Bandaríkin

Fréttamynd

Lög­reglu­manni sagt upp vegna dauða Erics Garner

James O'Neill, lögreglustjóri New York borgar, tók í dag ákvörðun um að segja lögreglumanni upp störfum en hann var einn þeirra lögreglumanna sem áttu hlut í að verða svörtum manni að bana 2014 á Staten Island.

Erlent
Fréttamynd

Eyðilagði tvo spaða á klósettinu og hrækti svo á dómarann

Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios er þekktur skaphundur og það þarf því ekkert að koma mikið á óvart að skapið hans sé eitthvað til vandræða. Kyrgios bauð hins vegar upp á "nýjungar“ í skammarlegri framkomu sinni á Cincinnati Masters mótinu um helgina.

Sport
Fréttamynd

Trump staðfestir áhuga á Grænlandskaupum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur staðfest fregnir þess efnis að hann hafi áhuga á því að Bandaríkin festi kaup á Grænlandi. Hann segir þó að möguleg kaup séu ekki í forgangi hjá ríkisstjórn hans.

Erlent
Fréttamynd

Gíbraltar hafnar beiðni Bandaríkjanna um kyrrsetningu

Stjórnvöld í Gíbraltar hafa hafnað kröfu bandarískra stjórnvalda um að leggja aftur hald á Grace 1, íranskt olíuskip sem kyrrsett var í byrjun síðasta mánaðar vegna gruns um að skipið flytti olíu til Sýrlands, þvert gegn refsiaðgerðum Evrópusambandsins gegn ríkinu.

Erlent
Fréttamynd

Ásökunum um kynferðisofbeldi á bandarískum fósturheimilum fer fjölgandi

Ásökunum um kynferðislega misnotkun og annað ofbeldi gegn börnum sem tekin hafa verið frá foreldrum sínum við komu til Bandaríkjanna fer fjölgandi. Lögmaður sem hefur farið fyrir nokkrum fjölskyldum sem höfða nú mál á hendur bandaríska ríkinu segir málsóknir vegna slíkra mála koma til með að verða fleiri en þær eru nú.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkin áfram sterkur bandamaður

Jeffrey Ross Gunter er nýr sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hann þakkar eiginkonu sinni það að vera nú í sporum sendiherra. Hann ítrekar að varnarskuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart Íslandi á grundvelli varnarsamningsins standi óhagga

Innlent
Fréttamynd

Níddist á brotnum stúlkum

Fjármálamaðurinn Jeffrey Epstein braut kynferðislega á fjölda unglingsstúlkna um árabil; hélt kynlífsveislur og bauð voldugum vinum og frægum. Vinir hans, auðkýfingar og stjórnmálamenn, keppast nú við að sverja hann af sér.

Erlent
Fréttamynd

Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B

Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Lífið