Kellyanne Conway yfirgefur Hvíta húsið Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 24. ágúst 2020 06:31 Donald Trump og Kellyanne Conway eftir sigur í forsetakosningunum árið 2016. Vísir/Getty Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, og sú sem einna lengst hefur starfað með forsetanum í Hvíta húsinu, ætlar að láta af störfum fyrir mánaðamót til þess að einbeita sér að uppeldi barna sinna. Eiginmaður hennar George Conway ætlar sér einnig að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur verið einn helsti gagnrýnandi Donalds Trump úr röðum Repúblikana og stofnaði meðal annars hópinn The Lincoln Project, sem samanstendur af hægrisinnuðum Bandaríkjamönnum sem vilja koma forsetanum frá völdum. Þau eiga börn á unglingsaldri og á aðeins nokkrum klukkustundum áður en Conway tilkynnti um afsögn sína vakti tíst frá dóttur þeirra mikla athygli á Twitter þar sem hún sagði að starf móður hennar hefði eyðilagt líf sitt. Það væri hræðilegt að horfa upp á hana ganga þann veg áfram. Slíkt væri eigingjarnt og snerist aðeins um peninga og frægð. my mother’s job ruined my life to begin with. heartbreaking that she continues to go down that path after years of watching her children suffer. selfish. it’s all about money and fame, ladies and gentlemen.— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 Conway er á meðal ræðumanna á landsþingi Repúblíkana sem fer fram síðar í vikunni en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er óvíst hvort af því verði eftir uppsögn hennar. Dóttir hennar hafði gagnrýnt það á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist vera miður sín vegna þess, en hún hefur verið afar gagnrýnin á forsetann og hans störf. i’m devasted that my mother is actually speaking at the RNC. like DEVASTATED beyond compare— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 there is no one who hates @realDonaldTrump more than me 😍— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 16, 2020 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, og sú sem einna lengst hefur starfað með forsetanum í Hvíta húsinu, ætlar að láta af störfum fyrir mánaðamót til þess að einbeita sér að uppeldi barna sinna. Eiginmaður hennar George Conway ætlar sér einnig að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur verið einn helsti gagnrýnandi Donalds Trump úr röðum Repúblikana og stofnaði meðal annars hópinn The Lincoln Project, sem samanstendur af hægrisinnuðum Bandaríkjamönnum sem vilja koma forsetanum frá völdum. Þau eiga börn á unglingsaldri og á aðeins nokkrum klukkustundum áður en Conway tilkynnti um afsögn sína vakti tíst frá dóttur þeirra mikla athygli á Twitter þar sem hún sagði að starf móður hennar hefði eyðilagt líf sitt. Það væri hræðilegt að horfa upp á hana ganga þann veg áfram. Slíkt væri eigingjarnt og snerist aðeins um peninga og frægð. my mother’s job ruined my life to begin with. heartbreaking that she continues to go down that path after years of watching her children suffer. selfish. it’s all about money and fame, ladies and gentlemen.— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 Conway er á meðal ræðumanna á landsþingi Repúblíkana sem fer fram síðar í vikunni en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er óvíst hvort af því verði eftir uppsögn hennar. Dóttir hennar hafði gagnrýnt það á samfélagsmiðlum í vikunni og sagðist vera miður sín vegna þess, en hún hefur verið afar gagnrýnin á forsetann og hans störf. i’m devasted that my mother is actually speaking at the RNC. like DEVASTATED beyond compare— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 23, 2020 there is no one who hates @realDonaldTrump more than me 😍— CLAUDIA CONWAY (@claudiamconwayy) August 16, 2020
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira