Opin æfing hjá strákunum okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 19:00 Íslenska landsliðið vann alla sex leiki sína í undankeppni EM og hefur átt fast sæti á mótinu frá aldamótum. vísir/Anton Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn. Íslensku strákarnir, sem flestir spila sem atvinnumenn úti í Evrópu, eru komnir heim til Íslands og liðið hóf æfingar í dag, á öðrum degi nýs árs. Handknattleikssamband Íslands ætlar að gefa fjölmörgum ungum aðdáendum íslenska landsliðsins að fylgjast með æfingu liðsins. Á morgun, laugardaginn 3. janúar, býður HSÍ og strákarnir okkar alla krakka velkomna á opna æfingu hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Æfingin fer fram á heimavelli Víkings í Safamýrinni en húsið opnar klukkan 10.00 og æfingin hefst svo klukkan 10.30. Það verður hægt að fá áritanir frá landsliðsstrákunum eftir æfingu og þá mun EmmEss Ís bjóða upp á góðgæti meðan birgðir endast. Íslenska liðið spilar alla leiki sína í riðlinum á EM í Kristianstad í Svíþjóð og fyrsti leikurinn er á móti Ítalíu 16. janúar. Hinir leikirnir eru á móti Póllandi (18. janúar) og Ungverjalandi (20. janúar). Strákarnir okkar eru að keppa á fjórtánda Evrópumótinu í röð en íslenska landsliðið hefur verið með á öllum EM frá því að liðið var með í fyrsta sinn á EM í Króatíu árið 2000. Íslenska liðið endaði í tíunda sæti á síðasta Evrópumóti, sem fór fram í Þýskalandi árið 2024, en tveimur árum áður náði liðið fimmta sæti. Besti árangurinn eru bronsverðlaun sem liðið vann á EM í Austurríki 2010. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira
Íslensku strákarnir, sem flestir spila sem atvinnumenn úti í Evrópu, eru komnir heim til Íslands og liðið hóf æfingar í dag, á öðrum degi nýs árs. Handknattleikssamband Íslands ætlar að gefa fjölmörgum ungum aðdáendum íslenska landsliðsins að fylgjast með æfingu liðsins. Á morgun, laugardaginn 3. janúar, býður HSÍ og strákarnir okkar alla krakka velkomna á opna æfingu hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Æfingin fer fram á heimavelli Víkings í Safamýrinni en húsið opnar klukkan 10.00 og æfingin hefst svo klukkan 10.30. Það verður hægt að fá áritanir frá landsliðsstrákunum eftir æfingu og þá mun EmmEss Ís bjóða upp á góðgæti meðan birgðir endast. Íslenska liðið spilar alla leiki sína í riðlinum á EM í Kristianstad í Svíþjóð og fyrsti leikurinn er á móti Ítalíu 16. janúar. Hinir leikirnir eru á móti Póllandi (18. janúar) og Ungverjalandi (20. janúar). Strákarnir okkar eru að keppa á fjórtánda Evrópumótinu í röð en íslenska landsliðið hefur verið með á öllum EM frá því að liðið var með í fyrsta sinn á EM í Króatíu árið 2000. Íslenska liðið endaði í tíunda sæti á síðasta Evrópumóti, sem fór fram í Þýskalandi árið 2024, en tveimur árum áður náði liðið fimmta sæti. Besti árangurinn eru bronsverðlaun sem liðið vann á EM í Austurríki 2010. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira