Fótbolti á Norðurlöndum Baldur og Eggert áfram í bikarnum en Hólmbert úr leik SönderjyskE lagði Bröndby í sex marka framlengdum leik. Fótbolti 4.3.2015 19:58 OB vann Íslendingaslaginn Ari Freyr og Hallgrímur voru í sigurliði gegn Rúrik og Birni Bergmanni. Fótbolti 1.3.2015 18:24 Annað tap Nordsjælland í röð Fengu mark á sig eftir tvær mínútur og náðu ekki að jafna. Enski boltinn 28.2.2015 18:04 Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands. Fótbolti 27.2.2015 13:04 Kjartan Henry heill heilsu Hlakkar til að byrja að spila með AC Horsens í dönsku B-deildinni í vor. Fótbolti 26.2.2015 07:19 Eggert Gunnþór spilaði sinn fyrsta leik í tæpt ár FC Kobenhavn vann 2-0 sigur á Vestsjælland í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2015 18:00 Finnur kominn á blað með Lillestrøm Finnur Orri Margeirsson skoraði eitt marka Lillestrøm þegar liðið vann 3-0 sigur á Strømmen í æfingaleik í gær. Fótbolti 21.2.2015 22:21 Baldur hægri bakvörður í sigri SönderjyskE Baldur Sigurðsson lék allan leikinn þegar SönderjyskE vann góðan sigur á Hobro á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2015 15:26 Elmar fékk rautt en sannfærandi sigur Randers Randers hafði betur gegn Nordsjælland í Íslendingaslag, 3-0, en var manni færri í rúman hálfleik. Fótbolti 20.2.2015 19:21 Gummi Tóta: Nordsjælland stefnir hærra en Sarpsborg Selfyssingurinn getur spilað fyrsta leikinn fyrir danska liðið í kvöld þegar deildin fer aftur af stað. Fótbolti 20.2.2015 11:01 Matthías með þrennu í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Matthías Vilhjálmsson skoraði öll þrjú mörkin í sigri Start á Brann í æfingaleik á La Manga á Spáni. Fótbolti 19.2.2015 19:32 Aron Elís með sitt fyrsta mark | Sjáið markið og viðtalið eftir leik Aron Elís Þrándarson opnaði markareikning sinn fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Aalesunds FK í æfingaleik á móti b-deildarliði Kristiansund um helgina. Fótbolti 16.2.2015 08:12 Kristján Flóki líklega lánaður frá FCK Sóknarmaðurinn efnilegi úr Hafnarfirði sendur að ná sér í leikreynslu. Fótbolti 12.2.2015 12:46 Guðmundur tók lagið á dönsku og heillaði nýju samherjana upp úr skónum Pressa á Adam Erni og Rúnari Alex eftir frábæra frammistöðu Guðmundar Þórarinssonar á spurningakvöldi Nordsjælland. Fótbolti 9.2.2015 08:18 Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Fótbolti 6.2.2015 10:32 Elíasi Má líkt við Justin Bieber: Er þetta í alvöru að gerast aftur? Keflvíkingurinn þurfti að svara fyrir útlitið eftir fyrstu æfinguna hjá Vålerenga. Fótbolti 5.2.2015 19:32 Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. Fótbolti 5.2.2015 13:34 Gary Martin á reynslu til Vålerenga Enski framherjinn æfir með norska úrvalsdeildarliðinu frá fimmtudegi til sunnudags. Íslenski boltinn 3.2.2015 20:12 Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Fótbolti 31.1.2015 13:36 Hjörtur Logi aftur til Svíþjóðar Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er orðinn leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Örebro. Fótbolti 31.1.2015 11:44 Viking selur Sverrir Inga til Lokeren Sverrir Ingi Ingason er á leiðinni til belgíska liðsins Lokeren en Belgarnir hafi náð samkomulagi við Viking um kaup á íslenska miðverðinum. Fótbolti 30.1.2015 16:02 Árni samdi við Lilleström til þriggja ára Framherjinn úr Kópavoginum farinn í norsku úrvalsdeildina. Íslenski boltinn 30.1.2015 14:58 Hólmar Örn samdi við sigursælasta lið Noregs Íslenski varnarmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við norska stórliðið Rosenborg en hann spilaði með liðinu þrjá síðustu mánuðina á síðasta ári. Fótbolti 30.1.2015 13:45 Viking hafnar 100 milljóna króna tilboði Lokeren í Sverri Inga Miðvörðurinn sterki eftirsóttur af liðum í dönsku- og belgísku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 29.1.2015 15:36 Guðmundur Þórarins: Verð fljótur að ná tökum á dönskunni Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið. Fótbolti 24.1.2015 13:52 Matthías: Sagði aldrei þessi orð um Alfreð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, er ósáttur við þarlenda fjölmiðla og segir rangt haft eftir sér í viðtali við Aftenbladet. Fótbolti 24.1.2015 13:16 Matthías: Alfreð er ekki nógu duglegur Matthías Vilhjálmsson segir að Alfreð Finnbogason ekki nógu duglegan til að spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 24.1.2015 12:05 Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. Fótbolti 24.1.2015 11:26 Tyrknesk lið hafa áhuga á Jóni Daða Frammistaða landsliðsframherjans gegn Tyrkjum kveikti áhuga þarlendra félagsliða. Fótbolti 23.1.2015 09:56 Eggert Gunnþór samdi við Vestsjælland Miðjumaðurinn öflugi spilar með danska úrvalsdeildarliðinu út tímaiblið. Fótbolti 21.1.2015 16:34 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 118 ›
Baldur og Eggert áfram í bikarnum en Hólmbert úr leik SönderjyskE lagði Bröndby í sex marka framlengdum leik. Fótbolti 4.3.2015 19:58
OB vann Íslendingaslaginn Ari Freyr og Hallgrímur voru í sigurliði gegn Rúrik og Birni Bergmanni. Fótbolti 1.3.2015 18:24
Annað tap Nordsjælland í röð Fengu mark á sig eftir tvær mínútur og náðu ekki að jafna. Enski boltinn 28.2.2015 18:04
Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands. Fótbolti 27.2.2015 13:04
Kjartan Henry heill heilsu Hlakkar til að byrja að spila með AC Horsens í dönsku B-deildinni í vor. Fótbolti 26.2.2015 07:19
Eggert Gunnþór spilaði sinn fyrsta leik í tæpt ár FC Kobenhavn vann 2-0 sigur á Vestsjælland í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2015 18:00
Finnur kominn á blað með Lillestrøm Finnur Orri Margeirsson skoraði eitt marka Lillestrøm þegar liðið vann 3-0 sigur á Strømmen í æfingaleik í gær. Fótbolti 21.2.2015 22:21
Baldur hægri bakvörður í sigri SönderjyskE Baldur Sigurðsson lék allan leikinn þegar SönderjyskE vann góðan sigur á Hobro á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2015 15:26
Elmar fékk rautt en sannfærandi sigur Randers Randers hafði betur gegn Nordsjælland í Íslendingaslag, 3-0, en var manni færri í rúman hálfleik. Fótbolti 20.2.2015 19:21
Gummi Tóta: Nordsjælland stefnir hærra en Sarpsborg Selfyssingurinn getur spilað fyrsta leikinn fyrir danska liðið í kvöld þegar deildin fer aftur af stað. Fótbolti 20.2.2015 11:01
Matthías með þrennu í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Matthías Vilhjálmsson skoraði öll þrjú mörkin í sigri Start á Brann í æfingaleik á La Manga á Spáni. Fótbolti 19.2.2015 19:32
Aron Elís með sitt fyrsta mark | Sjáið markið og viðtalið eftir leik Aron Elís Þrándarson opnaði markareikning sinn fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Aalesunds FK í æfingaleik á móti b-deildarliði Kristiansund um helgina. Fótbolti 16.2.2015 08:12
Kristján Flóki líklega lánaður frá FCK Sóknarmaðurinn efnilegi úr Hafnarfirði sendur að ná sér í leikreynslu. Fótbolti 12.2.2015 12:46
Guðmundur tók lagið á dönsku og heillaði nýju samherjana upp úr skónum Pressa á Adam Erni og Rúnari Alex eftir frábæra frammistöðu Guðmundar Þórarinssonar á spurningakvöldi Nordsjælland. Fótbolti 9.2.2015 08:18
Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Fótbolti 6.2.2015 10:32
Elíasi Má líkt við Justin Bieber: Er þetta í alvöru að gerast aftur? Keflvíkingurinn þurfti að svara fyrir útlitið eftir fyrstu æfinguna hjá Vålerenga. Fótbolti 5.2.2015 19:32
Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. Fótbolti 5.2.2015 13:34
Gary Martin á reynslu til Vålerenga Enski framherjinn æfir með norska úrvalsdeildarliðinu frá fimmtudegi til sunnudags. Íslenski boltinn 3.2.2015 20:12
Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Fótbolti 31.1.2015 13:36
Hjörtur Logi aftur til Svíþjóðar Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er orðinn leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Örebro. Fótbolti 31.1.2015 11:44
Viking selur Sverrir Inga til Lokeren Sverrir Ingi Ingason er á leiðinni til belgíska liðsins Lokeren en Belgarnir hafi náð samkomulagi við Viking um kaup á íslenska miðverðinum. Fótbolti 30.1.2015 16:02
Árni samdi við Lilleström til þriggja ára Framherjinn úr Kópavoginum farinn í norsku úrvalsdeildina. Íslenski boltinn 30.1.2015 14:58
Hólmar Örn samdi við sigursælasta lið Noregs Íslenski varnarmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við norska stórliðið Rosenborg en hann spilaði með liðinu þrjá síðustu mánuðina á síðasta ári. Fótbolti 30.1.2015 13:45
Viking hafnar 100 milljóna króna tilboði Lokeren í Sverri Inga Miðvörðurinn sterki eftirsóttur af liðum í dönsku- og belgísku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 29.1.2015 15:36
Guðmundur Þórarins: Verð fljótur að ná tökum á dönskunni Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið. Fótbolti 24.1.2015 13:52
Matthías: Sagði aldrei þessi orð um Alfreð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, er ósáttur við þarlenda fjölmiðla og segir rangt haft eftir sér í viðtali við Aftenbladet. Fótbolti 24.1.2015 13:16
Matthías: Alfreð er ekki nógu duglegur Matthías Vilhjálmsson segir að Alfreð Finnbogason ekki nógu duglegan til að spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 24.1.2015 12:05
Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. Fótbolti 24.1.2015 11:26
Tyrknesk lið hafa áhuga á Jóni Daða Frammistaða landsliðsframherjans gegn Tyrkjum kveikti áhuga þarlendra félagsliða. Fótbolti 23.1.2015 09:56
Eggert Gunnþór samdi við Vestsjælland Miðjumaðurinn öflugi spilar með danska úrvalsdeildarliðinu út tímaiblið. Fótbolti 21.1.2015 16:34
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent