Afríkukeppnin í fótbolta Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Ummæli Jamies Carragher um Afríkukeppnina hafa mælst misvel fyrir. Meðal þeirra sem eru ósáttir við þau er Nígeríumaðurinn John Obi Mikel sem lék lengi með Chelsea. Enski boltinn 28.2.2025 14:18 Carragher kallaði Ferdinand trúð Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Enski boltinn 25.2.2025 09:32 Nígería ætlar að sniðganga leikinn gegn Líbíu William Troost-Ekong, fyrirliði nígeríska fótboltalandsliðsins, segir að það ætli að sniðganga leikinn gegn Líbíu vegna illrar meðferðar. Leikmenn Nígeríu hafa verið fastir á flugvelli í Líbíu í tæpan sólarhring. Fótbolti 14.10.2024 14:01 Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Leikmenn nígeríska landsliðsins segja að þeim hafi verið haldið í gíslingu á flugvelli í Líbíu í aðdraganda leiks liðanna í undankeppni Afríkukeppninnar í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 10:01 Sextíu og tveir í bann fyrir að ljúga til um aldur Knattspyrnusamband Kamerún, Fecafoot, hefur sett 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga til um aldur. Fótbolti 11.3.2024 23:01 Forsetinn gaf öllum leikmönnum milljónir og líka einbýlishús Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn með sigri á Nígeríu í úrslitaleik um helgina og það er óhætt að segja að forseti landsins hafi metið mikið framlag þeirra. Fótbolti 14.2.2024 06:38 Hetja Fílabeinsstrandarinnar greindist með krabbamein fyrir einu og hálfu ári Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá Sébastien Haller, hetju Fílabeinsstrandarinnar í úrslitaleik Afríkumótsins, undanfarna mánuði. Fótbolti 12.2.2024 08:00 Fílabeinsströndin Afríkumeistari eftir endurkomu Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn á heimavelli í kvöld eftir sigur á Nígeríu. Tvö mörk í síðari hálfleiknum tryggðu heimamönnum titilinn. Fótbolti 11.2.2024 22:19 Brons til Suður-Afríku Suður-Afríka tryggði sér í kvöld bronsverðlaunin á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir dramatískan sigur á Kongó. Fótbolti 10.2.2024 22:16 Héldu fyrir munninn þegar eigin þjóðsöngur var spilaður Leikmenn landsliðs Kongó vöktu allir sem einn athygli á hryllilegu ástandi í heimalandinu þegar þeir spiluðu einn stærsta fótboltaleikinn í sögu þjóðarinnar i gærkvöldi. Fótbolti 8.2.2024 08:00 Fílabeinsströndin mætir Nígeríu í úrslitum Það verður Fílabeinsströndin sem mætir Nígeríu í úrslitaleik Afríkumótsins í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir seinni undanúrslitaleik mótsins í kvöld. Fótbolti 7.2.2024 21:58 Nígería í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Nígería er komið í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir dramatískan sigur á Suður-Afríku. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2013 sem Nígería kemst í úrslitaleikinn. Fótbolti 7.2.2024 19:52 Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 6.2.2024 12:01 Höfnuðu afsögn Samuel Eto'o Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda. Fótbolti 6.2.2024 09:31 Grípa til aðgerða vegna hálfnakins blaðamanns Allt of margir fjölmiðlamenn hafa misst sig á leikjum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í ár þar sem fagmennska og virðing fyrir kollegum sínum hefur oft fokið út um gluggann. Fótbolti 5.2.2024 13:31 Fílabeinsströndin áfram | Íran sló Japan út í Asíukeppninni Fílabeinsströndin komst í undanúrslitin í Afríkukeppninni í kvöld á meðan Íran gerði sér lítið fyrir og sló Japan út í Asíukeppninni. Fótbolti 3.2.2024 23:02 Nígería og Kongó fyrst í undanúrslit Nígería og Lýðstjórnarlýðveldið Kongó urðu í kvöld fyrstu tvær þjóðirnar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. Fótbolti 2.2.2024 21:58 Fimm hæstu Afríkuþjóðirnar allar úr leik í Afríkukeppninni Óvænt úrslit og slæmt gengi stóru þjóðanna hefur einkennt Afríkukeppnina í knattspyrnu sem stendur nú yfir á Fílabeinsströndinni. Fótbolti 31.1.2024 14:02 Malí og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Malí og Suður-Afríka tryggðu sér í kvöld sæi í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. Suður-Afríka lagði Marokkó 2-0 og Malí vann 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó. Fótbolti 30.1.2024 22:54 Gamall liðsfélagi Ívars og Brynjars tók við á miðju móti og sló út meistarana Emerse Faé fékk það krefjandi verkefni að taka við landsliði Fílabeinsstrandarinnar á miðju Afríkumóti. Það er óhætt að segja að hann hafi byrjað landsliðsþjálfaraferilinn á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 30.1.2024 14:30 Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin í átta liða úrslit Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin eru komin í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.1.2024 23:15 Markvörður Kongó skaut Egypta út úr Afríkukeppninni Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að Mohamed Salah fari aftur í Afríkukeppnina. Egyptar eru nefnilega úr leik í keppninni. Fótbolti 29.1.2024 07:17 Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 28.1.2024 19:53 Angóla og Nígería í átta liða úrslit Angóla og Nígería eru komin í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Angóla vann Namibíu 3-0 á meðan Nígería lagði Kamaerún. Fótbolti 27.1.2024 22:29 Reyndu að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins lánaðan Fílabeinsströndin reyndi að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins í fótbolta lánaðan fyrir útsláttarkeppnina á Afríkumótinu. Fótbolti 26.1.2024 10:31 Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. Enski boltinn 26.1.2024 07:30 Reiður Klopp kom Salah til varnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Mohamed Salah til varnar þegar fréttamaður efaðist um heilindi Egyptans. Enski boltinn 25.1.2024 07:31 Fílabeinsströndin komst áfram eftir allt saman Malí, Suður-Afríka, Namibía, Marokkó og Kongó urðu síðust til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Afríkumótsins í fótbolta. Alls fóru fjórir leikir fram í dag en aðeins eitt mark var skorað. Úrslit dagsins leiddu það í ljós að Fílabeinsströndin komst einnig áfram en þeir ráku þjálfara liðsins fyrr í dag vegna slæms árangurs á mótinu. Fótbolti 24.1.2024 22:06 Ráku þjálfarann þrátt fyrir að eiga enn góðan möguleika á 16-liða úrslitum Fílabeinsströndin hefur rekið þjálfarann Jean-Louis Gasset eftir að hafa endað í 3. sæti A-riðils Afríkumótsins í kjölfar 4-0 taps gegn Miðbaugs-Gíneu á mánudag. Fótbolti 24.1.2024 19:02 Alsír óvænt úr leik eftir tap gegn Máritaníu Alsír er óvænt úr leik á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir tap gegn Máritaníu í kvöld, 1-0. Á sama tíma tryggði Angóla sér efsta sæti D-riðilsins með 2-0 sigri gegn Búrkína Fasó. Fótbolti 23.1.2024 22:03 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Ummæli Jamies Carragher um Afríkukeppnina hafa mælst misvel fyrir. Meðal þeirra sem eru ósáttir við þau er Nígeríumaðurinn John Obi Mikel sem lék lengi með Chelsea. Enski boltinn 28.2.2025 14:18
Carragher kallaði Ferdinand trúð Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Enski boltinn 25.2.2025 09:32
Nígería ætlar að sniðganga leikinn gegn Líbíu William Troost-Ekong, fyrirliði nígeríska fótboltalandsliðsins, segir að það ætli að sniðganga leikinn gegn Líbíu vegna illrar meðferðar. Leikmenn Nígeríu hafa verið fastir á flugvelli í Líbíu í tæpan sólarhring. Fótbolti 14.10.2024 14:01
Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Leikmenn nígeríska landsliðsins segja að þeim hafi verið haldið í gíslingu á flugvelli í Líbíu í aðdraganda leiks liðanna í undankeppni Afríkukeppninnar í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 10:01
Sextíu og tveir í bann fyrir að ljúga til um aldur Knattspyrnusamband Kamerún, Fecafoot, hefur sett 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga til um aldur. Fótbolti 11.3.2024 23:01
Forsetinn gaf öllum leikmönnum milljónir og líka einbýlishús Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn með sigri á Nígeríu í úrslitaleik um helgina og það er óhætt að segja að forseti landsins hafi metið mikið framlag þeirra. Fótbolti 14.2.2024 06:38
Hetja Fílabeinsstrandarinnar greindist með krabbamein fyrir einu og hálfu ári Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá Sébastien Haller, hetju Fílabeinsstrandarinnar í úrslitaleik Afríkumótsins, undanfarna mánuði. Fótbolti 12.2.2024 08:00
Fílabeinsströndin Afríkumeistari eftir endurkomu Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn á heimavelli í kvöld eftir sigur á Nígeríu. Tvö mörk í síðari hálfleiknum tryggðu heimamönnum titilinn. Fótbolti 11.2.2024 22:19
Brons til Suður-Afríku Suður-Afríka tryggði sér í kvöld bronsverðlaunin á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir dramatískan sigur á Kongó. Fótbolti 10.2.2024 22:16
Héldu fyrir munninn þegar eigin þjóðsöngur var spilaður Leikmenn landsliðs Kongó vöktu allir sem einn athygli á hryllilegu ástandi í heimalandinu þegar þeir spiluðu einn stærsta fótboltaleikinn í sögu þjóðarinnar i gærkvöldi. Fótbolti 8.2.2024 08:00
Fílabeinsströndin mætir Nígeríu í úrslitum Það verður Fílabeinsströndin sem mætir Nígeríu í úrslitaleik Afríkumótsins í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir seinni undanúrslitaleik mótsins í kvöld. Fótbolti 7.2.2024 21:58
Nígería í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Nígería er komið í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir dramatískan sigur á Suður-Afríku. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2013 sem Nígería kemst í úrslitaleikinn. Fótbolti 7.2.2024 19:52
Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 6.2.2024 12:01
Höfnuðu afsögn Samuel Eto'o Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda. Fótbolti 6.2.2024 09:31
Grípa til aðgerða vegna hálfnakins blaðamanns Allt of margir fjölmiðlamenn hafa misst sig á leikjum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í ár þar sem fagmennska og virðing fyrir kollegum sínum hefur oft fokið út um gluggann. Fótbolti 5.2.2024 13:31
Fílabeinsströndin áfram | Íran sló Japan út í Asíukeppninni Fílabeinsströndin komst í undanúrslitin í Afríkukeppninni í kvöld á meðan Íran gerði sér lítið fyrir og sló Japan út í Asíukeppninni. Fótbolti 3.2.2024 23:02
Nígería og Kongó fyrst í undanúrslit Nígería og Lýðstjórnarlýðveldið Kongó urðu í kvöld fyrstu tvær þjóðirnar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. Fótbolti 2.2.2024 21:58
Fimm hæstu Afríkuþjóðirnar allar úr leik í Afríkukeppninni Óvænt úrslit og slæmt gengi stóru þjóðanna hefur einkennt Afríkukeppnina í knattspyrnu sem stendur nú yfir á Fílabeinsströndinni. Fótbolti 31.1.2024 14:02
Malí og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Malí og Suður-Afríka tryggðu sér í kvöld sæi í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. Suður-Afríka lagði Marokkó 2-0 og Malí vann 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó. Fótbolti 30.1.2024 22:54
Gamall liðsfélagi Ívars og Brynjars tók við á miðju móti og sló út meistarana Emerse Faé fékk það krefjandi verkefni að taka við landsliði Fílabeinsstrandarinnar á miðju Afríkumóti. Það er óhætt að segja að hann hafi byrjað landsliðsþjálfaraferilinn á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 30.1.2024 14:30
Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin í átta liða úrslit Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin eru komin í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.1.2024 23:15
Markvörður Kongó skaut Egypta út úr Afríkukeppninni Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að Mohamed Salah fari aftur í Afríkukeppnina. Egyptar eru nefnilega úr leik í keppninni. Fótbolti 29.1.2024 07:17
Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 28.1.2024 19:53
Angóla og Nígería í átta liða úrslit Angóla og Nígería eru komin í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Angóla vann Namibíu 3-0 á meðan Nígería lagði Kamaerún. Fótbolti 27.1.2024 22:29
Reyndu að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins lánaðan Fílabeinsströndin reyndi að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins í fótbolta lánaðan fyrir útsláttarkeppnina á Afríkumótinu. Fótbolti 26.1.2024 10:31
Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. Enski boltinn 26.1.2024 07:30
Reiður Klopp kom Salah til varnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Mohamed Salah til varnar þegar fréttamaður efaðist um heilindi Egyptans. Enski boltinn 25.1.2024 07:31
Fílabeinsströndin komst áfram eftir allt saman Malí, Suður-Afríka, Namibía, Marokkó og Kongó urðu síðust til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Afríkumótsins í fótbolta. Alls fóru fjórir leikir fram í dag en aðeins eitt mark var skorað. Úrslit dagsins leiddu það í ljós að Fílabeinsströndin komst einnig áfram en þeir ráku þjálfara liðsins fyrr í dag vegna slæms árangurs á mótinu. Fótbolti 24.1.2024 22:06
Ráku þjálfarann þrátt fyrir að eiga enn góðan möguleika á 16-liða úrslitum Fílabeinsströndin hefur rekið þjálfarann Jean-Louis Gasset eftir að hafa endað í 3. sæti A-riðils Afríkumótsins í kjölfar 4-0 taps gegn Miðbaugs-Gíneu á mánudag. Fótbolti 24.1.2024 19:02
Alsír óvænt úr leik eftir tap gegn Máritaníu Alsír er óvænt úr leik á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir tap gegn Máritaníu í kvöld, 1-0. Á sama tíma tryggði Angóla sér efsta sæti D-riðilsins með 2-0 sigri gegn Búrkína Fasó. Fótbolti 23.1.2024 22:03