Bannon neitaði sök Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2020 23:10 Steve Bannon eftir að hafa neitað sök fyrir dómi í dag. Vísir/AP Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta hefur lýst yfir sakleysi sínu eftir að hafa verið handtekinn um borð í snekkju í dag, grunaður um fjárdrátt. Bannon, auk annarra skipuleggjenda fjársöfnunar fyrir landamæramúr Donald Trump Bandaríkjaforseta eru sagðir hafa dregið að sér fé úr söfnuninni. Skipuleggjendur lofuðu að allt féð sem safnaðist myndi renna til framkvæmdar á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Alls söfnuðust yfir 25 milljónir Bandaríkjadala á meðan að söfnunin stóð yfir samhliða kosningabaráttunni 2016. Samkvæmt ákæru sem gefin hefur verið út á hendur Bannon endaði mikill hluti féssins í vösum skipuleggjenda. AP greinir frá því að Bannon sé sakaður um að hafa hirt eina milljón dala og nýtt peninginn í persónuleg útgjöld. Bannon var handtekinn af sveitum rannsóknardeildar bandarísku póstþjónustunnar á snekkjunni Lady May úti fyrir ströndum Connecticut snemma í morgun. Var hann færður fyrir dómara skömmu síðar og neitaði sök. Var honum síðar sleppt gegn greiðslu 5 milljóna dala tryggingargjalds. Bannon starfaði sem helsti ráðgjafi Trump forseta frá embættistöku 20. janúar 2017 til ágúst sama árs. Áður hafði hann starfað við framboð Trump. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira
Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta hefur lýst yfir sakleysi sínu eftir að hafa verið handtekinn um borð í snekkju í dag, grunaður um fjárdrátt. Bannon, auk annarra skipuleggjenda fjársöfnunar fyrir landamæramúr Donald Trump Bandaríkjaforseta eru sagðir hafa dregið að sér fé úr söfnuninni. Skipuleggjendur lofuðu að allt féð sem safnaðist myndi renna til framkvæmdar á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Alls söfnuðust yfir 25 milljónir Bandaríkjadala á meðan að söfnunin stóð yfir samhliða kosningabaráttunni 2016. Samkvæmt ákæru sem gefin hefur verið út á hendur Bannon endaði mikill hluti féssins í vösum skipuleggjenda. AP greinir frá því að Bannon sé sakaður um að hafa hirt eina milljón dala og nýtt peninginn í persónuleg útgjöld. Bannon var handtekinn af sveitum rannsóknardeildar bandarísku póstþjónustunnar á snekkjunni Lady May úti fyrir ströndum Connecticut snemma í morgun. Var hann færður fyrir dómara skömmu síðar og neitaði sök. Var honum síðar sleppt gegn greiðslu 5 milljóna dala tryggingargjalds. Bannon starfaði sem helsti ráðgjafi Trump forseta frá embættistöku 20. janúar 2017 til ágúst sama árs. Áður hafði hann starfað við framboð Trump.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira