Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2015 12:15 Gary Martin. Vísir/Stefán Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar, er á reynslu hjá Vålerenga og það er ekkert skrýtið að menn þar á bæ horfi til Viðars Arnar Kjartanssonar. Verdens Gang fjallar um heimsóknina í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði 13 mörk í Pepsi-deildini 2013 og kom síðan í norsku úrvalsdeildina og varð markakóngur með 25 mörk í 29 leikjum. Vålerenga seldi hann síðan til Kína fyrir dágóða upphæð. Nú ætlar Gary Martin að komast að hjá Vålerenga en Martin hefur skorað 30 mörk í 44 deildarleikjum með KR undanfarin þrjú sumur. „Hann vildi endilega koma hingað. Nú fær hann tækifærið og við verðum bara að sjá til hvernig þetta gengur hjá honum," sagði þjálfarinn Kjetil Rekdal í viðtali við VG. Hann er þó ekkert öruggur með að semja við enska framherjann. „Við vorum að tala um "tilbúnari vöru" en slíkur leikmaður mun kosta sitt. Við erum að reyna að finna réttu lausnina en verðum að vera tilbúnir að fara aðra leik ef þessi gengur ekki upp," sagði Rekdal sem er að leita af eftirmanni Viðars. „Ég er mjög þakklátur fyrir að fá þetta tækifæri hjá stórum klúbbi eins og Vålerenga. Ég gef fengið frábærar móttökur allt frá því ég steig út úr flugvélinni og hér hafa allir tekið mér vel og af fagmennsku. Ég varð að fullorðnast fljótt þegar ég kom einn til Íslands átján ára gamall og bætti mikið minn leik eftir að Rúnar Kristinsson náði í mig til KR. Rúnar kenndi mér allt sem ég kann," sagði Gary Martin. Gary Martin var síðan beðinn um samanburð á sér og umræddum Viðari Erni Kjartanssyni. „Við erum mjög ólíkir. Hann er meira inn í vítateignum en ég meira alhliða leikmaður sem hleyp allan tímann og sæki meira út á kantana. Viðar átti skilið velgengni sína hér. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann afrekaði hér," sagði Gary Martin. Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar, er á reynslu hjá Vålerenga og það er ekkert skrýtið að menn þar á bæ horfi til Viðars Arnar Kjartanssonar. Verdens Gang fjallar um heimsóknina í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði 13 mörk í Pepsi-deildini 2013 og kom síðan í norsku úrvalsdeildina og varð markakóngur með 25 mörk í 29 leikjum. Vålerenga seldi hann síðan til Kína fyrir dágóða upphæð. Nú ætlar Gary Martin að komast að hjá Vålerenga en Martin hefur skorað 30 mörk í 44 deildarleikjum með KR undanfarin þrjú sumur. „Hann vildi endilega koma hingað. Nú fær hann tækifærið og við verðum bara að sjá til hvernig þetta gengur hjá honum," sagði þjálfarinn Kjetil Rekdal í viðtali við VG. Hann er þó ekkert öruggur með að semja við enska framherjann. „Við vorum að tala um "tilbúnari vöru" en slíkur leikmaður mun kosta sitt. Við erum að reyna að finna réttu lausnina en verðum að vera tilbúnir að fara aðra leik ef þessi gengur ekki upp," sagði Rekdal sem er að leita af eftirmanni Viðars. „Ég er mjög þakklátur fyrir að fá þetta tækifæri hjá stórum klúbbi eins og Vålerenga. Ég gef fengið frábærar móttökur allt frá því ég steig út úr flugvélinni og hér hafa allir tekið mér vel og af fagmennsku. Ég varð að fullorðnast fljótt þegar ég kom einn til Íslands átján ára gamall og bætti mikið minn leik eftir að Rúnar Kristinsson náði í mig til KR. Rúnar kenndi mér allt sem ég kann," sagði Gary Martin. Gary Martin var síðan beðinn um samanburð á sér og umræddum Viðari Erni Kjartanssyni. „Við erum mjög ólíkir. Hann er meira inn í vítateignum en ég meira alhliða leikmaður sem hleyp allan tímann og sæki meira út á kantana. Viðar átti skilið velgengni sína hér. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann afrekaði hér," sagði Gary Martin.
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira