Kellyanne Conway yfirgefur Hvíta húsið Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 24. ágúst 2020 06:31 Donald Trump og Kellyanne Conway eftir sigur í forsetakosningunum árið 2016. Vísir/Getty Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, og sú sem einna lengst hefur starfað með forsetanum í Hvíta húsinu, ætlar að láta af störfum fyrir mánaðamót til þess að einbeita sér að uppeldi barna sinna. Eiginmaður hennar George Conway ætlar sér einnig að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur verið einn helsti gagnrýnandi Donalds Trump úr röðum Repúblikana og stofnaði meðal annars hópinn The Lincoln Project, sem samanstendur af hægrisinnuðum Bandaríkjamönnum sem vilja koma forsetanum frá völdum. Þau eiga börn á unglingsaldri og á aðeins nokkrum klukkustundum áður en Conway tilkynnti um afsögn sína vakti tíst frá dóttur þeirra mikla athygli á Twitter þar sem hún sagði að starf móður hennar hefði eyðilagt líf sitt. Það væri hræðilegt að horfa upp á hana ganga þann veg áfram. Slíkt væri eigingjarnt og snerist aðeins um peninga og frægð. my mother’s job ruined my life to begin with. heartbreaking that she continues to go down that path after years of watching her children suffer. selfish. it’s all about money and fame, ladies and gentlemen.— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 Conway er á meðal ræðumanna á landsþingi Repúblíkana sem fer fram síðar í vikunni en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er óvíst hvort af því verði eftir uppsögn hennar. Dóttir hennar hafði gagnrýnt það á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist vera miður sín vegna þess, en hún hefur verið afar gagnrýnin á forsetann og hans störf. i’m devasted that my mother is actually speaking at the RNC. like DEVASTATED beyond compare— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 there is no one who hates @realDonaldTrump more than me 😍— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 16, 2020 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, og sú sem einna lengst hefur starfað með forsetanum í Hvíta húsinu, ætlar að láta af störfum fyrir mánaðamót til þess að einbeita sér að uppeldi barna sinna. Eiginmaður hennar George Conway ætlar sér einnig að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur verið einn helsti gagnrýnandi Donalds Trump úr röðum Repúblikana og stofnaði meðal annars hópinn The Lincoln Project, sem samanstendur af hægrisinnuðum Bandaríkjamönnum sem vilja koma forsetanum frá völdum. Þau eiga börn á unglingsaldri og á aðeins nokkrum klukkustundum áður en Conway tilkynnti um afsögn sína vakti tíst frá dóttur þeirra mikla athygli á Twitter þar sem hún sagði að starf móður hennar hefði eyðilagt líf sitt. Það væri hræðilegt að horfa upp á hana ganga þann veg áfram. Slíkt væri eigingjarnt og snerist aðeins um peninga og frægð. my mother’s job ruined my life to begin with. heartbreaking that she continues to go down that path after years of watching her children suffer. selfish. it’s all about money and fame, ladies and gentlemen.— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 Conway er á meðal ræðumanna á landsþingi Repúblíkana sem fer fram síðar í vikunni en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er óvíst hvort af því verði eftir uppsögn hennar. Dóttir hennar hafði gagnrýnt það á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist vera miður sín vegna þess, en hún hefur verið afar gagnrýnin á forsetann og hans störf. i’m devasted that my mother is actually speaking at the RNC. like DEVASTATED beyond compare— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 there is no one who hates @realDonaldTrump more than me 😍— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 16, 2020
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira