Elíasi Má líkt við Justin Bieber: Er þetta í alvöru að gerast aftur? Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. febrúar 2015 19:32 Elías Már horfir á mynd af Justin Bieber. mynd/skjáskot af vef Dagbladet.no Elías Már Ómarsson, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð, æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Vålerenga í dag, en norska úrvalsdeildarliðið keypti hann frá Keflavík í vikunni. Eftir æfinguna gekk tók blaðamaður Dagbladet Elías Má tali og sýndi honum mynd af sjálfum sér þar sem hann líkist poppprinsinum Justin Bieber. „Hverjum líkist maðurinn á þessari mynd?“ spurði hann. [Hlær] „Mér,“ svaraði Elías enda var myndin af honum. „Og Justin Bieber?“ spurði blaðamaðurinn Roy Wahlström.“ „Nei, það finnst mér ekki,“ svaraði Elías. Keflvíkingnum unga var svo sýnd mynd af Bieber sjálfum en hann gaf sig ekki.Myndin af Elíasi þar sem hann líkist Bieber.mynd/skjáskotSvo virðist sem Elías Már hafi áður lent í svipuðum samanburði því á Facebook-síðu sinni setur hann inn hlekk á fréttina og skrifar: „Er þetta í alvöru að gerast aftur?“ Viðtalið varð eftir þessa byrjun öllu eðlilegra og var Elías Már spurður hvort hann væri svipaður leikmaður og Viðar Örn Kjartansson. „Kjetil Rekdal [Yfirmaður knattspyrnumála] er búinn að segja að ég á ekki að leysa Viðar Örn af hólmi. Ég á bara að einbeita mér að því að komast í liðið. Ég mun reyna að skora eins mörg mörk og ég get,“ segir Elías Már. Alla greinina á norsku má lesa hér. Justin Bieber á Íslandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Elías Már Ómarsson, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð, æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Vålerenga í dag, en norska úrvalsdeildarliðið keypti hann frá Keflavík í vikunni. Eftir æfinguna gekk tók blaðamaður Dagbladet Elías Má tali og sýndi honum mynd af sjálfum sér þar sem hann líkist poppprinsinum Justin Bieber. „Hverjum líkist maðurinn á þessari mynd?“ spurði hann. [Hlær] „Mér,“ svaraði Elías enda var myndin af honum. „Og Justin Bieber?“ spurði blaðamaðurinn Roy Wahlström.“ „Nei, það finnst mér ekki,“ svaraði Elías. Keflvíkingnum unga var svo sýnd mynd af Bieber sjálfum en hann gaf sig ekki.Myndin af Elíasi þar sem hann líkist Bieber.mynd/skjáskotSvo virðist sem Elías Már hafi áður lent í svipuðum samanburði því á Facebook-síðu sinni setur hann inn hlekk á fréttina og skrifar: „Er þetta í alvöru að gerast aftur?“ Viðtalið varð eftir þessa byrjun öllu eðlilegra og var Elías Már spurður hvort hann væri svipaður leikmaður og Viðar Örn Kjartansson. „Kjetil Rekdal [Yfirmaður knattspyrnumála] er búinn að segja að ég á ekki að leysa Viðar Örn af hólmi. Ég á bara að einbeita mér að því að komast í liðið. Ég mun reyna að skora eins mörg mörk og ég get,“ segir Elías Már. Alla greinina á norsku má lesa hér.
Justin Bieber á Íslandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn