Leverkusen komst áfram eftir tvö mörk í uppbótartíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:08 Patrik Schick fagnar sigurmarki sínu fyrir Bayer 04 Leverkusen í kvöld. Getty/Bart Stoutjesdijk Aftur lentu lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen 2-0 undir á móti Qarabag í Evrópudeildinni en nú náði þýska toppliðið að snúa leiknum við í uppbótartíma og tryggja sér 3-2 sigur. Leikmenn Leverkusen skoruðu tvö mörk í uppbótartíma leiksins og varamaðurinn Patrik Schick skoraði þau bæði. Ævintýrið heldur því áfram þótt að menn séu farnir að tefla ansi tæpt. Leverkusen verður því í pottinum þegar dregið verður á morgun en liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum eftir að Qarabag menn komust líka í 2-0. Liðin sem komust áfram í átta liða úrslitin í kvöld voru auk Liverpool og Leverkusen lið Roma, Atalanta, Marseille, AC Milan, Benfica og West Ham. Það stefndi þó allt í það að Leverkusen menn væru að detta út á heimavelli og tapa sínum fyrsta leik á leiktíðinni. Abdellah Zoubir kom Qarabag í 1-0 á 58. mínútu og Juninho skoraði annað markið á 67. mínútu. Leikmenn Qarabag misstu Elvin Cafarquliyev af velli með rautt spjald á milli markanna. Jeremie Frimpong minnkaði muninn í 2-1 á 72. mínútu en þannig var staðan þar til í uppbótartíma. Schick jafnaði metin á þriðju mínútu uppbótartímans og skoraði síðan sigurmarkið fjórum mínútum síðar. Brighton vann 1-0 sigur á Roma á sama tíma en það dugði skammt eftir 4-0 tap í fyrri leiknum á Ítalíu. Danny Welbeck skoraði sigurmark enska liðsins. Roma er komið áfram 4-1 samanlagt. Evrópudeild UEFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Leikmenn Leverkusen skoruðu tvö mörk í uppbótartíma leiksins og varamaðurinn Patrik Schick skoraði þau bæði. Ævintýrið heldur því áfram þótt að menn séu farnir að tefla ansi tæpt. Leverkusen verður því í pottinum þegar dregið verður á morgun en liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum eftir að Qarabag menn komust líka í 2-0. Liðin sem komust áfram í átta liða úrslitin í kvöld voru auk Liverpool og Leverkusen lið Roma, Atalanta, Marseille, AC Milan, Benfica og West Ham. Það stefndi þó allt í það að Leverkusen menn væru að detta út á heimavelli og tapa sínum fyrsta leik á leiktíðinni. Abdellah Zoubir kom Qarabag í 1-0 á 58. mínútu og Juninho skoraði annað markið á 67. mínútu. Leikmenn Qarabag misstu Elvin Cafarquliyev af velli með rautt spjald á milli markanna. Jeremie Frimpong minnkaði muninn í 2-1 á 72. mínútu en þannig var staðan þar til í uppbótartíma. Schick jafnaði metin á þriðju mínútu uppbótartímans og skoraði síðan sigurmarkið fjórum mínútum síðar. Brighton vann 1-0 sigur á Roma á sama tíma en það dugði skammt eftir 4-0 tap í fyrri leiknum á Ítalíu. Danny Welbeck skoraði sigurmark enska liðsins. Roma er komið áfram 4-1 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira