„Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:45 Van Dijk eftir leik kvöldsins. EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Liverpool vann leik liðanna í Bergamo 1-0 þökk sé vítaspyrnu frá Mohamed Salah snemma leiks en Atalanta vann leik liðanna á Anfield 3-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Marseille. Walking Alone pic.twitter.com/tlqmpyMBZz— Atalanta BC (@ataalannta) April 18, 2024 „Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn baráttuanda. Þetta var framför en raunveruleikinn er sá að við erum fallnir úr leik en þurfum að jafna okkur fljótt þar sem við ferðumst til Lundúna á laugardag.“ „Við gerðum hvað við gátum og fengum tækifærin. Stundum reyndum við að gera hlutina of hratt þar sem allir vildu skora annað og þriðja markið. Allt í allt var þetta ekki nægilega gott. Við erum vonsviknar að vera fallnir úr leik þar sem við vildum virkilega vinna þessa keppni.“ „Við unnum í kvöld og við héldum hreinu svo það er hægt að taka eitthvað jákvætt með sér,“ sagði Van Dijk en Liverpool spilar gegn Fulham á sunnudag. „Þetta er slæm tilfinning núna en við þurfum að lyfta okkur aftur upp. Við höfum farið í gegnum erfið augnablik saman. Nú er mikilvægast að við sýnum þroska, samheldni og fagmennsku svo við séum klárir á sunnudag því það verður erfiður leikir. Allir þurfa að vera klárir andlega og líkamlega.“ „Við þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup á deildina. Vonandi verður stuðningsfólk okkar þarna með okkur því við þurfum á þeim að halda sem aldrei fyrr því allt er enn hægt,“ sagði Van Dijk að lokum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Liverpool vann leik liðanna í Bergamo 1-0 þökk sé vítaspyrnu frá Mohamed Salah snemma leiks en Atalanta vann leik liðanna á Anfield 3-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Marseille. Walking Alone pic.twitter.com/tlqmpyMBZz— Atalanta BC (@ataalannta) April 18, 2024 „Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn baráttuanda. Þetta var framför en raunveruleikinn er sá að við erum fallnir úr leik en þurfum að jafna okkur fljótt þar sem við ferðumst til Lundúna á laugardag.“ „Við gerðum hvað við gátum og fengum tækifærin. Stundum reyndum við að gera hlutina of hratt þar sem allir vildu skora annað og þriðja markið. Allt í allt var þetta ekki nægilega gott. Við erum vonsviknar að vera fallnir úr leik þar sem við vildum virkilega vinna þessa keppni.“ „Við unnum í kvöld og við héldum hreinu svo það er hægt að taka eitthvað jákvætt með sér,“ sagði Van Dijk en Liverpool spilar gegn Fulham á sunnudag. „Þetta er slæm tilfinning núna en við þurfum að lyfta okkur aftur upp. Við höfum farið í gegnum erfið augnablik saman. Nú er mikilvægast að við sýnum þroska, samheldni og fagmennsku svo við séum klárir á sunnudag því það verður erfiður leikir. Allir þurfa að vera klárir andlega og líkamlega.“ „Við þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup á deildina. Vonandi verður stuðningsfólk okkar þarna með okkur því við þurfum á þeim að halda sem aldrei fyrr því allt er enn hægt,“ sagði Van Dijk að lokum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira