Þjálfari Hákon Arnars: „Áttum skilið að fara áfram“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:45 Paulo Fonseca annað hvort að þakka fyrir leikinn eða benda leikmönnum Villa á að lið hans hafi verið betra. EPA-EFE/TIM KEETON Paulo Fonseca, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Lille, sagði lið sitt ekki eiga skilið að hafa fallið úr leik gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í kvöld. Villa fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Lille komst 2-0 yfir þar sem Hákon Arnar Haraldsson lagði upp síðara markið. Það hefði dugað liðinu til að komast í undanúrslit en Matty Cash minnkaði muninn í 2-1 og jafnaði metin í einvíginu í 3-3. Þar sem fleiri mörk voru ekki skoruð, hvorki í venjulegum leiktíma né framlengingu þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. „Ég er stoltur af leikmönnum mínum og stoltur af því sem við áorkuðum í leikjunum tveimur. Allir eru sammála mér þegar ég segi að við höfum átt skilið að fara áfram en svona er fótbolti. Þeir voru betri en við í vítaspyrnukeppninni, við þurfum að sætta okkur við það.“ „Ég hef ekki séð mög lið spila eins og við gerðum á móti Villa, ekki einu sinni í ensku úrvalsdeildinni. Við vorum með algjöra yfirburði í báðum leikjum og sköpuðum urmul af góðum færum. Í dag unnum við leikinn og ég tel að það hefði verið erfitt að gera betur.“ Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Lille komst 2-0 yfir þar sem Hákon Arnar Haraldsson lagði upp síðara markið. Það hefði dugað liðinu til að komast í undanúrslit en Matty Cash minnkaði muninn í 2-1 og jafnaði metin í einvíginu í 3-3. Þar sem fleiri mörk voru ekki skoruð, hvorki í venjulegum leiktíma né framlengingu þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. „Ég er stoltur af leikmönnum mínum og stoltur af því sem við áorkuðum í leikjunum tveimur. Allir eru sammála mér þegar ég segi að við höfum átt skilið að fara áfram en svona er fótbolti. Þeir voru betri en við í vítaspyrnukeppninni, við þurfum að sætta okkur við það.“ „Ég hef ekki séð mög lið spila eins og við gerðum á móti Villa, ekki einu sinni í ensku úrvalsdeildinni. Við vorum með algjöra yfirburði í báðum leikjum og sköpuðum urmul af góðum færum. Í dag unnum við leikinn og ég tel að það hefði verið erfitt að gera betur.“
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira