Landslið karla í handbolta

Fréttamynd

„Standið á mér er frábært“

„Það er yndislegt að vera kominn til baka. Þetta hefur verið allt of langur tími,“ segir landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Kielce, á landsliðsæfingu íslenska landsliðsins í handbolta.

Sport
Fréttamynd

„Gaman að hitta þá loksins“

Snorri Steinn Guðjónsson fékk í dag loks að halda æfingu hjá A-landsliði karla í handbolta eftir að hafa tekið við þjálfarastarfinu 1. júní síðastliðinn. Hann er spenntur fyrir framhaldinu.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin

Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Spilað á slóðum Dags

Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar.

Handbolti