Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2015 12:15 Gary Martin. Vísir/Stefán Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar, er á reynslu hjá Vålerenga og það er ekkert skrýtið að menn þar á bæ horfi til Viðars Arnar Kjartanssonar. Verdens Gang fjallar um heimsóknina í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði 13 mörk í Pepsi-deildini 2013 og kom síðan í norsku úrvalsdeildina og varð markakóngur með 25 mörk í 29 leikjum. Vålerenga seldi hann síðan til Kína fyrir dágóða upphæð. Nú ætlar Gary Martin að komast að hjá Vålerenga en Martin hefur skorað 30 mörk í 44 deildarleikjum með KR undanfarin þrjú sumur. „Hann vildi endilega koma hingað. Nú fær hann tækifærið og við verðum bara að sjá til hvernig þetta gengur hjá honum," sagði þjálfarinn Kjetil Rekdal í viðtali við VG. Hann er þó ekkert öruggur með að semja við enska framherjann. „Við vorum að tala um "tilbúnari vöru" en slíkur leikmaður mun kosta sitt. Við erum að reyna að finna réttu lausnina en verðum að vera tilbúnir að fara aðra leik ef þessi gengur ekki upp," sagði Rekdal sem er að leita af eftirmanni Viðars. „Ég er mjög þakklátur fyrir að fá þetta tækifæri hjá stórum klúbbi eins og Vålerenga. Ég gef fengið frábærar móttökur allt frá því ég steig út úr flugvélinni og hér hafa allir tekið mér vel og af fagmennsku. Ég varð að fullorðnast fljótt þegar ég kom einn til Íslands átján ára gamall og bætti mikið minn leik eftir að Rúnar Kristinsson náði í mig til KR. Rúnar kenndi mér allt sem ég kann," sagði Gary Martin. Gary Martin var síðan beðinn um samanburð á sér og umræddum Viðari Erni Kjartanssyni. „Við erum mjög ólíkir. Hann er meira inn í vítateignum en ég meira alhliða leikmaður sem hleyp allan tímann og sæki meira út á kantana. Viðar átti skilið velgengni sína hér. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann afrekaði hér," sagði Gary Martin. Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar, er á reynslu hjá Vålerenga og það er ekkert skrýtið að menn þar á bæ horfi til Viðars Arnar Kjartanssonar. Verdens Gang fjallar um heimsóknina í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði 13 mörk í Pepsi-deildini 2013 og kom síðan í norsku úrvalsdeildina og varð markakóngur með 25 mörk í 29 leikjum. Vålerenga seldi hann síðan til Kína fyrir dágóða upphæð. Nú ætlar Gary Martin að komast að hjá Vålerenga en Martin hefur skorað 30 mörk í 44 deildarleikjum með KR undanfarin þrjú sumur. „Hann vildi endilega koma hingað. Nú fær hann tækifærið og við verðum bara að sjá til hvernig þetta gengur hjá honum," sagði þjálfarinn Kjetil Rekdal í viðtali við VG. Hann er þó ekkert öruggur með að semja við enska framherjann. „Við vorum að tala um "tilbúnari vöru" en slíkur leikmaður mun kosta sitt. Við erum að reyna að finna réttu lausnina en verðum að vera tilbúnir að fara aðra leik ef þessi gengur ekki upp," sagði Rekdal sem er að leita af eftirmanni Viðars. „Ég er mjög þakklátur fyrir að fá þetta tækifæri hjá stórum klúbbi eins og Vålerenga. Ég gef fengið frábærar móttökur allt frá því ég steig út úr flugvélinni og hér hafa allir tekið mér vel og af fagmennsku. Ég varð að fullorðnast fljótt þegar ég kom einn til Íslands átján ára gamall og bætti mikið minn leik eftir að Rúnar Kristinsson náði í mig til KR. Rúnar kenndi mér allt sem ég kann," sagði Gary Martin. Gary Martin var síðan beðinn um samanburð á sér og umræddum Viðari Erni Kjartanssyni. „Við erum mjög ólíkir. Hann er meira inn í vítateignum en ég meira alhliða leikmaður sem hleyp allan tímann og sæki meira út á kantana. Viðar átti skilið velgengni sína hér. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann afrekaði hér," sagði Gary Martin.
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira