayfirlýsingu ásamt Dalabyggð. Keyptu jörðina í ágúst og ætla að halda íbúafund í næsta mánuði. Innlent 17.10.2017 20:43
Skoða díselrafstöðvar á Akureyri Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega. Innlent 5.10.2017 19:17
Spá 43% vexti í endurnýjanlegum orkugjöfum til 2022 Vöxtur endurnýjanlegra raforkugjafa stefnir í að vera hraðari en Alþjóðaorkumálastofnunin spáði. Erlent 4.10.2017 17:41
Vestfirðingar fjölmenna í íþróttahús til að ræða umdeilda virkjun, veg og sjókvíaeldi við ráðherra Í tilkynningunni kemur fram að öll verkefnin sæta ýmist harðri gagnrýni, þar sem þess er jafnvel krafist að þau verði slegin út af borðinu, eða eru sífellt tafin um framkvæmdaleyfi þrátt fyrir eðlilegt ferli innan stjórnsýslunnar og löngu tímabær framlög á vegaáætlun. Innlent 22.9.2017 12:34
Raflínur úr lofti í jörð Stjórnvöld vilja auka hlut jarðstrengja í raforkukerfinu. Loftlínur verði síður sýnilegar og fjarri friðlýstum svæðum. Kostnaður við jarðstrengi fer minnkandi. Innlent 16.7.2017 20:56
Hlutur ORK metinn á rúma sjö milljarða Virði 12,7 prósenta hlutarins sem fagfjárfestasjóðurinn ORK mun eignast í HS Orku er rúmir sjö milljarðar króna samkvæmt verðmati á félaginu sem gert var í lok síðasta árs. Virði eignarhlutar íslenskra lífeyrissjóða í félaginu gæti þannig samtals orðið um 25,3 milljarðar króna. Viðskipti innlent 16.7.2017 20:37
Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013. Innlent 12.5.2017 20:25
Samningur Silicor Materials um raforku rann út Silicor Materials þarf að endursemja við Orku náttúrunnar um helming þeirrar raforku sem risaverksmiðjan á Grundartanga þarf. Viðskipti innlent 9.5.2017 17:59
Óráð að ríkið taki þátt í lagningu sæstrengs Ekki yrði vænlegt eða æskilegt að íslensk stjórnvöld kæmu að uppbyggingu rafstrengs til Bretlands með beinum hætti, að mati Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 26.4.2017 20:54
Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. Innlent 14.10.2016 16:30
Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem fyrirtækið rekur tvær vindmyllur í rannsóknarskyni. Vindmyllurnar munu skila 200 megawöttum í raforkuframleiðslu. Viðskipti innlent 7.10.2016 18:30
Áhyggjuefni hve erfitt sé að treysta raforkuöryggi Ráðamenn raforkumála segja þrengt að raforkuöryggi í landinu og það sé orðið mikið áhyggjuefni fyrir samfélög hve erfitt sé að afla leyfa til að bæta úr. Viðskipti innlent 29.5.2016 08:02
Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. Viðskipti innlent 13.5.2016 20:16
Bora dýpstu holu Íslands - hittu síðast í glóandi kviku Samningar voru undirritaðir í dag um borun dýpstu og heitustu borholu á Íslandi. Viðskipti innlent 26.4.2016 17:08
Landsnet kærir úrskurð Landsnet hefur kært til Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem hafnaði aðfararbeiðnum fyrirtækisins um eignarnám á landhluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. Innlent 12.3.2016 07:00
Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10.4.2015 07:00