Evrópudeild UEFA Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. Fótbolti 11.8.2022 07:00 Real Madrid er besta lið Evrópu Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 18:30 Elías og félagar fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í danska liðini Midtjylland eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 tap gegn Benfica í kvöld. Evrópuævintýri liðsins er þó ekki lokið þar sem tapið þýðir að Midtjylland fer beint í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 9.8.2022 19:38 Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Fótbolti 29.7.2022 07:01 Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31 Ruddust inn á blaðamannafund þjálfarans með bjór og bikarinn Eintracht Frankfurt var lið gærkvöldsins í fótboltaheiminum þegar liðið tryggði sér sigur í Evrópudeildinni og sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigri á Rangers í úrslitaleik á Spáni. Fótbolti 19.5.2022 09:00 Frankfurt er Evrópumeistari Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18.5.2022 18:31 Mikil gleði þegar strákurinn frétti að hann væri að fara á úrslitaleikinn Ungur strákur og mikill stuðningsmaður Rangers hélt að foreldrar hans ætluðu að skilja hann eftir heima í Skotlandi en annað kom á daginn. Úr varð stórskemmtileg stund. Fótbolti 18.5.2022 10:30 Þrír tugir handteknir vegna óláta í kringum leik Frankfurt og West Ham Eintracht Frankfurt og West Ham United mættust í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í vikunni. Mikil ólæti stuðningsfólks beggja liða setti svartan blett á leikinn en alls hafa þrjátíu manns verið handteknir vegna hegðunar sinnar í aðdraganda leiksins. Fótbolti 7.5.2022 09:00 Moyes biðst afsökunar á að hafa sparkað bolta í boltastrák David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur beðist afsökunar á að hafa sparkað bolta í átt að boltastrák í leiknum gegn Frankfurt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 6.5.2022 07:31 Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. Enski boltinn 5.5.2022 18:30 Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. Fótbolti 28.4.2022 20:52 Stuðningsmenn Frankfurt fyrirferðamiklir á Nývangi | Forseti Barcelona biðst afsökunar Barcelona varð ekki aðeins undir innan vallar þegar liðið var slegið úr keppni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 15.4.2022 11:28 „Risastórt sem við höfum gert á tveimur árum“ David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var stoltur af sínum mönnum eftir 3-0 sigur liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum EVrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir það ótrúlegt hvað liðið er komið langt síðan hann tók við stjórnartaumunum. Fótbolti 14.4.2022 23:00 Frankfurt henti Börsungum úr leik | West Ham fór örugglega áfram Barcelona er úr leik úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-3 tap gegn Frankfurt á heimavelli í kvöld. Liðið lenti 0-3 undir og tvö mörk í uppbótartíma gátu ekki bjargað þeim. Á sama tíma vann West Ham öruggan 0-3 sigur gegn Lyon. Fótbolti 14.4.2022 21:10 RB Leipzig fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum RB Leipzig varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með 0-2 útisigri gegn Atalanta. Fótbolti 14.4.2022 18:39 Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 8.4.2022 17:01 Lögreglan ræddi við Mourinho og þjálfara Alfonsar eftir að upp úr sauð Það var enn hiti í mönnum inni á búningsklefasvæðinu í Bodö í gærkvöld, eftir 2-1 sigur heimamanna gegn Roma í Sambandsdeildinni í fótbolta og var lögregla kölluð til. Mikill hefndarhugur er í fyrirliða Roma vegna málsins. Fótbolti 8.4.2022 08:01 Hamrarnir héldu út á heimavelli West Ham og Lyon skildu jöfn er liðin mættust í áttaliða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld, en heimamenn í West Ham þurftu að leika allan síðari hálfleikinn manni færri. Fótbolti 7.4.2022 21:18 Tíu leikmenn Frankfurt héldu út gegn Barcelona Barcelona náði ekki að nýta sér liðsmuninn er liðið heimsótti Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin mætast á ný að viku liðinni á Spáni. Fótbolti 7.4.2022 18:31 „Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. Fótbolti 18.3.2022 15:01 Barcelona mætir Frankfurt og West Ham Lyon Barcelona mætir Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. West Ham United dróst gegn Lyon. Fótbolti 18.3.2022 12:52 Úkraínumaðurinn kom West Ham í átta liða úrslit í framlengingu West Ham er á leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Sevilla í framlengdum leik í kvöld, en það var Úkraínumaðurinn Andriy Yarmolenko sem skoraði sigurmark Hamranna. Fótbolti 17.3.2022 19:30 Aubameyang skaut Börsungum í átta liða úrslit Barcelona er á leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur gegn Galatasaray í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli, en það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði sigurmark Börsunga í kvöld. Fótbolti 17.3.2022 17:15 Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. Fótbolti 11.3.2022 15:00 Rikki G. í Heiðursstúkunni: „Ég má eiginlega ekki tapa fyrir honum“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fimmti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 11.3.2022 10:00 Börsungar þurfa sigur í Tyrklandi | Atalanta hafði betur í fimm marka leik Barcelona og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli á Camp Nou í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma vann Atalanta 3-2 heimasigur gegn Bayern Leverkusen. Fótbolti 10.3.2022 19:32 Hamrarnir hafa verk að vinna á heimavelli Sevilla vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti West Ham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2022 19:37 Fjögur mörk skoruð í leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt og Lyon eru í ágætri stöðu eftir sigur á útivelli í fyrri viðureign 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 9.3.2022 19:55 Skoraði með hendi guðs en þjálfarinn fékk hann til að viðurkenna svindlið Hann hélt að hann hefði komist upp með því að skora með hendi guðs eins og Diego Maradona forðum en svo kom inngrip úr óvæntri átt. Fótbolti 25.2.2022 15:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 78 ›
Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. Fótbolti 11.8.2022 07:00
Real Madrid er besta lið Evrópu Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 18:30
Elías og félagar fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í danska liðini Midtjylland eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 tap gegn Benfica í kvöld. Evrópuævintýri liðsins er þó ekki lokið þar sem tapið þýðir að Midtjylland fer beint í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 9.8.2022 19:38
Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Fótbolti 29.7.2022 07:01
Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31
Ruddust inn á blaðamannafund þjálfarans með bjór og bikarinn Eintracht Frankfurt var lið gærkvöldsins í fótboltaheiminum þegar liðið tryggði sér sigur í Evrópudeildinni og sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigri á Rangers í úrslitaleik á Spáni. Fótbolti 19.5.2022 09:00
Frankfurt er Evrópumeistari Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18.5.2022 18:31
Mikil gleði þegar strákurinn frétti að hann væri að fara á úrslitaleikinn Ungur strákur og mikill stuðningsmaður Rangers hélt að foreldrar hans ætluðu að skilja hann eftir heima í Skotlandi en annað kom á daginn. Úr varð stórskemmtileg stund. Fótbolti 18.5.2022 10:30
Þrír tugir handteknir vegna óláta í kringum leik Frankfurt og West Ham Eintracht Frankfurt og West Ham United mættust í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í vikunni. Mikil ólæti stuðningsfólks beggja liða setti svartan blett á leikinn en alls hafa þrjátíu manns verið handteknir vegna hegðunar sinnar í aðdraganda leiksins. Fótbolti 7.5.2022 09:00
Moyes biðst afsökunar á að hafa sparkað bolta í boltastrák David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur beðist afsökunar á að hafa sparkað bolta í átt að boltastrák í leiknum gegn Frankfurt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 6.5.2022 07:31
Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. Enski boltinn 5.5.2022 18:30
Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. Fótbolti 28.4.2022 20:52
Stuðningsmenn Frankfurt fyrirferðamiklir á Nývangi | Forseti Barcelona biðst afsökunar Barcelona varð ekki aðeins undir innan vallar þegar liðið var slegið úr keppni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 15.4.2022 11:28
„Risastórt sem við höfum gert á tveimur árum“ David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var stoltur af sínum mönnum eftir 3-0 sigur liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum EVrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir það ótrúlegt hvað liðið er komið langt síðan hann tók við stjórnartaumunum. Fótbolti 14.4.2022 23:00
Frankfurt henti Börsungum úr leik | West Ham fór örugglega áfram Barcelona er úr leik úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-3 tap gegn Frankfurt á heimavelli í kvöld. Liðið lenti 0-3 undir og tvö mörk í uppbótartíma gátu ekki bjargað þeim. Á sama tíma vann West Ham öruggan 0-3 sigur gegn Lyon. Fótbolti 14.4.2022 21:10
RB Leipzig fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum RB Leipzig varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með 0-2 útisigri gegn Atalanta. Fótbolti 14.4.2022 18:39
Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 8.4.2022 17:01
Lögreglan ræddi við Mourinho og þjálfara Alfonsar eftir að upp úr sauð Það var enn hiti í mönnum inni á búningsklefasvæðinu í Bodö í gærkvöld, eftir 2-1 sigur heimamanna gegn Roma í Sambandsdeildinni í fótbolta og var lögregla kölluð til. Mikill hefndarhugur er í fyrirliða Roma vegna málsins. Fótbolti 8.4.2022 08:01
Hamrarnir héldu út á heimavelli West Ham og Lyon skildu jöfn er liðin mættust í áttaliða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld, en heimamenn í West Ham þurftu að leika allan síðari hálfleikinn manni færri. Fótbolti 7.4.2022 21:18
Tíu leikmenn Frankfurt héldu út gegn Barcelona Barcelona náði ekki að nýta sér liðsmuninn er liðið heimsótti Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin mætast á ný að viku liðinni á Spáni. Fótbolti 7.4.2022 18:31
„Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. Fótbolti 18.3.2022 15:01
Barcelona mætir Frankfurt og West Ham Lyon Barcelona mætir Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. West Ham United dróst gegn Lyon. Fótbolti 18.3.2022 12:52
Úkraínumaðurinn kom West Ham í átta liða úrslit í framlengingu West Ham er á leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Sevilla í framlengdum leik í kvöld, en það var Úkraínumaðurinn Andriy Yarmolenko sem skoraði sigurmark Hamranna. Fótbolti 17.3.2022 19:30
Aubameyang skaut Börsungum í átta liða úrslit Barcelona er á leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur gegn Galatasaray í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli, en það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði sigurmark Börsunga í kvöld. Fótbolti 17.3.2022 17:15
Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. Fótbolti 11.3.2022 15:00
Rikki G. í Heiðursstúkunni: „Ég má eiginlega ekki tapa fyrir honum“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fimmti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 11.3.2022 10:00
Börsungar þurfa sigur í Tyrklandi | Atalanta hafði betur í fimm marka leik Barcelona og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli á Camp Nou í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma vann Atalanta 3-2 heimasigur gegn Bayern Leverkusen. Fótbolti 10.3.2022 19:32
Hamrarnir hafa verk að vinna á heimavelli Sevilla vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti West Ham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2022 19:37
Fjögur mörk skoruð í leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt og Lyon eru í ágætri stöðu eftir sigur á útivelli í fyrri viðureign 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 9.3.2022 19:55
Skoraði með hendi guðs en þjálfarinn fékk hann til að viðurkenna svindlið Hann hélt að hann hefði komist upp með því að skora með hendi guðs eins og Diego Maradona forðum en svo kom inngrip úr óvæntri átt. Fótbolti 25.2.2022 15:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent